Ásgeir Flashcards
5 sjd. sem bólusettir er gegn í sömu sprautu?
HK-MBS
H.influenza-B
K- Kíghósti
M-Mænusótt
B-Barnaveiki
S-Stífkrampi
Við hvaða mánuði eru þessir 5x sjd. bólusettir saman?
3-5-12
Hvaða mánuði er bólusett við pneumokokkum?
3-5-12
Við hvaða mánuðum er bólusett gegn meningococcum?
6-12
Hvenær er bólusett gegn hlaupabólu?
12 og 18 mánaða aldur
Hvað er MMR og hvenær er bólusett?
Allt veirur.
M-Mislingar
M-Mumps (hettusótt)
R-Rauðir hundar
Bólusett við 18 mánaða aldur og 12 ára
Hvenær er bólusett við HPV?
12 ára. 2x með 6 mánaða millibili
Hvaða baktería veldur kíghósta?
Bordetella pertussis
Gram neikvæður stafur
Meðferð við kíghósta?
Macrolíðar
-Clindamycin, arithromycin
Hvað einkennir mislinga umfram aðrar veirur fyrir utan háan smitstuðul?
Er eingöngu í mönnum
Hvaða booster er gefinn og við hvaða aldur?
5 ára KBS
K-Kighósti
B-Barnaveiki
S-Stífkrampi
14 ára
K-MBS
Sjúkdómsgangur kíkhósta?
Incubation í 1 viku. Smitandi í 3 vikur.
Hóstandi í totalt 4-8v.
Sjaldgæfur fylgikvilli hlaupabólu?
Cerebellar Ataxia
Endurteknar bakteríusýkingar og sýkingar með hjúpuðum bakteríum (meningo- og pneumokokkum) getur verið vísbending um?
Galla í complement kerfinu.
Skilgr. á neutropeniu?