Kristján Flashcards
Hvað er Omphalo*cele, nýgengi og hvernig greinist það?
1/10000
Garnirnar úti, eru í poka.
Ef með þá auknar líkur á að séu aðrir gallar.
Amniotic pokinn umhverfis garnir.
Naflastrengur kemur út úr pokanum.
Defect í að görnin á að fara inn í kvið.
Defect í að kviðarholsvöðvar lokast.
G: Ómun.** Hækkun á alpha-feto próteinum hjá móður.**
M: Sett aftur inn. Erfitt því kviðarhol er rýrt.
Gastro*schisis og fylgikvillar?
Garnir komast upphaflega inn i kviðarholið en duttu út aftur. Eru ekki í poka. Auðveldara að loka.
Hver er hættan við gastroschisis?
Lítið op og því geti verið þröngt blóðflæði =ischemia
Nokkrar facts um gastroschisis
-Gerist í lok 3rd trimester
-Kókainneysla móður eykur líkurnar
-Oftast miðgörnin
-kk=kvk. 1/2000-10000
Sameiginlegt með gastroschisis og omphalocele?
Hækkun á alfa-feto-proteinum hjá móður
Hvort er gatið stærra í gastroschisis eða omphalocele?
Omphalocele (2-10cm) vs 2-4cm í gastroschisis.
Hvort er omphalocele eða gastroschisis algengara?
Omphalocele (30-70%)
Þyndarslit: Tíðni og algengi hjá kynjum?
1/2000-1/4000.
kk=kvk
Latínuheitið fyrir þindarslit?
Diaphragma hernia
Hvað klikkar í diaphragma hernia?
** ófullkomið samruni vöðvalaga Septum transversum** en það myndar þindina
Hvoru megin er þindarslit oftar? Hvort er verra?
Vinstra megin oftar.
Verri hægra megin, þá stærri.
Hvaða áhrif getur þindarslit haft á lungun?
Valdið því að þau falla saman/þroskast ekki sem skildi. Hypoplastiskt.
Tvær tegundir diaphragma hernia?
Bochdalek (80-85%, vi megin). Er gat aftast í þindinni. Hefur áhrif á lungnaþroska.
Morgagni sem er retrosternal (fremst í þindinni). Hefur ekki áhrif á lungu
Helstu munir á undirtegundum CDH?
Þindarslit getur valdið lungnahypoplasiu sem veldur..
Lungnaháþrýsting
Hvaða áhrif getur þindarslit haft á garnirnar?
Malrotation
Meðferð við þindarsliti fram að aðgerð?
Öndunaraðstoð (ECMO, o.fl.) og nitric oxid
Hver er algengasti anatómíski gallinn á vélinda?
Atresia (1:4000)
Hvenær á meðgöngu gerist vélinda atresia?
4 viku
90% af þeim með vélinda atresiu hafa einnig..
tracheoesophageal fistil
Aukin tíðni á þrístæðu í litningum __ og __ í börnum með vélinda atresiu
18 og 21
Algengasta tegund vélinda atresiu?
Týpa C.
Proximal atresia og distal fistula
“PADF”
Vísbending prenatalt um vélinda atresiu
Mikið legvatn og magi sést ekki
Postnatal einkenni?
Bakflæði, hósti, öndunarerfiðleikar
Auðveld leið til að greina esophageal atresiu á RTG?
Setur magasondu niður vélinda. Á RTG er hún í samvofinn
Hvernig eru hinar týpurnar af esophageal atresiu?
Fínt að gera þetta með fingurnum til að muna
Algengasti fylgikvilli vélinda atresiu?
Bakflæði