Tölfræði frá grunni / 10 Flashcards

1
Q

Hvað er Línuleg aðhvarfsgreining?

A

Línuleg aðhvarfsgreining er ein algengasta tölfræðiaðferð sem notuð er til að kanna samband tveggja talnabreyta.

Við gerum ráð fyrir að lýsa megi sambandi breytanna með jöfnu beinnar línu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvernig breytur þurfa að vera til að nota línulega aðhvarfsgreiningu?

A

Línuleg aðhvarfsgreining er sér í lagi mikið notuð þegar önnur breytan er svarbreyta Y (slembin) og hin skýribreyta x (föst).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Fyrsta skref í línulegri aðhvarfsgreiningu ætti alltaf að vera að?

A

teikna gögnin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað eru Leifar?

A

Lóðrétta fjarlægðin frá mælingunum okkar að aðhvarfslínunni köllum við leifar og táknum með e. S

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað eru jákvæð og neikvæð leif?

A

Punktar ofan aðhvarfslínunnar hafa jákvæða leif en punktar neðan hennar neikvæða.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað getum við kannað með leifariti ?

A

Þegar við framkvæmum línulega aðhvarfsgreiningu gerum við ráð fyrir því að leifar líkansins séu óháðar og fylgi sömu
normaldreifingunni.

Með leifariti getum við kannað hvort leifarnar virðast óháðar (hvort það virðist ekki vera nein regla í þeim).

Þá reynum við að passa að það sé ekkert mynstur í leifunum og að breytileikinn sé óháður skýribreytunni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvernig fáum við skýringarhlutfall?

A

Reiknum fylgni og setjum það í annað veldi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað er brúun?

A

Sé aðhvarfslíkan notuð til að spá fyrir um gildi á Y fyrir eitthvert gildi á x sem er á sama reki og x-gildin sem notuð voru til að meta stikana í líkaninu er talað um að brúa (interpolate).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað er bryggun ?

A

Sé aðhvarfslíkan notað til að spá fyrir um gildi á Y fyrir eitthvert gildi á x sem er fjarri þeim x-gildum sem notuð voru til að meta stikana í líkaninu er talað um að bryggja (exrapolate). Þetta svarar til að lengja aðhvarfslínuna. Það getur verið mjög vafasamt að bryggja!

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað eru útlagar?

A

Þegar mælingar eru mjög ólíkar hinum mælingunum.

Það á alltaf að skoða útlaga og áhrifamikil mæligildi
sérstaklega.

Ef mistök hafa átt sér stað skal fjarlæga mæligildið úr safninu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly