FLOKKAR DÝRA Flashcards

Læknispróf

1
Q

Lífheimurinn skiptist í 5 ríki

A
  1. Dreifikjörnungar
  2. Frumuverur
  3. Sveppir
  4. Plöntur
  5. Dýr
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Dreifikjörnungar

A

Bakteríur og fyrnur –> Örverur án kjarna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Frumverur

A

Einfrumungar með kjarna –> frumdýr og frumuþörungar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Sveppir

A

Ófrumbjarga lífverur –> sundrendur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Dýr

A

Fjölfrumungar, ófrumbjarga og hreyfanleg

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Flokkunarstig eru eftirfarandi!

A

Ríki → Dýr
Fylking → Seildýr
Flokkur → Spendýr
Ættbálkur → Rándýr
Ætt → Hundaætt
Ættkvísl → Hundar (canis)
Tegund → Hundur (canis familiaris)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvernig skiptist dreifikjörnungar (bakteríur) í flokka (3)

A

Skiptist eftir súrefnisþörf
1. Loftháðar
2. Loftfirrta
3. Loftóháðar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Loftháðar

A

Þarfnast súrefni til frumuöndunar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Loftfirrta

A

Deyja flestar við snertingu súrefnis
- Ljóstillifun og efnatillífun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Loftóháðar

A

Nýta súrefni ef það er til staðar en komast einnig án þess

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Fyrnur

A

Engin þeirra er sjúkdómsvaldandi og þær finnast bara í extrím aðstæðum, miklari seltu eða ógeðslega miklum hita

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað eru margar bakteríur sem valda sjúkdómum

A

1/1000

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hver er næringarnám bakteríunar? (2)

A
  1. Rotlífi
    - Sækja fæðuna í dauðar lífverur
  2. Samlíf
    - Lifa á eða af öðrum dýrum
    t.d. meltingaveginum okkar, snikjulíf, gistilíf
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Eru frumverur einu einfrumungar með kjarna?

A

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Frumverur skiptast í

A
  1. Frumuþörungar
  2. Frumudýr
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Frumuþörungar

A
  • Grænir og frumubjarga
  • Líkjast plöntum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Frumudýr

A
  • Ófrumbjarga
  • Líkjast dýra hvað varðar lífhætti
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Er frumuþörungar einfruma plöntur?

A

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Frumuþörungar skiptast í 3

A
  1. Augnglennungar
  2. Gullþörungar
  3. Skoruþörungar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Augnglennungar

A

Eru í raun á mörkum dýra og plönturíkis. Sumar geta ljóstillifað og sum ekki

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Gullþörungar

A

Frumuveggur inniheldur kísil

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Skoruþörungar

A

Tvær skorur utan á líkamanum
Margir með þykkan vegg úr beðmi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Geta Gullþörungar og Skoruþörungar valdið sjúkdómum

A

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Frumdýr

A

Eru ÓFRUMBJARGA, “einfruma dýra”
- Þrífast nánast allstaðar þar sem vatn finnst

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q

Frumdýr flokkast í 4

A
  1. Svipdýr
  2. Slímdýr → Ekki föst líkamslögun
  3. Brádýr → Hreyfa sig með bifhárum
  4. Gródýr → Engin hreyfifæri, öll sníklar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
26
Q

Dæmi um brádýr

A

Sundgikkur og klukkudýr

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
27
Q

Dæmi um slímdýr

A

Amoeba proteus

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
28
Q

Malaría orsakast af

A

Frumdýri (gródýri) af ættinni plasmodium

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
29
Q

4 tegundar gródýra sýkja menn (malaría)

A
  1. P. flaciparum
  2. P. vivax
  3. P. ovale
  4. P. malariae
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
30
Q

Lífsferill malaríusýkils…

A

→ Moskítóflugur bera dýrið á milli manna
- Kynæxlun
- Aðalhýsill
→ Tekur sér bólfestu í rauðkornum manna
- Kynlaus æxlun
- Millihýsill

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
31
Q

Sveppir eru..

A

Heilkjörnungar
- Ýmist einfrumungar eða fjölfrumungar
ÞÆR ERU ALLAR ÓFRUMBJARGA

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
32
Q

Sveppir sundra fæðunni…

A

UTAN LÍKAMA

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
33
Q

Meltingarensím sveppa..

A

EKKI bundin við meltingarveginn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
34
Q

Fjölgun sveppa

A

Kynlausæxlun eða kynlaus æxlun
→ Gró - myndast í hatti hattsveppa
→ Knappskot
→ Skipting

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
35
Q

Plöntur eru..

