Andlag eignarréttar Flashcards
Hvað er átt við með eignaraðild?
Átt er við hver geti átt eignarréttindi eða eigi þau í raun
Hver getur verið eigandi eignar?
Í raun hver sem er, þó kunna að vera gerðar takmarkanir á að erlendir aðilar geti átt fasteign?
Hvað gerðist í H vatnsendablettur?
Viðurkennt að Afnotaréttindi njóta verndar 72. gr. stjskr.
Hvað gerðist í H Frjálsi fjárfestingarbankinn II?
Þar var viðurkennt að kröfuréttindi njóti verndar 72. gr. stjskr
Njóta laun og skyld réttindi stjórnarskrá verndar?
Já
Hvað gerðist í H kjarasamningar?
Þar koma fram að löggjafanum er óheimilt að afnema hækkanir til opinberra starfsmanna afturvirkt.
Njóta lífeyrisréttindi stjskr verndar?
Já, en það getur skipt máli hvort um sé að ræða virk eða óvirk.
Hvað gerðist í H Kjartan Ásmundsson?
Virk lífeyrisréttindi skert að fullu. H taldi það þó standsast, þar sem jafnræðis hefði verið gætt.
MDE komast að þeirri niðurstöðu að skerðing hefði farið í bága við eignarréttarákvæði MSE
Nýtur réttur til atvinnuleysisbóta verndar?
Já
Hvað gerðist í H tímabil atvinnuleysisbóta?
Launamaðurinn ávann sér réttinn með
launavinnu þar sem tryggingargjald var greitt. Ólíkt lífeyrisréttindum
almannatrygginga að því leyti.
Eru greiðslur sem hluti af almannatryggingum og öðrum félagsleg réttindi með stjskr vernd?
Nei, hafa almennt verið talin falla utan eignarhugtaksins. Gjaldfallin réttindi teljast þó eign.