EFNI LÍKAMANS, ALMENNT Flashcards
Læknispróf
Lífræn efni innihalda?
Kolefni og eru oft stórsameindir
t.d. Sykrur, Prótín, fita og kjarnsýru
Ólífræn efni innihalda?
Oft ekki kolefni, eru minni sameindir
t.d. Vatn, steinefni, súrefni og koltvísýring
Steinefni
Er nauðsynlegt fyrir starfsemi líkamans
t.d. Vöðvar, taugar og efnaskipti
Helstu steinefni
Kalk, Natríum, Kalíum, Járn og Joð
Kalk
Beinvöxtur og vöðvasamdráttur
Natríum
Stjórna vökvajafnvægi og taugaboð
Kalíum
Hjálpar taugaboðum og hjálparstarfsemi
Járn
Hluti af blóðrauða (hemóglóbín) flytur súrefni
Joð
Nauðsynlegt fyrir skjaldkirtilshormón
Vítamín eru..
Lífræn efni sem líkaminn þarfnast í litlu magni til efnaskipta og heilbrigðis
Vatnsleysanlegt vítamín (B og C-vítamín)
- Leysast í vatni og skolast út í þvagi
B-vítamín: Nauðsynlegt fyrir efnaskipti, orkumyndun og taugakerfi
C-vítamín: Nauðsynlegt fyrir kollagenmyndun, ónæmiskerfi - Hörgulseinkenni = Skyrbjúgur t.d. blæðingar í tannholdi og slappleiki)
Fituleysanleg Vítamín (A,D,E,K)
- Geymast í fituforða líkamans, of mikið getur verið eitrað
A-Vítamín
D-Vítamín
E-Vítamín
K-Vítamín
A-Vítamín
- Augnheilsa, frumvöxtur
Hörgulseinkenni → náttblinda
D-Vítamín
Kalkupptaka, beinheilsa
Hörgulseinkenni → Beinkröm, beinþynning
E-Vítamín
Andoxunarefni, ver frumur
K-Vítamín
Blóðstorknun
Hörgulseinkenni → Blæðingarhætta
Flutningur efna yfir frumuhimnu
- Osmósa
- Sveimi
Osmósa
Flutningur vatns yfir himnu úr svæði með MINNI styrk uppleystra efna yfir í svæði með MEIRI styrk
Sveimi
Efni flytjast úr HÆRRI styrk í LÆGRI styrk þar til jafnvægi næst
skiptist í:
1. Einfalt sveimi: Litlar, óskautaðar sameindir
2. Hvatt sveimi: Próteingöng hjálpa stærri sameindum
Ísó, hýpó og hýpertónísk lausn
- Ísótónísk lausn: Jafn styrkur uppleystra efna, enginn nettóflutnings vatns
- Hýpótónísk lausn: Meiri styrkur uppleystra efna utan frumu → vatn flæðir út → fruma skreppur saman
- Hýpertónísk lausn: Meiri styrkur uppleystra efna utan frumu → vatn flæðir út → fruma skreppur saman
4 mismunandi gerðir líkamsvefja
- Þekjuvefur
- Stoðvefur
- Vöðvavefur
- Taugavefur
Þekjuvefur
Klæðir líffæri, verndar og seytir efnum
Stoðvefur
Styður, tengir og verndar (bein, blóð og fituvefir)
Vöðvavefur
Samdráttarhæfur (rákóttir, sléttir og hjartavöðvi)
Taugavefur
Flytur boð (taugafrumur og stoðfrumur)
Lífræn efni eru?
Kolefnissameindir sem finnast í lífverum
SYKRUR (kolvetni)
Sykrur eru
Orkugjafi líkamans
Sykrur skiptast í (3)
- Einsykrur
- Tvísykrur
- Fjölsykrur
Einsykrur
Einföldustu sykrurnar (glúkósa, frúktósa og galaktósi)
Tvísykrur
Tvær samtengdar einsykrur (maltósi, laktósi og súkrósi)
Fjölsykrur
Fjöldi einsykra tengdar saman (mjölvi, glýkógen og beðmi)
Prótin er
Byggingarefni frumna
- Ensím
- Hormón
- Mótefni
Prótín er samset úr
Amínósýrum (20 mismunandi)
Helstu prótín líkamans
→ Kollagen: Bindur saman vefi
→ Hemóglóbín: Flytur súrefni í blóði
→ Mýósín & aktín: Samdráttur í vöðvum
Fita er
Orkuforði, hitaeinangrun og himnu uppbygging
Fita skiptist í (3)
- Þríglýserið: Orkuforði (mettuð og ómettuð fita)
- Fosfólípið: Byggja upp frumuhimnur
- Sterar: Hormón (t.d. testósterón, estrógen og kólesteról)
Kjarnasýrur
Geyma erfðaupplýsingar (DNA og RNA)
Gerðar úr kirnum
DNA: Erfðaskrá lífvera
RNA: Milliliður við próteinmyndun