A

Frumbjarga og eru fjölfrumu lífverur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
36
Q

Plöntur (5)

A
  1. Þörungar
    –> Grænn, Brúnn og rauður
  2. Mosar
  3. Byrkningar
  4. Berfrævingar
    –> Fræin þroskast á yfirborði köngla
  5. Dulfrævingar
    –>Frævin þroskast inn í lokaðri frævu
    –> Ein- og tvíkímblöðungar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
37
Q

Dulfrævingar skiptast í 2 flokka

A
  1. Tvíkímblöðungar
  2. Einkímblöðungar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
38
Q

Tvíkímblöðungar

A
  • Plöntufóstríð innan fræsins hefur tvö kímblöð
  • Laufblöð eru oft breið og netstrengjótt
  • Bæði tré- og jurtkenndir
  • Lauftré og mörg algeng blóm
39
Q

Einkímblöðungar

A
  • Plöntufóstrið hefur eitt kímblað
  • Laufblöð eru oftast mjó og beinstrengjótt
  • Nánast bara jurtkenndir
  • Grös, liljur, brönugrös
40
Q

Dýr þurfa að fá næringuna úr..

A

Umhverfinu og eru úr mörgum frumum

41
Q

Dýr eru..

A

ERU ÓFRUMBJARGA FJÖLFRUMUNGAR

42
Q

Dýr skiptast í (2)

A

Hryggdýr og hryggleysingja

43
Q

Nokkrar fylkingar dýra

A
  1. Svampar
  2. Kambhveljur
  3. Holdýr
  4. Hjóldýr
  5. Flatormar
  6. Kembingar
  7. Lindýr
  8. Liðormar
  9. Þráðormar
  10. Liðdýr (liðfætlur)
  11. Skrápdýr
  12. Seildýr
44
Q

Dýrin sem eru með eiginlegt líkamshol..

A
  1. Lindýr
  2. Liðormar
  3. Liðdýr
  4. Skrápdýr
  5. Seildýr
45
Q

EKKERT líkamshol

A
  1. Svampur
  2. Holdýr
  3. Flatormar
46
Q

Svampar

A
  • Lifa flestir í sjó en nokkrir í ferksvatni
  • Eru botnfastir
  • Mynda ekki sérhæfða vefi
  • Hafa kragafrumur sem taka upp fæðuagnir úr umhverfinu
  • Svampar hafa INNRI STOÐGRIND og eru svampar flokkaðir eftir gerð hennar
47
Q

Kambhveljar

A

Synda um í uppsjónum, aðallega í heitari höfum og hreyfa sig með bifhárum frumum sem mynda 8 raðir á yfirborði þeirra
Margbreytilegar í stærð allt frá nokkrum cm upp í 1,5, að lengd
Hafa límfrumur sem þær veiða bráð sína með
Sumar hafa lífljómun

48
Q

Holdýr

A

Flest lifa í sjó en finnast einnig í ferksvatni.
Hafa STINGFRUMUR/BRENNIFRUMUR
Geislótt samhverfa

49
Q

Holdýr skipast í 2 flokka

A
  1. Hveljur:
    t.d. MARGLYTTUR
  2. Holsepa
    t.d. Armlaga
50
Q

Hveljur og holsepar eru hjá sumum dýrum skipt?

A

Hjá sumum dýrum skiptast á hveljur (kynæxlun) og holsepar (kynlaus æxlun)

51
Q

Dæmi um holdýr?

A

Holsepi: Armslanga (hydra)

52
Q

Hjóldýr

A

Hjóldýr hafa um sig bifhárakrans á höfðinu sem er notaður til hreyfingar og fæðuöflunnar
Flest hjóldýr eru gegnsæ en sum litskrúðug
Geta mörg hver þornað upp og legið í dvala við erfiðar umhverfisaðstæður

53
Q

Flatormur

A

Finnast í sjó og ferskvatni
Hafa EKKI líkamshol
Hafa tvíhliða líkamsgerð
SKORTIR sérhæfð öndunarfærakerfi og blóðrásarkerfi
Æxlunarfærakerfið og meltingarkerfið er til staðar

54
Q

Hvaða 2 flokkar flatorma lifa sníkjulíf í örðum dýrum?

