Tölfræði frá grunni / 7 Flashcards

1
Q

Algeng leið til að draga ályktanir um flokkabreytu:

A

Er að skoða hlutfall mælinga þegar flokkabreytan tekur ákveðið gildi.

Við látum p lýsa þessu hlutfalli fyrir allt þýðið.
Við látum ˆp lýsa þessu hlutfalli fyrir úrtakið okkar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Við viljum nota mælingarnar okkar til að draga ályktanir um þýðishlutfallið p:

A

Með því að reikna öryggisbil fyrir ˆp.

Með því að framkvæma tilgátupróf um p.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Sérhver tilraun í safni endurtekinna tilrauna flokkast sem Bernoulli tilraun ef eftirfarandi gildir:

A
  1. Hver tilraun hefur aðeins tvær mögulegar útkomur.
  2. Líkurnar á jákvæðri útkomu eru þær sömu í hverri tilraun fyrir sig.
  3. Útkomurnar eru óháðar.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Við metum þýðishlutfallið p, með úrtakshlutfallinu:

A

ˆp = x/n

þar sem x er fjöldi þeirra mælinga sem hljóta viðkomandi útkomu og n er stærð úrtaksins.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað er að beita normalnálgun ?

A

Þegar ákveðið skilyrði eru uppfyllt, líkist tvíkostadrefingin
normaldreifingunni.

Þá er hægt að nota aðferðir sem byggjast á eiginleikum
normaldrefingarinnar til að draga ályktanir um slembistærðir sem í raun fylgja tvíkostadreifingu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Tilgátuprófið í þessum hluta :

A

Prófar núlltilgátuna hvort hlutfall þýðisins, p, sé jafnt einhverju ákveðnu gildi sem við köllum p0.

Núlltilgátuna ritum við H0 : p = p0.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Möt á hlutföllum í tveimur þýðum

A

Við prófum H0 : p1 = p2, en reiknum öryggisbil fyrir ˆp1 − ˆp2.

Notum normalnálgun.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Kí-kvaðrat próf má nota ?

A

Þegar bera á saman hlutföll tveggja eða fleiri þýða

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Þegar framkvæma á kí-kvaðrat próf er gott að búa til þrjár töflur :

A

Tafla mældrar tíðni.
Tafla væntanlegrar tíðni.
Tafla prófstærðar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvernig fáum við töflu væntanlegrar tíðni?

A

Gildin fást með því að margfalda samtalstölurnar úr

töflu mældrar tíðni úr þeim dálki og þeirri línu sem við erum stödd í og deila með heildarfjölda.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað inniheldur tafla prófstærðar?

A

Inniheldur framlag til prófstærðar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Tengslatöflur eru notaðar til þess að ?

A

bera saman tvær flokkabreytur þar sem gögnum er aflað úr sama þýðinu, prófin ganga út á að svara spurningunni hvort breyturnar tvær séu óháðar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly