Þjóðlendur Flashcards

1
Q

Hver er grundvallarflokkun lands í eignarréttarlegu tilliti skv. lögum um þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda?

A

Eignarland, þjóðlenda

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað felst í í afréttareign/afrétti í þjóðlendu samkvæmt lögum um Þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda?

A

Landsvæði utan byggðar sem að staðaldri hefur veið notað til sumarbeitar fyrir búfé

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað er afréttur?

A

Afréttur er landssvæði utan byggðar sem að staðaldri hefur verið notað til sumarbeitar fyrir búfé

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Lýsir hugtakið afréttur eignarformi?

A

Nei

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hverju lýsir hugtakið afréttur?

A

Tilteknum afnotaum/afnotaréttindum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Ef engin getur sannað beinan eignarrétt að landsvæði, hvað þá?

A

Þá telst svæðið þjóðlenda í eigu ríkisins.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hver fer með eignarrétt á þjóðlendu?

A

Ríkið. Forsætisráðherra fer með forræði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly