Kristín Leifs Flashcards
Hvað er HIE?
Hypoxic Ischemic Encephalopathy
Nýgengi HIE?
1-3 per 1000
Dánartíðni 10-15%
Alvarlegar fatlanir 25%
4 stórir flokkarnir þegar við metum gráðu HIE?
Meðvitund
Vöðvatónus
Krampar
Reflex
Innan hvaða tímaramma þarf að hefja kælimeðferð?
Innan 6 klst.
Í hvaða hitastig er kælt niður í, hversu lengi er því viðhaldið og hvernig er staðið að upphituninni?
Kælt niður í 33,5C
Haldið í 3 sólarhringa
Hitað upp um 0,5C/klst
Hvað gerist 6 klst eftir súrefnisskort?
Þá secondary fasi þar sem cytokine fara á fullt og mesti heilafrumuskaðinn verður. Kælingin slær á þennan fasa.
Apgar, pH og endurlífgunar criteria f. kælimeðferð?
Apgar undir 5 við 10 min
pH undir 7
Endurlífgun í meira en 10min
Á að kæla öll börn með einkenni HIE?
Þarf að vera súrefnisskortur í fæðingu annars getur þetta verið eh annað sem kælingin hefur ekki áhrif á
Til hvaða líffæra beinist blóðflæði í asphyxiu?
Hjarta, heila og nýrnahetta