Eignarráð og takmarkanir þeirra. Flashcards

1
Q

Hvernig virkar jákvæð skilgreining eignarráða?

A

Þá eru taldar upp þær heimildir sem í eignarrétti felast

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvernig virkar neikvæð skilgreinding eignarráða?

A

Þá er gert ráð fyrir því að eigandi fari með allar heimildir nema ef gerðar eru sérstakar takmarknir.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvernig er neikvæð skilgreining eignarréttar?

A

Í eignarréttindum felst réttur til hvers konar umráða og ráðstafana yfir eign að svo miklu leyti sem ekki eru gerðar á því sérstakar takmarkanir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvort er eignarréttur almennt skilgreindur með neikvæðum eða jákvæðum hætti?

A

Í íslenskum rétti er eignarréttur (beinn) almennt skilgreindur neikvætt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hverð er átt við með samningsbundnum takmörkunum á eignarrétti?

A

Með samningbundnum takmökunum er átt við takmarkanir sem eigandi eða þeir sem hann leiðir rétt sinn frá hafa stonfað til yfir eigninni með t.d. samningi einganda beins eignarréttar um að veita afnotarétt. Eða takmarknir sem arfláti setur í erfðaskrá.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað er átt við með takmarkanir á eignarrétti sem leiða af lögum og reglum?

A

Með takmörkunum sem leiða af lögum og reglum er átt við um að gerðar séu takmarkanir á eignarrétti sem koma frá lögum, bæði óskráðum og skráðum.

T.d. takmarkanir á umráða- og hagnýtingarrétti, ráðstöfunarrétti, takmarkanir sem leiða af grenndarsjónarmiðum og skyldur sem eru lagðar á eiganda

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvernig virka takmarknir á hagnýtingar- eða umráðarétti

A

Gerðar eru takmarkanir á hvernig eigandi getur hagnýtt eignsína eða hvernig hann ræður yfir henni

Eins og t.d. þarf að afla opingbers leyfis til hagnýtingar ýmissa auðlinda. t.d. 6. gr. auðlindalaga nr. 57/1998

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvernig virka takmarknir á hagnýtingar- eða umráðarétti

A

Gerðar eru takmarkanir á hvernig eigandi getur hagnýtt eignsína eða hvernig hann ræður yfir henni

Eins og t.d. þarf að afla opingbers leyfis til hagnýtingar ýmissa auðlinda. t.d. 6. gr. auðlindalaga nr. 57/1998

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvernig virka takmarkanir á ráðstöfunarrétti?

A

Gerðar eru takmarknir á hvernig eigandi getur ráðstafað eign sinni.

Í lögum er t.d. ýmsar takmarkanir á rétti fasteignareignada til að skilja réttindi tengd fasteign frá henni eins og t.d. í 1. mgr. 9. gr. lax og silungsveiðilaga

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað gerðist í H 643/2015 (Laugar á Súgandafirði) ?

A

Sauðeyrarhreppur seldi jörð til P. Í afsalinu var meðal annars tilgreint að jarðhitaréttindi væru undanskilin sölu hennar vegna þess að það yrði notað til almenningsþarfa. Annar aðili keypti svo jörðina c.a. 70 árum seinna og höfðaði mál og krafðist þess að viðurkennt yrði eignar- og nýtinagrréttur jarðhita á jörðinni tilheyrði henni óskert.

Aldrei var sótt um leyfi ráðherra til að aðskilja jarðhitaréttindin þegar Sauðeyrahreppur seldi jörðin til P.

Dómurinn taldi að þar sem að svo langur tími hefði liðið frá því að þetta hefði verið gert og þessu hafði aldrei verið mótmælt fyrr en nú og að þetta væri í þágu almenningshagsmuna að þetta ætti að standa óbreytt.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað gerðist í H 530/2015 (Lambhagi) ?

A

G og K höfðuðu mál og kröfðust viðurkennt yrði að þau ættu, sem eigendur jarðar, veiðirétt fyrir landi jarðarinnar í Eystri-Rangá.

Þá höfðu G og K keypt spildu úr jörðinni Lambhaga. Í samningnum var tekið fram að öll veiði á landspildunni bæði til lands og vatns fylgi í kaupunm.

Nýir eigendur Lambhaga mótmæltu því að hægt væri að aðskilja veiðirétt frá fasteigninni

Var kröfum G og K hafnað.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hverig virka takmarkanir eignarráða vegna grenndar?

A

Almennt ólögfestar reglur sem setjar eignarráðum fasteignareignda skorður af tilliti til nálægra fasteigna og þeirra sem þar dvelja

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Til hvers tekur grenndarréttur?

A

Athafna/athafnaleysis sem hefur í för með sér tjón eða óþægindi sem fer umfram það sem nágranni verður að þola.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað gerðist í H 424/2012 (grenitré) ?

A

Þ, eigandi hlutar í fasteign höfðaði mál á hendur R og J sem áttu fasteig á aðliggjandi lóð.

Hann krafðist þess að þeim yrði gert að fjarlægja tvö greinitré sem höfðu verið gróðursett nætti lóðamörkum.

Dómurinn taldi að skert birtuskilyrði að lóð Þ auk stærðar, umfangs og staðsetningar trésins nærri lóðarmörkum og inn á lóð Þ, væri henni til veurlegra óþæginda og langt umfram það sem henni þyrfti að þola samkvæmt ólögfestum reglum nábýlisréttar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað gerðist í H 461/1998 (Sorpstöð)

A

Mál höfðað gegn leigjanda fasteignar. Í leigusamningi kom fram að leigutaki væri ábyrgur gagnvart þriðja manni fyrir tjóni sem kynni að verða reakið til framkvæmda og starfsemi á grundvelli samningsins.

Eigedur jarðar huguðu á uppbyggingu sumarhúsabyggðar þegar nokkur seitarfélög fengu leyfi til rekstus sorpurðunarstöðvarinnar S á aðliggjandi jörð.

S var dæmt bótaskylt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvert er gildissvið grenndarréttar?

A

Reglur um grend eiga við um viðvarnandi óþægindi nágranna

16
Q

Hvað gerðist í H 260/2006 (Eik)

A

Umsækjandi um byggingarleyfi krafðist ógildingar á úrskurði sem feldi úr gildi leyfi til að breyta 1. hæð húseignar í miðborginni skemmtistað.

Hæstiréttur vísaði í óskráðar grenndarreglur til fyllingar.