FRUMULÍFFRÆÐI Flashcards
Læknispróf
Frumulíffæri dýrafrumna
Frumuhimna
Umfrymi
Kjarninn
Kjarnakorn
Ríbósmó
Hrjúft frymisnet
Slétt frymisnet
Golgiflétta
Hvatberar
Leysikorn
Deilikorn
Safabóla
Frumuhimna
Stýrir flutningi efna inn og út, úr fosfólípíðum og próteinum
Umfrymi
Seigifljótandi vökvi sem inniheldur frumulíffæri
Kjarninn
Geymir DNA og stjórnar starsemi frumunnar
Kjarnakorn
Framleiðir Ríbósóm
Ríbósmó
Framleiðir prótein (próteinsmiðja frumunar)!
Hrjúft frymisnet
Með ríbósómum, sér um próteinframleiðslu
Slétt frymisnet
Framleiðir lípið og afeitrar efni
Golgiflétta
Pakkar, breytir og sendir prótein og fitu á réttan stað
Hvatberar
Orkuver frumunar, frumuöndun
Leysikorn
Melta úrgang og skemmd líffæri
innihalda meltingarensím
Deilikorn
Gegn hlutverk í frumuskiptingu
Safabóla
Geymir vatn, ensím og næringarefni (lítil)
stór í Plöntu
Frumulíffæri Plöntufrumur
Frumuhimna
Umfrymi
Kjarninn
Kjarnakorn
Ríbósmó
Hrjúft frymisnet
Slétt frymisnet
Golgiflétta
Hvatberar
Frumuveggur → Styður og verndar frumuna, úr beðmi
Grænukorn → Ljóstillífun, beislar orku sólarljóss
Safabóla → Geymir vatn, ensím og næringarefni (stór, miðlægt)
Megin munur á dýra og plöntufrumur
- Plöntufrumur hafa frumuvegg, grænukorn og stóra safabólu
- Dýrafrumur hafa leysiskorn, deilikorn sem er sjaldgæf í plöntufrumum
Frumuöndun
- Í hvatberum, bæði plöntu og dýra
- Lífræn efni (sykrur) eru brotin niður til að mynda orku (ATP)
Frumuöndun efnajafna
Glúkósi + Súrefni → Koltvíoxíð + Vatn + Orka (ATP)
- gerist í hvatberum
ATP er helsti?
Orkugjafi frumuna
Ljóstillifun
- í grænukornum, aðeins í plöntufrumum
- Plöntur beisla ljósorku og breyta henni í efnaorku
Ljóstillifun efnajafna
Koltvíoxíð + Vatn + Sólarorka → Glúkósa + Súrefni
- gerist í grænukornum
Ljóstillifun skapar?
Lífræn efni sem nýtast í frumuöndun
Samband ljóstillífunar og frumuöndunar
- Ljóstillífun → Myndar glúkósa og súrefni, sem eru hráefni í frumuöndun
- Frumuöndun → Skilar koltvíoxið og vatni, sem plöntur nota ljóstillífun
Innanfrumu
Fruman tekur upp stórar sameindir með bólumyndun
Gerðir innfrumunar:
→ Frumuát: Stórar agnir teknar inn (t.d. bakteríur)
→ Frumudrykkja: Vökvar og smásameindir teknar inn
Útfrumun
Fruman losar stórar sameindir út með bólumyndun (t.d. hormón, ensím, úrgangsefni)
BÆÐI INN OG ÚTHVERFING KREFST…
ORKU (ATP) og er dæmi um virkan flutning