R frá Grunni / 6 Flashcards
1
Q
sample()
A
Inntak: nafn á vigri og stærð úrtaks
Úttak: úrtak
Helstu stillingar: replace, prob
2
Q
sample(jolasveinar,4)
A
velur fjögur ólík gildi úr vigrinum jolasveinar af handahófi, þ.e.a.s. velur fjóra ólíka jólasveina af handahófi
3
Q
sample(jolasveinar,14, replace=TRUE)
A
stilling sem leyfir okkur að velja sama jólasveininn aftur og aftur
4
Q
replicate()
A
Inntak: fjöldi hermana, fall sem skal beita í hverri hermun
Úttak: fylki með einn dálk fyrir útkomu hverrar hermunar
Aðferðin replicate() endurtekur það fall sem við mötum hana með eins oft og við biðjum hana um.
5
Q
quantile(medaltol, c(0.025, 0.975))
A
95% öryggisbil fæst þá með því að einfaldlega reikna 2.5% og 97.5% prósentumörk meðaltala.