EFNI LÍKAMANS, ALMENNT Flashcards

Læknispróf

1
Q

Lífræn efni innihalda?

A

Kolefni og eru oft stórsameindir
t.d. Sykrur, Prótín, fita og kjarnsýru

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Ólífræn efni innihalda?

A

Oft ekki kolefni, eru minni sameindir
t.d. Vatn, steinefni, súrefni og koltvísýring

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Steinefni

A

Er nauðsynlegt fyrir starfsemi líkamans
t.d. Vöðvar, taugar og efnaskipti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Helstu steinefni

A

Kalk, Natríum, Kalíum, Járn og Joð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Kalk

A

Beinvöxtur og vöðvasamdráttur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Natríum

A

Stjórna vökvajafnvægi og taugaboð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Kalíum

A

Hjálpar taugaboðum og hjálparstarfsemi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Járn

A

Hluti af blóðrauða (hemóglóbín) flytur súrefni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Joð

A

Nauðsynlegt fyrir skjaldkirtilshormón

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Vítamín eru..

A

Lífræn efni sem líkaminn þarfnast í litlu magni til efnaskipta og heilbrigðis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Vatnsleysanlegt vítamín (B og C-vítamín)

A
  • Leysast í vatni og skolast út í þvagi
    B-vítamín: Nauðsynlegt fyrir efnaskipti, orkumyndun og taugakerfi
    C-vítamín: Nauðsynlegt fyrir kollagenmyndun, ónæmiskerfi
  • Hörgulseinkenni = Skyrbjúgur t.d. blæðingar í tannholdi og slappleiki)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Fituleysanleg Vítamín (A,D,E,K)

A
  • Geymast í fituforða líkamans, of mikið getur verið eitrað
    A-Vítamín
    D-Vítamín
    E-Vítamín
    K-Vítamín
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

A-Vítamín

A
  • Augnheilsa, frumvöxtur
    Hörgulseinkenni → náttblinda
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

D-Vítamín

A

Kalkupptaka, beinheilsa
Hörgulseinkenni → Beinkröm, beinþynning

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

E-Vítamín

A

Andoxunarefni, ver frumur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

K-Vítamín

A

Blóðstorknun
Hörgulseinkenni → Blæðingarhætta

17
Q

Flutningur efna yfir frumuhimnu

A
  1. Osmósa
  2. Sveimi
18
Q

Osmósa

A

Flutningur vatns yfir himnu úr svæði með MINNI styrk uppleystra efna yfir í svæði með MEIRI styrk

19
Q

Sveimi

A

Efni flytjast úr HÆRRI styrk í LÆGRI styrk þar til jafnvægi næst
skiptist í:
1. Einfalt sveimi: Litlar, óskautaðar sameindir
2. Hvatt sveimi: Próteingöng hjálpa stærri sameindum

20
Q

Ísó, hýpó og hýpertónísk lausn

A
  • Ísótónísk lausn: Jafn styrkur uppleystra efna, enginn nettóflutnings vatns
  • Hýpótónísk lausn: Meiri styrkur uppleystra efna utan frumu → vatn flæðir út → fruma skreppur saman
  • Hýpertónísk lausn: Meiri styrkur uppleystra efna utan frumu → vatn flæðir út → fruma skreppur saman
21
Q

4 mismunandi gerðir líkamsvefja

A
  1. Þekjuvefur
  2. Stoðvefur
  3. Vöðvavefur
  4. Taugavefur
22
Q

Þekjuvefur

A

Klæðir líffæri, verndar og seytir efnum

23
Q

Stoðvefur

A

Styður, tengir og verndar (bein, blóð og fituvefir)

24
Q

Vöðvavefur

A

Samdráttarhæfur (rákóttir, sléttir og hjartavöðvi)

25
Q

Taugavefur

A

Flytur boð (taugafrumur og stoðfrumur)

26
Q

Lífræn efni eru?

A

Kolefnissameindir sem finnast í lífverum
SYKRUR (kolvetni)

27
Q

Sykrur eru

A

Orkugjafi líkamans

28
Q

Sykrur skiptast í (3)

A
  1. Einsykrur
  2. Tvísykrur
  3. Fjölsykrur
29
Q

Einsykrur

A

Einföldustu sykrurnar (glúkósa, frúktósa og galaktósi)

30
Q

Tvísykrur

A

Tvær samtengdar einsykrur (maltósi, laktósi og súkrósi)

31
Q

Fjölsykrur

A

Fjöldi einsykra tengdar saman (mjölvi, glýkógen og beðmi)

32
Q

Prótin er

A

Byggingarefni frumna
- Ensím
- Hormón
- Mótefni

33
Q

Prótín er samset úr

A

Amínósýrum (20 mismunandi)

34
Q

Helstu prótín líkamans

A

→ Kollagen: Bindur saman vefi
→ Hemóglóbín: Flytur súrefni í blóði
→ Mýósín & aktín: Samdráttur í vöðvum

35
Q

Fita er

A

Orkuforði, hitaeinangrun og himnu uppbygging

36
Q

Fita skiptist í (3)

A
  1. Þríglýserið: Orkuforði (mettuð og ómettuð fita)
  2. Fosfólípið: Byggja upp frumuhimnur
  3. Sterar: Hormón (t.d. testósterón, estrógen og kólesteról)
37
Q

Kjarnasýrur

A

Geyma erfðaupplýsingar (DNA og RNA)
Gerðar úr kirnum
DNA: Erfðaskrá lífvera
RNA: Milliliður við próteinmyndun