A

Bandormar og Öðgur

55
Q

Bandormur - Millihýsill
Aðalhýsill → millihýsill → aðalhýsill

A

→ Bandormur veikir millihýsil, þannig hann verður slappur, verður auðveld bráð þá á aðalhýsill auðvelt með að borða hann þá er kominn hringrás

56
Q

Svínabandsormur:

A

→ Maður er aðalhýsill - lifa í meltingarvegi
→ Svínið millihýsill - mynda þolhjúpa í vefjum

57
Q

Sullaveikibandormurinn:

A

→ Maður og kind millihýslar
→ Hundur aðalhýslar - Lifir í görnum

58
Q

Flatormar - Öðgar

A

→ Ílöng og egglaga líkamslögun
→ Iðulega nefndar eftir líffæri sem þær sýkja

59
Q

Dæmi um Öðgar

A
  1. Lifraögður
  2. Blóðöðgur
  3. Lungnaöðgur
60
Q

Kembingar

A
  • Síarar þar sem munnur umvafinn bifhærðum ögnum
  • Mosadýr sem líkjast holdýrum
  • Armfætlur sem líkjast samlokum
  • Kambormar sem lifa í rörum
61
Q

Lindýr:

A
  • Mikill breytileiki innan fylkingarinnar
  • Flest í sjó
  • Tvíhliða samhverfa
  • Líkamshol
  • Þrjú kímlög
  • SKRÁPTUNGA! (Sniglar)
62
Q

Lindýr - Höfuðfætlingar
(helstu flokkar)

A
  • Sniglar → Tvíkynja skráptunga
  • Smokkfiskar/kolkrabbar → Smokk= 10 armar 2 lengri, 8 styttri. Kol= 8 armar
  • Samlokur → Skeldýr, hörpufiskar eru síarar
63
Q

Likamsgerð lindýra

A
  • Innyflahnúður → innra líffæri
  • Fótur
  • Möttull
64
Q

Liðormur

A
  • Líkaminn skiptist í marga liði
  • Flestir lifa í sjó
  • Mjög mismunandi að stærð - geta verið allt að 4m á lengd
  • Hafa líkamshol sem er vökvafyllt og verkir meðal annars sem vökvastoðgrind
65
Q

Dæmi um liðorma

A
  1. Burstaormar
  2. Ánar
  3. Blóðsugur
66
Q

Ánar

A

→ Hafa fáa bursta á hverjum lið
→ Hafa 5 hjörtu og pínu lítin heila
→ Ánaðmarkurinn flokkast til ána

67
Q

Blóðsugur

A

→ Eru iðulega til staðar í ferksvatni
→ Finnast líka í sjó og landi
→ Hafa ekki bursta
→ Eru með sogskálar mynda hirotin, örva blóðstreymi

68
Q

Þráðormur

A

Lifa á jarðvegi og eða sjávarbotni
HAFA líkamshol
→ Skynhol
Meltingarvegur opin í báða enda
Eru ekki liðskiptir

Suma þráðorma er hægt að hagnýta
→ Erfðafræði Tilraunir
MJÖG ALGENGIR

69
Q

Hvað eru sumir þráðormar?

70
Q

Liðdýr

A

MJÖG fjölbreyttur hópur
Líkaminn skiptist í marga liði
Hafa liðskipta útlimi
Hafa YTRI STOÐGRIND úr KÍTINI
Kítinið ver dýrið, veitir vöðvafestu og gefur kost á hamskipti

71
Q

Þráðormur - Njálgur

A
  • Maðurinn er aðalhýsill
  • Börn hýsa oftast njálg en fullorðnir
  • Sívalir ormar - oddhvassir í báða enda
  • Hvítir - um cm langir
72
Q

Dæmi um liðdýr (4)

A
  1. Krabbadýr
  2. Skordýr
  3. Áttfætlur
  4. Fjölfætlur
73
Q

Liðdýr - Krabbdýr

A

Langflest lifa í sjó, en finnast einnig í ferksvatni. Örfá lifa á landi
Hafa ytri STOÐGRIND úr KALKI
Gerð þessara dýra er margbreytileg
→ En höfuð flestra krabbadýra hefur 2 augu og 10 fætur
→ 2 pör gegna hlutverki skynfæra
→ 3 pör nýtast við fæðuöflun

74
Q

Dæmi um krabbdýr (4)

A
  1. Rækjur
  2. Margflær
  3. Krabbar
  4. hrúðurkarlar
75
Q

Liðdýr - Skordýr

A

Gríðarlegur fjöldi tegunda
→ Fleiri en allra annarra dýra samanlegt
Ytri stoðgrind er léttari en hjá flestum öðrum liðfætlum
Einföld blóðrás
Verpa eggjum
→ Hálfger eða alger myndbreyting
Eru með LOFTÆÐAR sem flytja SÚREFNI

76
Q

Líkami liðdýra - skiptist í 3

A
  1. Höfuð - fálmar, augu og skynfæri
  2. Frambolur - Hreyfifæri, 6 fætur - vængir geta talið
  3. Afturbolur - Kynfæri
77
Q

Liðdýr - Áttfætlur

A

OFT ruglað saman við skordýr!
Tvískiptur líkami, 8 fætur
Köngulær, sporðdreki og áttfætlumaurar, mítlar
Áttfætlumaurar geta borið með sér sýkla (bakteríur) sem valda sjúkdómum
→ Lyme´s og Rocky Mountain spotted fever

78
Q

Skrápdýr

A

Lifa ÖLL í sjó
Hafa innri stoðgrind
→ Ber þyrna
Munurinn er undir miðju dýrinu
ÖLL skrápdýr (enginn önnur dýr) hafa SJÓÆÐAKERFI
→ Nota sjóinn til að dilla sér
Þetta kerfi er einfaldlega æðar sem fylltar eru af sjó
Æðarnar tengjast stilkum og með því að breyta vökvaþrýstingur í æðunum geta dýrin hreyft stilkana eða breytt lögun þeirra

79
Q

Skrápdýr - Krossfiskar

A

Flest með 5 arma
Geta haft fleiri arma, allt að 50
Kynæxlun eða kynlausæxlun
Getað losa sig við arma og nýja í staðinn

80
Q

Skrápdýr - Ígulker

A

Hnöttótt eða flatvaxin
Án arma
Fimmskiptur líkami

81
Q

Seildýr

A

→ Fylking: Chordate
→ 45 þúsundir tegundir
Einkenni:
→ Seil (hryggstrengur) baklægur burðarás:
Hjá mörgum “þróunarlega æðri” dýrum erum seilin aðeins til staðar á fósturskeiði, en eyðist svo
Pípulaga baklægur taugastrengur
Tálknafellingar/kokraufar verður að tálkna hjá hrygglausum seildýrum, fiskum og sumum forskdýrum
Þróast til ýmissa hlutverka hjá landhryggdýrum
Rofa staðsett fyrir aftan endaþarmsop

82
Q

Einkenni Seildýra:

A

Þau einkennast af streng (seilinni) sem liggur eftir bakinu á einhverjum tíma æviskeiðs
Hjá mörgum þróunarlega æðri dýrum er seilin aðeins til staðar á fósturskeiði en eyðist svo
EKKI rugla saman við mænu eða hrygg!

83
Q

Seildýr undirfylkingar:

A

Hryggleysingjar
Hryggdýr

84
Q

Hryggleysingjar

A

Möttuldýr
Tálknmunnur

85
Q

Hryggdýr

A

Vankjálkar
Brjóskfiskar
Beinfiskar
→ Geisluggar
→ Holduggar
Froskdýr
Skriðdýr (ásamt fuglum)
Spendýr

86
Q

Seildýr - Fiskar
Skiptast í 3 flokka..

A
  1. Vankjálkar
  2. Brjóskfiskar
  3. Beinfiskar
87
Q

Brjóskfiskar

A

→ Hákarlar og skötur teljast til brjóskfiska
→ Hafa þróuð skynfæri

88
Q

Beinfiskar

A

→ Hafa SUNDMAGA
→ Hjartað er einföld dæla
→ t.d. lax, ýsa, þorskur og urriði

89
Q

Hver er hryggning fiska

A

HRYGGING ER YTRI FRJÓVGUN

90
Q

Seildýr - Froskdýr

A

Lifa bæði á vatni og landi
Halakartan lifa í vatni
Fullorðin dýr lifa á landi (þó ætíð háð vatni)
Hafa iðulega fjóra útlimi
Flestir anda með lungunum
Hjartað er hólfaskipt - Hægri gátt, vinstri gátt og einn slegill
t.d. Froskar og salamöndrur

91
Q

Seildýr - Skriðdýr:

A

Húðin er þurr og vatnsþétt
Eggin frjóvgast í líkama móður, verpa síðan eggjum með skurn
Skriðdýrin voru fyrstu dýrin sem löguðu sig algerlega að lifa á landi
Þeir eru með kalt blóð

92
Q

Þrír helstu ættbálkar núlifandi skriðdýra:

A
  1. Skjaldbökur
  2. Krókódílar
  3. Eðlur og slöngur
93
Q

Skriðdýr - Fuglar:

A

Fjaðrir taldar hafa þróast frá hreistri skriðdýra
Fjaðrir eru mikilvæg einangrun
Lungu eru á formi fremri og aftari loftsekkja
Hjartað hefur 4 hólf
Súrefnisríkt blóð er aðskilið frá súrefnisnauðu blóði
Hafa jafnheitt (heitt) blóð

94
Q

Seildýr - Spendýr:

A

ÖLL spendýr hafa hár
Næra afkvæmi sín með MJÓLK
Flokkuð eftir þroskun fósturs:
Spendýr sem verpa eggjum - Breiðnefur
Pokadýr - Kengúra
Fylgjuspendýr - Panda