Þjóðlendur Flashcards
Hver er grundvallarflokkun lands í eignarréttarlegu tilliti skv. lögum um þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda?
Eignarland, þjóðlenda
Hvað felst í í afréttareign/afrétti í þjóðlendu samkvæmt lögum um Þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda?
Landsvæði utan byggðar sem að staðaldri hefur veið notað til sumarbeitar fyrir búfé
Hvað er afréttur?
Afréttur er landssvæði utan byggðar sem að staðaldri hefur verið notað til sumarbeitar fyrir búfé
Lýsir hugtakið afréttur eignarformi?
Nei
Hverju lýsir hugtakið afréttur?
Tilteknum afnotaum/afnotaréttindum
Ef engin getur sannað beinan eignarrétt að landsvæði, hvað þá?
Þá telst svæðið þjóðlenda í eigu ríkisins.
Hver fer með eignarrétt á þjóðlendu?
Ríkið. Forsætisráðherra fer með forræði