FRUMULÍFFRÆÐI Flashcards

Læknispróf

1
Q

Frumulíffæri dýrafrumna

A

Frumuhimna
Umfrymi
Kjarninn
Kjarnakorn
Ríbósmó
Hrjúft frymisnet
Slétt frymisnet
Golgiflétta
Hvatberar
Leysikorn
Deilikorn
Safabóla

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Frumuhimna

A

Stýrir flutningi efna inn og út, úr fosfólípíðum og próteinum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Umfrymi

A

Seigifljótandi vökvi sem inniheldur frumulíffæri

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Kjarninn

A

Geymir DNA og stjórnar starsemi frumunnar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Kjarnakorn

A

Framleiðir Ríbósóm

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Ríbósmó

A

Framleiðir prótein (próteinsmiðja frumunar)!

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hrjúft frymisnet

A

Með ríbósómum, sér um próteinframleiðslu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Slétt frymisnet

A

Framleiðir lípið og afeitrar efni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Golgiflétta

A

Pakkar, breytir og sendir prótein og fitu á réttan stað

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvatberar

A

Orkuver frumunar, frumuöndun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Leysikorn

A

Melta úrgang og skemmd líffæri
innihalda meltingarensím

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Deilikorn

A

Gegn hlutverk í frumuskiptingu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Safabóla

A

Geymir vatn, ensím og næringarefni (lítil)
stór í Plöntu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Frumulíffæri Plöntufrumur

A

Frumuhimna
Umfrymi
Kjarninn
Kjarnakorn
Ríbósmó
Hrjúft frymisnet
Slétt frymisnet
Golgiflétta
Hvatberar
Frumuveggur → Styður og verndar frumuna, úr beðmi
Grænukorn → Ljóstillífun, beislar orku sólarljóss
Safabóla → Geymir vatn, ensím og næringarefni (stór, miðlægt)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Megin munur á dýra og plöntufrumur

A
  • Plöntufrumur hafa frumuvegg, grænukorn og stóra safabólu
  • Dýrafrumur hafa leysiskorn, deilikorn sem er sjaldgæf í plöntufrumum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Frumuöndun

A
  • Í hvatberum, bæði plöntu og dýra
  • Lífræn efni (sykrur) eru brotin niður til að mynda orku (ATP)
17
Q

Frumuöndun efnajafna

A

Glúkósi + Súrefni → Koltvíoxíð + Vatn + Orka (ATP)
- gerist í hvatberum

18
Q

ATP er helsti?

A

Orkugjafi frumuna

19
Q

Ljóstillifun

A
  • í grænukornum, aðeins í plöntufrumum
  • Plöntur beisla ljósorku og breyta henni í efnaorku
20
Q

Ljóstillifun efnajafna

A

Koltvíoxíð + Vatn + Sólarorka → Glúkósa + Súrefni
- gerist í grænukornum

21
Q

Ljóstillifun skapar?

A

Lífræn efni sem nýtast í frumuöndun

22
Q

Samband ljóstillífunar og frumuöndunar

A
  • Ljóstillífun → Myndar glúkósa og súrefni, sem eru hráefni í frumuöndun
  • Frumuöndun → Skilar koltvíoxið og vatni, sem plöntur nota ljóstillífun
23
Q

Innanfrumu

A

Fruman tekur upp stórar sameindir með bólumyndun
Gerðir innfrumunar:
→ Frumuát: Stórar agnir teknar inn (t.d. bakteríur)
→ Frumudrykkja: Vökvar og smásameindir teknar inn

24
Q

Útfrumun

A

Fruman losar stórar sameindir út með bólumyndun (t.d. hormón, ensím, úrgangsefni)

25
Q

BÆÐI INN OG ÚTHVERFING KREFST…

A

ORKU (ATP) og er dæmi um virkan flutning