Mikki Flashcards
4 flokkar ofnæmissjúkdóma?
Fæðuofnæmi
Astmi
Exem
Ofnæmiskvef
FAKE
Líkur á að krakki fái ofnæmi ef að foreldri er með ofnæmi? en ef báðir með ofnæmi? en ef báðir með sama ofnæmi?
20% 40% og 70%
Meðferð v ofnæmissjd?
Forðast ofnæmisvakann
Meðhöndla einkenni
Afnming
Fæðuofnæmi 2 árabarna á ísl?
3%
Algengasta fæðuofnæmi?
Egg
Í hvaða flokka skiptist fæðuviðbragð?
Ofnæmismiðlað: Fæðuofnæmi
Ekki ofnæmismiðlað: Fæðuóþol
Eitrun
ofnæmismarsinn?
Börn með 1 ofnæmissjúkdóm eru líklegri til að fá annan
Fæðuóþol er..
T-frumu miðlað
Kúamjólkur óþól er annað hvort (4)
Fæðuofnæmi (IgE)
Fæðuóþol (T-frumur)
Laktósaóþol
Beta-Casein óþol (hægir á þarmahreyfingu)
Tvífasa ofnæmisviðbragð?
Frá hvaða líffærakerfum fær fólk oftast einkenni?
Húð og meltingarfæru,
að gefa jarðhnetur snemma…
getur komið í veg fyrir ofnæmi
Hversu stórt hlutfall af ísl börnum sem eru með exem eru með annað ofnæmi?
1/3
skilgr. á exem?
Krónískur bólgusjd. með kláða. Hækkun á IgE
Tvennt sem klikkar í exemi?
Ónæmiskerfið og Húðvarnaröskun