PLÖNTUR Flashcards

Læknispróf

1
Q

Vefjir plantna skiptast í 3 megin flokka

A
  1. Þekjuvefur
  2. Grunnvefur
  3. Strengvefur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

þekjuvefur

A
  • Ysta lagið, verndar frumuna
  • Oft þakinn kútikúlu (vaxkennt lag sem dregur úr uppgufun)
  • Inniheldur loftauga sem stjórnar fasaskiptum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Grunnvefur

A

Mikill hluti plöntunnar, sér um ljóstillífun, forðageymslur og styrking
Mismunandi gerðir
Grunnvefja:
Næristofn: Ljóstillífun og geymsla
Kollenkím: Veitir styrk í vaxandi hlutum
Sklerenkíma: Dauðar frumur sem styrkja plöntur (t.d. trefjar í trjám)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Strengvefur

A

Flytur vatn, næringarefni og lífræn efni um plöntuna
Tvær megin leiðslur:
1. Viðaræðar
2. Sáldæðar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Viðaræðar

A
  • Flytja vatn og steinefni frá rótum upp í plöntuna
  • Innihalda viðaræðar og trakeið-frumur (dauðar frumur með sterkan vegg úr ligna)
  • Starfa með uppgufunartogi þar sem vatn gufar upp úr laufum og dregur vatn með sér upp
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Sáldæðar

A
  • Flytja ljóstillífun efni (sérstaklega sykrur) frá laufum til annarra hluta plöntunnar
  • Innihalda sáfrumur fylgifrumur sem stjórna flutningi
  • Flutningur fer fram með þrýstings flæði
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Beltingaskipting rótarinnar (3)

A
  1. Vaxtarbelti
  2. Leningarbelti
  3. Sérhæfingarbelti
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Vaxtarbelti

A

Frumur skiptast sér í vaxtarbroddi rótar
Mítósuskiptingar eiga sér stað í rótarbjörg (verndar vaxtarbroddi)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Leningarbelti

A

Frumur stækka og teygjast, sem lengir rótina

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Sérhæfingarbelti

A

Frumur sérhæfast í mismunandi vefi, (t.d. viðaræðar og sáldæðar)
Hárfrumur myndast til að auka upptöku vatns og steinefna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað er Áxin?

A

Það er vaxtarhormón sem stjórnar beygju plöntu í átt að ljósi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvernig virkar Áxín

A
  • Áxín safnast saman á skuggahlið stönguls
  • Örvar framlengingu frumu á þeirri hlið
  • Plantan beygist í átt að ljósi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Önnur hlutverk áxín?

A
  • Stýrir rótarmyndun
  • Hindrar vöxt hliðargreina
  • Örvar þroska ávaxta
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Loftauga

A
  • Litlar opnanir á yfirborði laufa
  • Stjórnar fasaskiptum og uppgufun vatns
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Varafrumur

A
  • Stjórna opnun og lokun loftaugna
  • Þegar varafrumur eru bunguþandar, opnast loftauga
  • Þegar varafrumur skreppa saman, lokast loftauga
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvenær er loftaugað opið/lokað?

A
  • Opin á daginn (ef það er nóg vatni)
  • Lokuð á nóttunni eða þegar plantan er í vatnsskorti
17
Q

Ljóstilfunar ferlið skiptist í tvennt

A
  1. Loftháð ferli → ljósháð viðbrögð
  2. Loftóháð ferli → Kolefnisbinding
18
Q

Loftháð ferli (ljósháð viðbrögð)

A
  • Gerist í grönum í grænukornum
  • Beislar sólarorku til að mynda ATP og NADPH
  • Vatn klofnar og losar súrefni
19
Q

Loftóháð ferli (Calvin hringurinn)

A
  • Gerist í grunnfyllu í grænukornum
  • Notar ATP og NADPH frá loftháða ferlinu til að binda CO2 og mynda glúkósa
20
Q

Hvað er síðavöxtur?

A

Auking í þvermáli plöntu, aðallega í trjám og runnum

21
Q

Árhringur

A

Hringir í trjám myndast vegna árstíðarbundins síðavaxtar.