Valtýr Flashcards

1
Q

Fjórar algengustu sýkingarnar sem valda barnadauða?

A

Lungnabólga
Garnasýkingar
Mislingar
Malaría

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Sepsis er..

A

óhóflegt bólgusvar við sýkingu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

4 helstu pathogenar
sem valda sepsis hjá nýburum

A

GBS
E.coli
Staph. aureus
Herpes

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

5 helstu pathogenar
sem valda sepsis hjá eldri börnum

A

Meningococcar
Pneumococcar
GAS

Staph. aureus
E.coli

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Ef grunur um sepsis er mikilvægt að…

A

meðhöndla sem sepsis á meðan rannsóknir fara fram

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

___ er algengasta einkennið fyrir sepsis

A

Hiti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Óeðlileg tímalengd fyrir háræðafyllingu?

A

Meira en 2 sec

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Major red flag…

A

óeðlileg tachycardia

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Tvö spes einkenni f sepsis?

A

Minnkaður þvagútskilnaður og útbrot

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvenær á að mænustinga nýbura?

A

Ef þeir eru með yfir 38 stiga hita!

Hnakkastífleiki
Ónæmisbældir
Gut feeling

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvaða marker hækkar oft á undan CRP?

A

Pro-Calcitonin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Sýklalyfjaval gegn sepsis?

A

Ef yngri en 2 mánaða:
Amoxicillin og Cefotaxime
Ef eldri en 2 mánaða:
Ceftriaxone

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað hafa rannsóknir sýnt að klikki þegar börn deyja út af sepsis?

A

Ekki nægilega aggressive meðhöndlun

Léleg tengsl við gjörgæslu

Vanmat á alvarleika veikinda

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvar eru anatómísku-skilin á efri og neðri öndunarfærasýkingu?

A

Við epiglottis/larynx

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

4-5 algengustu kvef veirurnar?

A

Rhino
Para-influenza
Covid
RSV
HmPV

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hversu mörg % af ungum börnum fá AOM í kjölfar kvefs?

A

30%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Pharyngitis vs tonsiltis

A
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hvaða baktería getur valdið Pharyngitis/tonsilitis?

A

GAS. Meðhöndla með Pencillin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

5 mögulegir fylgikvillar streptococcasýkingar?

A

Scarlet fever
Rheumatic fever
Glomerulonephritis
Peritonsillar abscess
PANDAS (ofnæmisbæling)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Hvað er scarlet fever?

A

Exotoxin frá strep. pyogenes (GAS) valda ýmsum system einkennum, m.a. jarðaberjatungu, útgrotum og sandpappírshúð,

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Stomatitis er..

A

Munnbólga

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Xylocain er..

A

staðdeyfandi gel/lyf.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Við stomatitis eru ekki gefin….

A

sýklalyf

24
Q

Hvaða veira veldur langoftast Croup? (Laryngitis)

A

Para-influenza

25
Q

Tvö klassískt einkenni í Croup?

A

** Inspiratorískur stridor og geltandi hósti **

26
Q

Í hvaða 2x flokka skiptist otitis media?

A

Acute otitits media (AOM) og
Otitis media with effusion (OME)

27
Q

Spes áhættuþættir fyrir eyrnabólgu? (3)

A

Reykingar heima fyrr, ofnæmi og ekki á brjósti

28
Q

4 helstu bakteríur sem valda eyrnabólgu?

A

Pneumococcar,
H. influenza,
M. catarrhalis
GAS

29
Q

2 bakteríur sem valda eyrnabólgu í börnum með rör?

A

Staph. aureus og pseudomonas

30
Q

Hvað er einkennilegt við hljóðhimnuna í eyrnabólgu?

A

Hljóðhimnan hreyfist

31
Q

Hvenær á að íhuga sýklalyf við otitis media?

A

-Barn undir 2 ára
-Bilateralt
-Mikil einkenni

32
Q

Fyrsta lyf við eyrnabólgu hjá börnum?

A

Amoxicillin
50mg/kg/dag 3x á dag í 5x daga

10 kg barn þá að taka 500mg þrisvar á dag í 5 daga

33
Q

Meðhöndla á vökva í miðeyra með sýklalyfjum (S/Ó)

A

Ósatt. 70% af börnum eru með vökva í eyra 2v eftir eyrnabólgu.

34
Q

___ er algengur fylgikvilli kvefs (10-15% tilfella)

A

Sinusitis. Orsakast vegna stíflu.

35
Q

Verkjaastilling hjá börnum með eyrnabólgu?

A

Nefdropar (?)
Rör ef endurteknar sýkingar

36
Q

https://docs.google.com/presentation/d/1HxHhEslofZkWiNsB0DbDoP2R62l5_1xI/edit#slide=id.p17

spurningar

A

..

37
Q

2 helstu bakteríurnar sem valda meningitis?

A

Meningococcar
Pneumococcar

38
Q

2 helstu bakteríurnar sem valda húðsýkingum?

A

Staph aureus og GAS

39
Q

4 helstu meinvaldar sepsis í nýburum?

A

HE’S GAY

Herpes simplex
E.coli
Staph. aureus
GBS

40
Q

5 helstu meinvaldar pathogena í eldri börnum?

A

Meningococcar
Pneumococcar
GAS
E.coli
Staph aureus

Tekur út herpes og bætir við meningo- og pneumococcum

41
Q

Algengasti vírusinn sem veldur meningitis í börnum?

A

Enterovírus?

42
Q

2 ára barn með blóðugan niðurgang og tvöföldun á Krea er líklegast með?

A

Haemolytic uremic syndrome

43
Q

Hvað veldur roseola infantum?

A

Roseola infantum er 6th disease sem orsakast af human herpes veiru 6
- Einkennin koma oft fram eftir að hitinn hverfur
-Stækkaðir eitlar aftan á hnakka
-Getur valdið Eyrnabólgu

44
Q

Hvaða baktería veldur oft bilateral cervical lymphadenitis?

A

Strep. pharyngitis

45
Q

Ef maður gefur adrenalín við croup, hvað getur gerst?

A

Rebound versnun þegar hættir að virka eftir nokkrar klst

46
Q

Algengasti aldurshópurinn f croup?

A

6 mánaða til 3 ára

47
Q

Hvenær er gefið cefotaxime við meningitis? en ceftriaxone?

A

Cefotaxime er gefið ásamt ampicillin fyrstu 2 mánuðina en ceftriaxone ef eldri en 2 mánaða?

48
Q

Hvenær er gentamicini bætt við empíríska lyfjameðferð meningitis?

A

Ef grunur um gram neikvæða stafi

49
Q

Er hiti (37,6C) frábending fyrir bólusetningu? en 38,6C?

A

Ef alvöru hiti þá fresta um viku

50
Q

Hvaða meinvaldur er algengasta orsök bráðra garnasýkinga hjá börnum yngri en 5 ára?

A

Rotaveira

51
Q

Hvaða baktería veldur klassískum nec fas og hefur hátt mortality?

A

GAS

52
Q

Hvaða sýklalyf gefurðu gegn ESBL myndandi bakteríum?

A

Meropenem

53
Q

Fyrsta val gegn pseudomonas?

A

Ceftazidime

54
Q

Hjá krökkum sem eru ónæmisbældir og hafa verið í lyfjameðferð, hvaða bakteríu er mikilvægt að dekka?

A

Pseudomonas. Gefa Ceftazidime

55
Q

Hvernig virkar ASO-titer próf og af hverju er það gagnlegt?

A

Tekið með 2 vikna millibili. Til að checka hvort að þú hafir fengið strep-sýkingu.