RBG Flashcards
Einstakt við GH og Prolaktín?
Hafa ekki eitthvað 1 specific organ heldur verkja á alla vefi.
Hvernig getur minnkað TSH valdið gulu?
Minni þarmahreyfingar og þ.a.l. minni útskilnaður.
Hvað er red flag m.t.t. hypoglycemiu?
Þegar þær eru endurteknar. Ekkert cortisol eða growth hormone að verka gegn insúlini
CAH?
Congenital adrenal hyperplasia.
Autosomal víkjandi genagalli sem veldur ** skorti á 21-hydroxylasa **
Hvað gerir 21-hydroxylasi vanalega?
Er nauðsynlegur til að mynda aldosterone og cortisol úr cholesteroli.
Hvað gerist ef það er skortur á 21-hydroxylasa?
Þá myndast ekkia ldosterone og cortisol eins og skildi og cholesterolið myndar í staðinn testosterone.
Ef manni grunar skort á 21-hydroxilasa, hvað er hægt að mæla í blpr?
Þá myndast mikið af ** 17-hydroxyprogesterone **
Hver er algengasta orsök afbrigðilegra kynfæra hjá stúlkum?
CAH
Hvernig presenterast CAH á vaxtarkúrfu hjá kk? En almennt?
Mikil hröðun í hæð. Stækkaður penis, unglingabólur etc
Unglingsstúlka með mikla þyngdaraukningu en stendur í stað í hæð. Hvað gæti það verið
Cushings.
Hvernig er cushings greint?
Þrjár þvagsafnanir
Lyf gefið gegn addison?
Hydrocortisone
Munurinn á heila nýfædds barns og fullorðnum?
Bara grátt efni í börnum
Thyroid hormón eru mikilvæg fyrir myndun á hverju í heila nýfæddra barna?
Hvíta efninu
Þrennt sem getur valdið því að barn þyngist mikið en hæð fylgir ekki með?
Cushing
Hypothyroidismi
Pituary tumor