Ásgeir Flashcards
5 sjd. sem bólusettir er gegn í sömu sprautu?
HK-MBS
H.influenza-B
K- Kíghósti
M-Mænusótt
B-Barnaveiki
S-Stífkrampi
Við hvaða mánuði eru þessir 5x sjd. bólusettir saman?
3-5-12
Hvaða mánuði er bólusett við pneumokokkum?
3-5-12
Við hvaða mánuðum er bólusett gegn meningococcum?
6-12
Hvenær er bólusett gegn hlaupabólu?
12 og 18 mánaða aldur
Hvað er MMR og hvenær er bólusett?
Allt veirur.
M-Mislingar
M-Mumps (hettusótt)
R-Rauðir hundar
Bólusett við 18 mánaða aldur og 12 ára
Hvenær er bólusett við HPV?
12 ára. 2x með 6 mánaða millibili
Hvaða baktería veldur kíghósta?
Bordetella pertussis
Gram neikvæður stafur
Meðferð við kíghósta?
Macrolíðar
-Clindamycin, arithromycin
Hvað einkennir mislinga umfram aðrar veirur fyrir utan háan smitstuðul?
Er eingöngu í mönnum
Hvaða booster er gefinn og við hvaða aldur?
5 ára KBS
K-Kighósti
B-Barnaveiki
S-Stífkrampi
14 ára
K-MBS
Sjúkdómsgangur kíkhósta?
Incubation í 1 viku. Smitandi í 3 vikur.
Hóstandi í totalt 4-8v.
Sjaldgæfur fylgikvilli hlaupabólu?
Cerebellar Ataxia
Endurteknar bakteríusýkingar og sýkingar með hjúpuðum bakteríum (meningo- og pneumokokkum) getur verið vísbending um?
Galla í complement kerfinu.
Skilgr. á neutropeniu?
Sýking getur valdið neutropeniu? (S/Ó)
Satt
tvær flokkar granulocyte disorders?
Neutropenia eða neutrophil dysfunction
Skilgr. á aplastic anemia
Mergurinn nær ekki að framleiða sem skyldi
Dæmi um króníska sjúkdóma sem valda áunni neutropeníu?
Hypersplenism. Sjálfsofnæmissjd. Sýkingar.
S/Ó: Einstaklingar með neutropeniu fá alltaf hita við sýkingu
Ósatt, bara stundum.
S/Ó: Sár gróa illa í neutropeníu
Satt. Vantar neutrophíla til að hreinsa sárin.
Hvernig presentera börn með T-frumu galla?
Koma fljótt fram ef alvarlegir, enda ekkert T-frumur frá móður.
Failure to thrive.
Í Agammaglobulinaemia er engin framleiðsla á…
B-frumum og þ.a.l. engin framleiðsla á immunoglobulins.
Transient hypogamma of infancy einkennist af
Seinkuðum þroska af ónæmiskerfinu. Lítið af immunoglobulini sem börn en vex af þeim.
Dæmi um 1x congenital disease og 1x metabolic disorder sem geta valdið immunodeficiency?
Congenital: Down syndrome
Metabolic disorder: Nephrotic sx.