ERFÐAFRÆÐI Flashcards

Læknispróf

1
Q

Mítósa

A

Frumuskipting þar sem ein fruma verður að tveimur eins og dótturfruma (til vaxtar og viðgerðar)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Meiósa

A

Frumuskipting sem myndar kynfrumur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Æviskeið frumu (4 þættir)

A
  1. G1-skeið
    –>Fruman vex og undirbýr afritun
  2. S-skeið
    –> DNA afritað
  3. G2-skeið
    –> Fruman undirbýr skiptingu
  4. M-skeið
    –> Mítósa eða meiósa á sér stað
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Lögmál Mendels

A

Aðskilnaðarlögmál: Samsæt gen aðskiljast við myndun kynfruma
Óháð samröðun: Gen erfast óháð öðrum genum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Arfgerð

A

Genasamsetning einstaklings

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Svipgerð

A

Sýnileg einkenni einstaklings (freknur)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

X-tengdir erfðasjúkdómar

A

Dreyrasýki og litblinda
(algengar i körlum)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Punnett-tafla

A

Notað til að sýna erfðamynstur afkvæma

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Sjúkdómar tengdir litningum

A
  1. Downs-heilkenni: Auka eintak af litning 21
  2. Turners-heilkenni: Einungis einn X-litningur hjá konum (X0)
  3. Klinefelters-heilkenni: Auka X-litningur hjá körlum (XXY)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Breytingar á litningum

A
  1. Úrfelling: Hluti litnings tapast
  2. Tvöföldun: Hluti litnings endurtekur sig
  3. Umhverfa: Hluti litnings snýst við
  4. Yfirfærsla: Hlutar tveggja litninga skipta um stað
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

DNA

A

Tvíþátta, geymir erfðaupplýsingar (A, T, C, G)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

RNA

A

Einþátta, tekur þátt í prótínmyndun (A, U, C, G)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Afritun

A

DNA er afritað ÁÐUR EN fruman skiptir sér

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Umritun

A

RNA er myndað EFTIR DNA

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Prótínmyndun

A

RNA þýtt yfir í amínósýrur/prótein

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Stökkbreytingar

A

Breytingar í DNA sem getur haft áhrif á svipgerð

17
Q

Líftækni:

A

→ PCR - Fjölföldun DNA
→ Blotting aðferð
- Southern - DNA greiningar
- Northern - RNA greiningar
- Western - Prótín greiningar
→ CRISPR
- Genabreytingartækni
→ Raðgreining
- Notað til að ákvarða DNA röð