ÞVEITIKERFIÐ Flashcards

Læknispróf

1
Q

Afgangur

A

Efni sem líkaminn þarf ekki en er ekki skaðlegur
(umfram vatn og vítamín)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Úrgangur

A

Efni sem þarf að losa við vegna eitruna eða efnaskipta
(t.d. þvag)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Þveitilíffæri

A
  1. Lifur
  2. Nýru
  3. Húð
  4. Lungu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Lifur

A

Stærsti kirtill líkamans, hreinsar blóð, myndar gall og geymir næringarefni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Nýru

A

Sía blóð, mynda þvag og viðhalda vökvajafnvægi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Húð

A

Losar svita

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Lungu

A

Losna við Ca2

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Æðar lifranna

A
  • Lifraslagæð
  • Lifraportæð
  • Stokkháræðar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Gallrásir

A

Gallrásir flytja gall í gallblöðru

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Lifrabeðlar

A

Sexhyrnd grunneining lifrar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Helstu hlutverk lifra

A
  1. Blóðsykurstjórnun: Glúkósi ←→ glýkógen
  2. Fitumyndun: framleiðir fitusýru og kólesteról
  3. Gallmyndun: Brýtur niður fitu í meltingunni
  4. Niðurbrot rauðkorna
  5. Prótínmyndun: Framleiðir blóðprótín
  6. Myndun þvagefnis
  7. Hreinsun: Fjarlægir eiturefni
  8. Geymsla: Fituleysanlegt vítamín (A, D, K og E)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hlutverk nýra

A

Síun blóðs

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Uppbygging nýra

A

Lítur út eins og stór baun, staðsett baklægt við neðri rifbein

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Starfsemi nýrungs

A
  • Síun: Æðahnoðri → sía úrgangsefni nýrnahylki
  • Endursog: Nærpípla → tekur upp mikilvæg efni
  • Seyti: Losar úrgang í þvag
  • Safnrás: Flytur lokaþvag í þvagsárina
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Temprun þvagmyndunar

A
  • Vasopressin (ADH): Minnkar þvagmyndunar, eykur vatnsupptök
  • Natríumræshormón (ANH): Eykur þvagmyndunar, lækkar blóðþrýsting
  • Renín-Angíóntensín-aldósterón: Heldur Na+ og vatni, hækkar blóðþrýsting
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Húðin

A

Hún hefur 3 lög
1. Yfirhúð: Dauðar frumur, litarefni (melanín)
2. Leðurhúð: Æðar, taugar, svitakirtlar og fitukirtlar
3. Undirhúð: Fituvefir og hitaeinangrun

17
Q

Litarefni húðar

A

Melanín verndar húðin gegn útfjólubláum geislum