Stofnunarhættir eignarréttar Flashcards

1
Q

Hvernig virkar nám?

A

Með námi slógu menn eign sinni á land sem áður var einskis manns eign. Þannig var frumstofnháttur eignarréttinda. Þetta er þó núna útilokað skv. 8. mgr. 3. gr. þjóðlendulaga

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Er hægt að nema land í dag?

A

Nei! ekki eftir setningu þjóðlendulaga

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Þegar menn námu land hvert var það skráð?

A

Landnámabók

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hefur Landnáma sönnunargildi?

A

Óbyggðarnefnd telur skýrar frásagnir landnámu hafa sönnunargildi um tilvist eignarréttar. Afar takmarkaðar ályktanir verða því dregnar af gróðurfari

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvernig hafði setning þjóðlendulaga áhrif á dómaframkvæmd (fyrir og eftir)?

A

Dómafrmkv. var misjöfn fyrir setningu þjóðlendulaga. Stundum var ekkert vikið að Landnámu en stundum var skýrlýsing Landnámu lögð til grundvallar um stofnun eignarréttar, sbr. H Geitland. Þá var takmörkuð frásögn Landná… fremur taliin mæla gegn stofnun eignarréttar, sbr. t.d. H Gilsá

Eftir setningu lagana gætti Hrd. meiri varfærni en áður við beitingu Landná.. eins og í H Biskupstunga. Almennt var sönnunargildi Landná… metin af varfærni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hver er meginreglan um menn sem halda því fram að þeir eigi eign eða eignarrétt?

A

Það er grundvallarregla í íslenskum rétti að sá sem heldur fram að hann eigi eign eða eignarréttindi verður að sýna fram á heimildir fyrir rétti sínum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað gerðist í H Fjall?

A

Þar tókst að sýna fram á að landsvæðið hefði verið orpnum beinum eignarrétti síðan á 14 öld en að eigiendur síðan þá hefðu talið sig aðeins vera með afnotarétt að landsvæðinu. Var því talið að þeir hefðu gefið upp beinan eignarrétt.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað er taka?

A

Taka er mikilvægur stofnháttur eignarréttinda á lausafé

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað gerðist í H Silfurrefur

A

var talið að refur sem sloppið hafði úr refabúi manns væri undirorpin eignarrétti hans en ekki þess sem skaut hann.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Á fasteignareignadi villt dýr og fisk á landinu sínu?

A

Nei, þau eru eigandalaus þar til einhver hefur handsamanð þau.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvernær má slá eign sinni á muni sem þú t.d. finnu í strætó?

A

Þegar sú staða er uppi að ætla má að eigandi hafi gefið upp eignarrétt sinn að lausafé. t.d. dagblað í strætó

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Er klassíska reglan “sá á fund sem finnur” lögleg?

A

Já! Ef munir hafa týnst og útilokað má telja að hafa megi upp á eiganda.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly