Berglind Jónsdóttir Flashcards
Stýrihormóns TSH er?
TRH
Þrjú lyf sem geta valdið hypothyroidisma í börnum?
Cordarone, lithium og interferon
Nokkur einkenni hypothyroidisma ungra barna?
Skertur vöxtur
Stór tunga
Föl og gul húð
Nokkur einkenni hypothyroidisma eldir barna?
Missa seinna tennur
Snemmbúinn kynþroski (!)
Hægðatregða
Nokkur einkenni hypothyroidisma hjá unglingum?
Seinni kynþroski (!)
Hægðatregða
Mótefni til að staðfesta hashimoto?
** TPOAb eða TgAb**.
Er næmt, sést í 95%> tilfella.
Þarft líka að óma skjaldkirtilinn.
Hvaða lyf er gefið í hypothyroidisma?
Levothyroxin
Hvað er struma?
Stækkaður áþreifanlegur skjaldkirtill
Hvenær hefurðu meðferð ef að TSH er hækkað en ekki hækkun á TPO-Ab og ómun eðlileg?
Ef að TSH >10
Algengasta ástæða f. congential hypothyroidisma?
Klikkun á myndum skjaldkirtilsins
Einkenni congenital hypothyroidisma hjá nýburum?
Langvarandi gula.
Vanþrif
Hypotermi
Seint skilk á mekonium
Er skimað fyrir skjaldkirtilssjúkdómum?
Já, TSH er mælt eftir 48 klst.
Hvernig er TSH fyrsta daginn eftir fæðingu?
Mjög hátt en lækkar svo næstu daga.
T4/T3 hafa negative feedback áhrif á…. (2)
Undirstúku (TRH) og fremri heiladingul (TSH)
Hvernig virkar ísotópa rannsókn á skjaldkirtlinum?
Geislavirk prótein sem tekin eru upp af skjaldkirtlinum. Því meira sem tekið er upp því meira active er kirtilinn
Hvað er annað hægt að mæla í blpr. mtt. skjaldkirtils f. utan TSH/T3/T4?
Thyroglobulin
S/Ó: Graves getur verið tímabundið ástand í Hashimoto sjúkdómnum
Satt
Mótefni í Graves?
TRab
Graves einkenni í börnum?
Þyngdaraukning!
Aukinn hæðarvöxtur
Alltaf heitt
Áhugavert við uppvinnsluna á Graves?
Mæla ASAT og ALAT. Eru oft tengd sjúkdómsgangi
Þrenns konar meðferðarmöguleikar gegn Graves?
Thiamazol (beta blokkerar við einkennum ef þörf er á)
Skurðaðgerð
Geislavirkt Joð
Algengasta ástæða fyrir hyperthyroidism hjá nýburum?
Mamman með Graves. TRab mótefnin hennar færast yfir
Hvaða salt þarf að vera í eðlilegu magni í líkamanum fyrir eðlilega seytingu á PTH?
Magnesíum!
Hvaða áhrif hefur PTH í líkamanum?
Eykur losun Ca úr beinum og hvetur nýrun til að minnka losun á calcium ásamt því að auka ** calcitriol myndum **
Hvað gerir calcitrol?
Það eykur upptöku calciums úr þörfum
2 aðal hormónin til að viðhalda kalkjafnvægi?
PTH og D-vitamín
Hvaða salt er mikilvægt fyrir framleiðlsu á PTH?
Magnesíum!!
Einkenni hypocalemiu?
Spasmar og þarna chvostek sign
PTH tekur upp calcium í nýrum en hverju eykur það útskilnaðinn á?
Fosfati
D-vitamínskortur getur sést í
Nýrnabiluðum
Hvað er CaSR mutation?
Stökkbreyting þannig að líkaminn skynjar ekki calcium rétt í nýrum og skjaldkirtli
Hypocalcemia og lágt PTH?
Hypoparathyroidismi
-Eftir brottnám skjaldkirtilsins
-Magnesíumskortur
Hypocalcemia og eðlilegt PTH?
Mótefni gegn CaSr