JARÐFRÆÐI Flashcards
Læknispróf
Hvar eiga lindát upptök sín?
Í lindum á hrauni, móbergi og grágrýtissvæðum landsins
Hvar eru helstu einkenni lághitasvæði?
→ Laugar og vatnshverir
→ Basískt jarðhitasvæði
→ Lítið af uppleystum efnum og útfellingum en stundum hverahrúður
→ Komið langt að
Hvaða svæði einkennst af gufu og leirhverum?
Háhitasvæðum
Hvað er stærsta og dýpsta stöðuvatn landsins?
Þórirsvatn og jökulsárlon
Hver er lengsta á landsins
Þjórsá og um 230 km löng
Kvikan sem inniheldur 66% af kísil er hvað?
→ Hún er SÚR
→ Flæði kviku ræðst af magni kísils
→ Súrar kvikur eru eðlisléttari en basískar og flæðið er hægt að sökum seigju
Hvað kallst kvika sem inniheldur 53% af kísil?
→ Ísúr kvika (52-66% Si)
Á hvaða jarðsögutímabili myndast Íslands?
→ Ísland myndast á TERTÍERTÍMABILINU
→ Mikið krítar og kvarter
→ Tímabilið nær frá dauða risaeðlanna til ísaldar
→ Ísland varð til um 20 milljónum ára
Hvar er elsta berg landsins staðsett?
Yst á vestfjörðum
Hvaða gerð er elsta bergið?
Tertíerhraunlagastaflinn
Hvað er samsetning Tertíerhraunlagastaflinn?
→ Aðallega molaset, surtarbrandi og gjósku
Segðu frá upphafi kvarter tímabilsins?
→ Það er miðað við fyrstu merki um að ísaldarjökull hafði náð í sjó fram á Tjörunesi fyrir um 2 milljónum ára
Hvaða hvolfi lofthjúps er fremur hlýtt vegna geislanáms útfjólublárrageisluna?
Miðhvolf
Hvaða hvolf er nefnt fareindahvolf vegna rafmagnaðra laga sem gera útvarp yfir langa veganlengdir mögulegt?
Hitahvolf
Hitahvolf?
→ Í þessu hvolfi taka sameindir loftsins að klofna fyrir áhrif röntgen og útfjólublárrageisla
Hver er algengasta bergtegund landsins
Basalt
Hvaða jökull er staðsettur á Vestfjörðum
Drangajökull
Hvaða lög skipa lofthjúpinn (í réttri röð)
- Veðrahvolf
- Heiðahvolf
- Miðhvolf
- Hitahvolf
→ Mesta af óson í heiðhvolfinu
Plánetur í röð frá sólu!
- Merkúríus
- Venus
- Jörð
- Mars
- Júpíter
- Satúrnus
- Úranus
- Neptúnus
Hvað er flæðigos?
→ Gos þar sem upp kemur nær eingöngu hraun
Hver er möndulhalli jarðar?
um 23°
Hvað heitir vetrabraut svarthols?
Hvað heitir vetrarbraut svarthols?
→ Messier 87, í meyjarþyrpingin um 55 milljón ljósár frá jörðinni
SATT EÐA ÓSATT
- Þegar hlutfall kísilsýru eykst í bergi, minnkar eðlismassinn? - S
- Meginorsök árstíðaskipta er fjarlægð frá sólu? - Ó
- Meginorsök eru möndulhalli jarðar - S
- P-jarðskjálft - S
- Mörk jarðskorpunnar og möttulsins kallast Móhó-mörk - S
- Mið-Atlantshaf Hryggurinn sem Ísland er á er dæmi um frárekstrabelti? - S
- Ef jörðin hefði engan lofthjúp væri hún glóandi eldhnöttur? - Ó
→ Hún væri gaddfreðin