VEIRUR OG BAKTERÍUR Flashcards
Læknispróf
1
Q
Bakteríusjúkdómar
A
Orsakast af bakteríum (einfrumungur með frumuhimnu og frumuvegg)
Meðhöndlað með sýklalyfjum
Dæmi:
Lungnabólga
Berklar
Streptókokkasýkingar
2
Q
Veirusýkingar
A
Orsakast af veirum, sem er minna en bakteríur og þurfa hýsilfrumu til að fjölga sér
Meðhöndlaðir með bólusetningum eða veirulyfjum (Ekki sýklalyfjum)
Dæmi:
Kvef
Inflúensa
Covid-19
3
Q
DNA-veirur
A
→ Hafa erfðaefni í formi DNA. Geta verið tvíþátta
(t.d. herpes) eða einþátta
4
Q
RNA-veirur
A
→ Hafa erfðaefni í formi RNA. Geta stökkbreyst hraða
(t.d. inflúensa, Covid-19)
5
Q
Retróveirur
A
Sérstök tegund RNA-veira sem breyta RNA sínu í DNA með ensíminu víxlrita
Geta felst í erfðamengi hýsils
(t.d. HIV)