Sindri V Flashcards

1
Q

Af hverju fá strákar undir 6 mánaða oftar UTI en stelpur?

A

Þröng forhúð og önnur missmíði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Algengasti sýkill sem veldur UTI?

A

E.coli 80-90%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvaða óvenjulegu bakteríur sem valda UTI benda til anatómískra galla?

A

Enterokokkar
Pseudomonas
H.influenza
Staph. epidermis
Streptococcar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvort eru kk eða kvk líklegri til að fá atypískar bakteríur?

A

strákar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvaða bakteríur á að meðhöndla við einkennalausa UTI og af hverju?

A

Proteus og Klebsiella. Eru steinmyndandi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvert er algengasta sýklalyfið sem notað er við hefðbundri UTI á íslandi hjá börnum?

A

Keflex (cefalexin)
Fyrstu kynslóðar cephalosporin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað gerir enterococca svona spes?

A

Algengasta UTI-sýklalyfið, Keflex, virkar ekki gegn því.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Kjörlyf og backup við enterococcum?

A

Augmentin (amoxi+clav)
Backup: Nitrofurantoin eða vanco

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvernig líta enterococcar út í smásjá?

A

Gram jákvæðir anaerobic kokkar í keðjum.* Engin hemolysa

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvaða langtíma fylgikvilli getur fylgt UTI?

A

UTI getur valdið ** pyelonephritis** sem getur í kjölfarið ollið örmyndum sem getur leitt til HTN, skerts nýrnastarsemi og fylgikvilla á meðgöngu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hversu mörg börn fá reflux eftir UTI?
** (kallast VUR eða Vesicoureteral reflux, vesico = bladder) **

A

25-30%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

UTI symptoms hjá kids undir 1 árs?

A

Hiti, óværð, uppköst, niðurgangur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

UTI symptoms hjá eldri krökkum?

A

Vont að pissa
Kvið - og bakverkir
Tíð þvaglát

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Ástunguþvag er sérstaklega ráðlagt hjá börnum undir ___

A

1 árs

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvenær er ræktun úr pokaþvagi gagnleg?

A

Ef hún er neikvæð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hreint stix útilokar UTI hjá börnum (S/Ó)

A

Ósatt, sérstaklega ekki hjá yngstu börnum.

17
Q

Nítrít er oft falskt neikvætt við

A

Blóðmigu

18
Q

Nitrít er alltaf jákvætt við sýkingu (S/Ó)?

A

neikvætt

19
Q

Ef HBK í þvagi þá sýking (S/Ó)?

A

Ekkert endilega UTI. Getur hækkað í kvefum.

20
Q

Hvaða blpr. myndirðu panta ef grunur er um UTI?

A

System bólgusvar: CRP
Nýru: Krea
Sölt: Sérstaklega Na

obv. blóðrækta ef grunur um sepsis.

21
Q

Eitt spes sem er mikilvægt að spurja við uppvinnslu á UTI

A

Er ættarsaga um UTI, vesicoureteral reflux o.fl.

22
Q

Hvaða sýklalyf er ekki notað á fyrstu vikum hjá nýbura við UTI vegna hættu á skertri nýrnastarfsemi?

A

Nitrofurantoin

23
Q

Af hverju er Keflex svona vinsælt við UTI?

A

Til í mixtúru og smakkast vel

24
Q

Nú er þarftu að gefa krakka IV sýklalyf út af svæsnum pyelonephritis. Hvað velurðu?

A

Ampicillin og gentamicin

25
Q

Fyrir utan ómun, hvaða myndrannsóknir eru gerðar hjá börnum yngri en 2 ára m.t.t. UTI. við hvaða tilfelli og hvenær eftir sykingu?

A

DMSA: Ísótópa rannsókn til að meta örvef og nýrnastarfsemi.
Notað ef extra slæm UTI t.d. CRP yfir 70, ekki E.coli. Hátt krea. Gert 6 mánuðum eftir sýkingu

MUCG: EF ómun eða DMSA er léleg og ef endurteknar sýkingar

26
Q

Mismunandi gráður fyrir vesicoureteral reflux og hvenær er fyrirbyggjandi meðferð hafin?

A

Basically ekkert gert ef ekki dilation (1-2) en gripið inn í ef dilation

27
Q

Virkar prophylaxis meðferð við gráðu 4-5 til að minnka endurteknar UTI?

A

Jeb

28
Q

Hvaða einkenni er mikilvægt að fá fram við sögutöku tengt UTI?

A

Hægðasögu!!

29
Q

S/Ó: Ef grunur um sýkingu hjá barni < 1 mán þarf alltaf að finna fókus?

A

Satt

30
Q

S/Ó: Ein besta vörnin gegn þvagfærasýkingu er blöðrutæming?

A

Satt