Óbeinn eignarréttur Flashcards

1
Q

Hverjir eru helstu flokkar óbeinna eignarréttinda?

A

Afnotaréttur, ítaksréttur, veðréttur, haldsréttur, afgjaldsskyldur, forkaups- og kaupréttur og réttur skv. kyrrsetningargerð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvernig virkar samspil beins og óbeins eignarréttar?

A

Þetta er yfirleitt hlutdeild í réttindum þess sem fer með beinan eignarrétt. SKOÐA BETUR

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hver eru einkenni óbeinna eignarréttinda?

A

Takmörkuð yfirráð eignar sem eru háð eignarrétti annars og þrengja rétt hans. Fela í sér ákveðnar heimildir til umráða eða ráðstafana í skjóli víðtækari réttar eigandans.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvernig stofnast óbein eignarréttindi?

A

Getur stofnast með ýmsum hætti.

Samningi milli aðila, lagaheimild, hefð, eignarnám o.s.frv.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly