Beinn eignarréttur Flashcards
Hvernig má skilgreina beinan eignarrétt?
“Sá sem er handhafi beins eignarréttar telst eignadi eignar eða verðmætis í skilningi eignarrétarins og fer með þær heimildir sem í eignarrétti felst”
Hvaða réttindi hefur maður beinan eignarrétt?
Umráarétt, hagnýtingarrétt, ráðstöfunarrétt, skuldsetningarrétt, arfleiðslurétt og verndarrétt
Hvað felst í umráða- og hagnýringarrétti?
Eigandi hefur einn rétt til umráða yfir eign. Umráða- og hagnýtingarréttur fer yfirleitt saman.
Í hagnýtingarrétti felst ákvörðunarréttur um hvernig eign er nýtt.
Getur eignadi látið umráðarétt frá sér í heild eða hluta?
Já. Eigandi getur látið umráðaréttinn frá sér í heild- eða að hluta með því að veita öðrum rétt til afnota af eigninni með t.d. húsaleigusamningi. Þá fer leigjandi með “óskoruð umráð og afnot hins leigða”
Hvað felst í ráðstöfunarrétti?
Það er réttur eignada til að ráðstafa eign og eignarréttindum með löggerningi.
Hverjar eru algengar takmarkanir ráðstöfunarréttar?
Kröfur laga um að afla þurfi leyfis stjórnvalda til að ráðstafa fasteignartengdum réttindum
Hvað felst í skuldsetningarrétti?
Réttur eiganda til að ákveða hvort eign hans verði sett að veði til tryggingar fjárhagslegum skuldbindingum.
Mr er sú að aðeins eigandi hefur þann rétt
Getur erfðaskrá takmarkað veðsetningarheimld?
Já, sbr. vatnsendamál
Hvað felst í arfleiðslurétti
Réttur eignenda til að láta eign ganga erfðum samkvæmt lagaákvæðum eða löggerningi