Sindri V Flashcards
Af hverju fá strákar undir 6 mánaða oftar UTI en stelpur?
Þröng forhúð og önnur missmíði
Algengasti sýkill sem veldur UTI?
E.coli 80-90%
Hvaða óvenjulegu bakteríur sem valda UTI benda til anatómískra galla?
Enterokokkar
Pseudomonas
H.influenza
Staph. epidermis
Streptococcar
Hvort eru kk eða kvk líklegri til að fá atypískar bakteríur?
strákar
Hvaða bakteríur á að meðhöndla við einkennalausa UTI og af hverju?
Proteus og Klebsiella. Eru steinmyndandi.
Hvert er algengasta sýklalyfið sem notað er við hefðbundri UTI á íslandi hjá börnum?
Keflex (cefalexin)
Fyrstu kynslóðar cephalosporin
Hvað gerir enterococca svona spes?
Algengasta UTI-sýklalyfið, Keflex, virkar ekki gegn því.
Kjörlyf og backup við enterococcum?
Augmentin (amoxi+clav)
Backup: Nitrofurantoin eða vanco
Hvernig líta enterococcar út í smásjá?
Gram jákvæðir anaerobic kokkar í keðjum.* Engin hemolysa
Hvaða langtíma fylgikvilli getur fylgt UTI?
UTI getur valdið ** pyelonephritis** sem getur í kjölfarið ollið örmyndum sem getur leitt til HTN, skerts nýrnastarsemi og fylgikvilla á meðgöngu
Hversu mörg börn fá reflux eftir UTI?
** (kallast VUR eða Vesicoureteral reflux, vesico = bladder) **
25-30%
UTI symptoms hjá kids undir 1 árs?
Hiti, óværð, uppköst, niðurgangur
UTI symptoms hjá eldri krökkum?
Vont að pissa
Kvið - og bakverkir
Tíð þvaglát
Ástunguþvag er sérstaklega ráðlagt hjá börnum undir ___
1 árs
Hvenær er ræktun úr pokaþvagi gagnleg?
Ef hún er neikvæð
Hreint stix útilokar UTI hjá börnum (S/Ó)
Ósatt, sérstaklega ekki hjá yngstu börnum.
Nítrít er oft falskt neikvætt við
Blóðmigu
Nitrít er alltaf jákvætt við sýkingu (S/Ó)?
neikvætt
Ef HBK í þvagi þá sýking (S/Ó)?
Ekkert endilega UTI. Getur hækkað í kvefum.
Hvaða blpr. myndirðu panta ef grunur er um UTI?
System bólgusvar: CRP
Nýru: Krea
Sölt: Sérstaklega Na
obv. blóðrækta ef grunur um sepsis.
Eitt spes sem er mikilvægt að spurja við uppvinnslu á UTI
Er ættarsaga um UTI, vesicoureteral reflux o.fl.
Hvaða sýklalyf er ekki notað á fyrstu vikum hjá nýbura við UTI vegna hættu á skertri nýrnastarfsemi?
Nitrofurantoin
Af hverju er Keflex svona vinsælt við UTI?
Til í mixtúru og smakkast vel
Nú er þarftu að gefa krakka IV sýklalyf út af svæsnum pyelonephritis. Hvað velurðu?
Ampicillin og gentamicin
Fyrir utan ómun, hvaða myndrannsóknir eru gerðar hjá börnum yngri en 2 ára m.t.t. UTI. við hvaða tilfelli og hvenær eftir sykingu?
DMSA: Ísótópa rannsókn til að meta örvef og nýrnastarfsemi.
Notað ef extra slæm UTI t.d. CRP yfir 70, ekki E.coli. Hátt krea. Gert 6 mánuðum eftir sýkingu
MUCG: EF ómun eða DMSA er léleg og ef endurteknar sýkingar
Mismunandi gráður fyrir vesicoureteral reflux og hvenær er fyrirbyggjandi meðferð hafin?
Basically ekkert gert ef ekki dilation (1-2) en gripið inn í ef dilation
Virkar prophylaxis meðferð við gráðu 4-5 til að minnka endurteknar UTI?
Jeb
Hvaða einkenni er mikilvægt að fá fram við sögutöku tengt UTI?
Hægðasögu!!
S/Ó: Ef grunur um sýkingu hjá barni < 1 mán þarf alltaf að finna fókus?
Satt
S/Ó: Ein besta vörnin gegn þvagfærasýkingu er blöðrutæming?
Satt