Þinglýsingar Flashcards

1
Q

Hvað er þinglýsing?

A

Þinglýsing er opinber skráning skjala er varða réttindi yfir tilteknum eignum og eru ákvðin réttaráhrif tengd við hina opinberu skráningu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hverjir eru þinglýsingastjórar?

A

Sýslumenn, hver í sínu umdæmi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvaða þinglýsingarbækur eru til?

A

Fasteignarbók, skipabók, bifreiðabók og lausafjárbók

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvaða áhrif hefur þinglýsing á hinn efnislega rétt, þ.e. gildi skjala/samnings?

A
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Um hvað fjalla þinglýsingar?

A

Þinglýsingar fjalla um aðstöðuna gagnvart þriðja manni ekki um gildi samningsins

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Er dagbók þinglýsingarbók?

A

Nei

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Eru þinglýsingarbækur með raunverulegan áreiðanleika og hvað þýðir það?

A

Já. Það þýðir að reikna megi með því að upplýsingar í þinglýsingabók séu réttar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað gerðist í Hrd 1938:1374 (særún)

A

Var verið að færa skip frá Eyjum til Hfj en var ekki búið að því. Einstaklingurinn sem átti bátinn ákvað að þinglýsa bátnum í umdæminu sem Hfj var í en var vísað frá dagbók því hann var ekki á réttum stað.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað gerðist í H 35/2010 (Lambeyri)?

A

Ákveðið að skipta eign í annarsvega bara lóðina og hins vegar aðeins mannvirki. Ætlaði annar aðili að þinglýsa mannvikjunum en því var vísað frá dagbók því ekki var hægt að þinglýsa öðru hvoru því ekki var búið að skipta eigninni upp.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað gerðist í H 533/2009?

A

Var ekki komið fasteignanúmer á lóðirnar þegar var reynt að þinglýsa og því vísað frá

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað gerðist í H 1981:1370 Njarðvíkurkaupstaður?

A

Var ekki ljóst hvort Njarðvíkurkaupstaður hefði heimild til að veita ákveðna veðskuldarheimild og taldi HR það svo óljóst að vísa ætti skjalinu frá á grundvelli F-liðar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað gerðist í H 1991:1398 Göltur?

A

Var ekki víst hvort aðili sem var að þinglýsa hefði umboð frá eiganda því það vantaði undirskrift og því vísað frá.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað gerðist í H 1981:1025 Hafnargat?

A

voru tvær íbúðir þar sem átti að þinglýsa sama veðskuldabrefinu yfir báðum eignum og A, eigandi Hafnargötu fór að þinglýsa bréfinu. Því var vísað frá því hann hafði ekki heimild að þinglýsa yfir hinni íbúðinni líka, bara sinni. Hér skorti eignarheimild

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað gerðist í H 1979:103 Kirkjuvegur?

A

Aðili reyndi að þinglýsa útburðarmáli en því var vísað frá og ekki hægt að þinglýsa því hann var ekki að stofna rétt, breyta honum, yfirfæra eða ljúka.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað gerðist í H 22/2005 Akrar?

A

Skajli vegna afsals fasteignar í óskiptri sameign verður ekki þinglýst nema allir sameignudur riti undir skjalið (brostin heimild)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvernær verður skjali vísað frá þinglýsingarbók skv. 2. mgr. 7. gr. ?

A

Ef útgefanda brestur heimild, þinglýsing er bersýnilega óþorf eða eintök skjalsins eru ósamhljóða eða hafa aðra verulega galla.

17
Q

Hvað er gert ef skjal er ekki í smræmi við efni þinglýsingarbóka en þó þinglýsingatækt?

A

Þá er það þinglýst með athugasemdum

18
Q

Hvað gerist ef ósamrýmanleg skjöl sem eru afhent á sama tíma? t.d. ef tvö veðskjöl berast samdægurs á sama veðrétt?

A

Þinglýst með athugasemd

19
Q

Hvað gerist ef aðili sem vill þinglýsa hefur aðeins skilyrta heimild að eign? t.d. kaupsamningshafi gefur út veðbréf

A

Þinglýst með athugasemd

20
Q

Hvað gerist ef það vantar samþykki maka, stjórnvalda eða það er skortur á umboði þegar maður vill þinglýsa?

A

Vísað frá

21
Q

Hver eru forgangsáhrif þinglýsinga?

A

Réttur skv. skjali sem hefur verið þinglýstur gengur framar skjölum sem eru síðar afhent til þinglýsingar og réttur skv. skjali sem hefur verið þinglýst gengur framar eldri óþinglýstum réttindum.

22
Q

Eru skjöl sem berast sama dag jafnrétthá?

A

Já, grandleysi er þó skilyrði. Aðfaragerðir ganga einnig framar öðrum skjölum og skjöl nýja eigandans gegnur framar skjölum gamla eigandans

23
Q

Hvað er grandleysi?

A

Grandleysi er þegar þriðji aðili þekki ekki til réttindanna sem ýmist er þinlýst eða óþinglýst. Miðast við tímamark þegar fasteign var keypt.