Valtýr Flashcards
Fjórar algengustu sýkingarnar sem valda barnadauða?
Lungnabólga
Garnasýkingar
Mislingar
Malaría
Sepsis er..
óhóflegt bólgusvar við sýkingu
4 helstu pathogenar
sem valda sepsis hjá nýburum
GBS
E.coli
Staph. aureus
Herpes
5 helstu pathogenar
sem valda sepsis hjá eldri börnum
Meningococcar
Pneumococcar
GAS
Staph. aureus
E.coli
Ef grunur um sepsis er mikilvægt að…
meðhöndla sem sepsis á meðan rannsóknir fara fram
___ er algengasta einkennið fyrir sepsis
Hiti
Óeðlileg tímalengd fyrir háræðafyllingu?
Meira en 2 sec
Major red flag…
óeðlileg tachycardia
Tvö spes einkenni f sepsis?
Minnkaður þvagútskilnaður og útbrot
Hvenær á að mænustinga nýbura?
Ef þeir eru með yfir 38 stiga hita!
Hnakkastífleiki
Ónæmisbældir
Gut feeling
Hvaða marker hækkar oft á undan CRP?
Pro-Calcitonin
Sýklalyfjaval gegn sepsis?
Ef yngri en 2 mánaða:
Amoxicillin og Cefotaxime
Ef eldri en 2 mánaða:
Ceftriaxone
Hvað hafa rannsóknir sýnt að klikki þegar börn deyja út af sepsis?
Ekki nægilega aggressive meðhöndlun
Léleg tengsl við gjörgæslu
Vanmat á alvarleika veikinda
Hvar eru anatómísku-skilin á efri og neðri öndunarfærasýkingu?
Við epiglottis/larynx
4-5 algengustu kvef veirurnar?
Rhino
Para-influenza
Covid
RSV
HmPV
Hversu mörg % af ungum börnum fá AOM í kjölfar kvefs?
30%
Pharyngitis vs tonsiltis
Hvaða baktería getur valdið Pharyngitis/tonsilitis?
GAS. Meðhöndla með Pencillin
5 mögulegir fylgikvillar streptococcasýkingar?
Scarlet fever
Rheumatic fever
Glomerulonephritis
Peritonsillar abscess
PANDAS (ofnæmisbæling)
Hvað er scarlet fever?
Exotoxin frá strep. pyogenes (GAS) valda ýmsum system einkennum, m.a. jarðaberjatungu, útgrotum og sandpappírshúð,
Stomatitis er..
Munnbólga
Xylocain er..
staðdeyfandi gel/lyf.