Berglind Jónsdóttir Flashcards
Stýrihormóns TSH er?
TRH
Þrjú lyf sem geta valdið hypothyroidisma í börnum?
Cordarone, lithium og interferon
Nokkur einkenni hypothyroidisma ungra barna?
Skertur vöxtur
Stór tunga
Föl og gul húð
Nokkur einkenni hypothyroidisma eldir barna?
Missa seinna tennur
Snemmbúinn kynþroski (!)
Hægðatregða
Nokkur einkenni hypothyroidisma hjá unglingum?
Seinni kynþroski (!)
Hægðatregða
Mótefni til að staðfesta hashimoto?
** TPOAb eða TgAb**.
Er næmt, sést í 95%> tilfella.
Þarft líka að óma skjaldkirtilinn.
Hvaða lyf er gefið í hypothyroidisma?
Levothyroxin
Hvað er struma?
Stækkaður áþreifanlegur skjaldkirtill
Hvenær hefurðu meðferð ef að TSH er hækkað en ekki hækkun á TPO-Ab og ómun eðlileg?
Ef að TSH >10
Algengasta ástæða f. congential hypothyroidisma?
Klikkun á myndum skjaldkirtilsins
Einkenni congenital hypothyroidisma hjá nýburum?
Langvarandi gula.
Vanþrif
Hypotermi
Seint skilk á mekonium
Er skimað fyrir skjaldkirtilssjúkdómum?
Já, TSH er mælt eftir 48 klst.
Hvernig er TSH fyrsta daginn eftir fæðingu?
Mjög hátt en lækkar svo næstu daga.
T4/T3 hafa negative feedback áhrif á…. (2)
Undirstúku (TRH) og fremri heiladingul (TSH)
Hvernig virkar ísotópa rannsókn á skjaldkirtlinum?
Geislavirk prótein sem tekin eru upp af skjaldkirtlinum. Því meira sem tekið er upp því meira active er kirtilinn