Valtýr Flashcards
Fjórar algengustu sýkingarnar sem valda barnadauða?
Lungnabólga
Garnasýkingar
Mislingar
Malaría
Sepsis er..
óhóflegt bólgusvar við sýkingu
4 helstu pathogenar
sem valda sepsis hjá nýburum
GBS
E.coli
Staph. aureus
Herpes
5 helstu pathogenar
sem valda sepsis hjá eldri börnum
Meningococcar
Pneumococcar
GAS
Staph. aureus
E.coli
Ef grunur um sepsis er mikilvægt að…
meðhöndla sem sepsis á meðan rannsóknir fara fram
___ er algengasta einkennið fyrir sepsis
Hiti
Óeðlileg tímalengd fyrir háræðafyllingu?
Meira en 2 sec
Major red flag…
óeðlileg tachycardia
Tvö spes einkenni f sepsis?
Minnkaður þvagútskilnaður og útbrot
Hvenær á að mænustinga nýbura?
Ef þeir eru með yfir 38 stiga hita!
Hnakkastífleiki
Ónæmisbældir
Gut feeling
Hvaða marker hækkar oft á undan CRP?
Pro-Calcitonin
Sýklalyfjaval gegn sepsis?
Ef yngri en 2 mánaða:
Amoxicillin og Cefotaxime
Ef eldri en 2 mánaða:
Ceftriaxone
Hvað hafa rannsóknir sýnt að klikki þegar börn deyja út af sepsis?
Ekki nægilega aggressive meðhöndlun
Léleg tengsl við gjörgæslu
Vanmat á alvarleika veikinda
Hvar eru anatómísku-skilin á efri og neðri öndunarfærasýkingu?
Við epiglottis/larynx
4-5 algengustu kvef veirurnar?
Rhino
Para-influenza
Covid
RSV
HmPV
Hversu mörg % af ungum börnum fá AOM í kjölfar kvefs?
30%
Pharyngitis vs tonsiltis
Hvaða baktería getur valdið Pharyngitis/tonsilitis?
GAS. Meðhöndla með Pencillin
5 mögulegir fylgikvillar streptococcasýkingar?
Scarlet fever
Rheumatic fever
Glomerulonephritis
Peritonsillar abscess
PANDAS (ofnæmisbæling)
Hvað er scarlet fever?
Exotoxin frá strep. pyogenes (GAS) valda ýmsum system einkennum, m.a. jarðaberjatungu, útgrotum og sandpappírshúð,
Stomatitis er..
Munnbólga
Xylocain er..
staðdeyfandi gel/lyf.
Við stomatitis eru ekki gefin….
sýklalyf
Hvaða veira veldur langoftast Croup? (Laryngitis)
Para-influenza
Tvö klassískt einkenni í Croup?
** Inspiratorískur stridor og geltandi hósti **
Í hvaða 2x flokka skiptist otitis media?
Acute otitits media (AOM) og
Otitis media with effusion (OME)
Spes áhættuþættir fyrir eyrnabólgu? (3)
Reykingar heima fyrr, ofnæmi og ekki á brjósti
4 helstu bakteríur sem valda eyrnabólgu?
Pneumococcar,
H. influenza,
M. catarrhalis
GAS
2 bakteríur sem valda eyrnabólgu í börnum með rör?
Staph. aureus og pseudomonas
Hvað er einkennilegt við hljóðhimnuna í eyrnabólgu?
Hljóðhimnan hreyfist
Hvenær á að íhuga sýklalyf við otitis media?
-Barn undir 2 ára
-Bilateralt
-Mikil einkenni
Fyrsta lyf við eyrnabólgu hjá börnum?
Amoxicillin
50mg/kg/dag 3x á dag í 5x daga
10 kg barn þá að taka 500mg þrisvar á dag í 5 daga
Meðhöndla á vökva í miðeyra með sýklalyfjum (S/Ó)
Ósatt. 70% af börnum eru með vökva í eyra 2v eftir eyrnabólgu.
___ er algengur fylgikvilli kvefs (10-15% tilfella)
Sinusitis. Orsakast vegna stíflu.
Verkjaastilling hjá börnum með eyrnabólgu?
Nefdropar (?)
Rör ef endurteknar sýkingar
https://docs.google.com/presentation/d/1HxHhEslofZkWiNsB0DbDoP2R62l5_1xI/edit#slide=id.p17
spurningar
..
2 helstu bakteríurnar sem valda meningitis?
Meningococcar
Pneumococcar
2 helstu bakteríurnar sem valda húðsýkingum?
Staph aureus og GAS
4 helstu meinvaldar sepsis í nýburum?
HE’S GAY
Herpes simplex
E.coli
Staph. aureus
GBS
5 helstu meinvaldar pathogena í eldri börnum?
Meningococcar
Pneumococcar
GAS
E.coli
Staph aureus
Tekur út herpes og bætir við meningo- og pneumococcum
Algengasti vírusinn sem veldur meningitis í börnum?
Enterovírus?
2 ára barn með blóðugan niðurgang og tvöföldun á Krea er líklegast með?
Haemolytic uremic syndrome
Hvað veldur roseola infantum?
Roseola infantum er 6th disease sem orsakast af human herpes veiru 6
- Einkennin koma oft fram eftir að hitinn hverfur
-Stækkaðir eitlar aftan á hnakka
-Getur valdið Eyrnabólgu
Hvaða baktería veldur oft bilateral cervical lymphadenitis?
Strep. pharyngitis
Ef maður gefur adrenalín við croup, hvað getur gerst?
Rebound versnun þegar hættir að virka eftir nokkrar klst
Algengasti aldurshópurinn f croup?
6 mánaða til 3 ára
Hvenær er gefið cefotaxime við meningitis? en ceftriaxone?
Cefotaxime er gefið ásamt ampicillin fyrstu 2 mánuðina en ceftriaxone ef eldri en 2 mánaða?
Hvenær er gentamicini bætt við empíríska lyfjameðferð meningitis?
Ef grunur um gram neikvæða stafi
Er hiti (37,6C) frábending fyrir bólusetningu? en 38,6C?
Ef alvöru hiti þá fresta um viku
Hvaða meinvaldur er algengasta orsök bráðra garnasýkinga hjá börnum yngri en 5 ára?
Rotaveira
Hvaða baktería veldur klassískum nec fas og hefur hátt mortality?
GAS
Hvaða sýklalyf gefurðu gegn ESBL myndandi bakteríum?
Meropenem
Fyrsta val gegn pseudomonas?
Ceftazidime
Hjá krökkum sem eru ónæmisbældir og hafa verið í lyfjameðferð, hvaða bakteríu er mikilvægt að dekka?
Pseudomonas. Gefa Ceftazidime
Hvernig virkar ASO-titer próf og af hverju er það gagnlegt?
Tekið með 2 vikna millibili. Til að checka hvort að þú hafir fengið strep-sýkingu.