ÞVEITIKERFIÐ Flashcards
Læknispróf
Afgangur
Efni sem líkaminn þarf ekki en er ekki skaðlegur
(umfram vatn og vítamín)
Úrgangur
Efni sem þarf að losa við vegna eitruna eða efnaskipta
(t.d. þvag)
Þveitilíffæri
- Lifur
- Nýru
- Húð
- Lungu
Lifur
Stærsti kirtill líkamans, hreinsar blóð, myndar gall og geymir næringarefni
Nýru
Sía blóð, mynda þvag og viðhalda vökvajafnvægi
Húð
Losar svita
Lungu
Losna við Ca2
Æðar lifranna
- Lifraslagæð
- Lifraportæð
- Stokkháræðar
Gallrásir
Gallrásir flytja gall í gallblöðru
Lifrabeðlar
Sexhyrnd grunneining lifrar
Helstu hlutverk lifra
- Blóðsykurstjórnun: Glúkósi ←→ glýkógen
- Fitumyndun: framleiðir fitusýru og kólesteról
- Gallmyndun: Brýtur niður fitu í meltingunni
- Niðurbrot rauðkorna
- Prótínmyndun: Framleiðir blóðprótín
- Myndun þvagefnis
- Hreinsun: Fjarlægir eiturefni
- Geymsla: Fituleysanlegt vítamín (A, D, K og E)
Hlutverk nýra
Síun blóðs
Uppbygging nýra
Lítur út eins og stór baun, staðsett baklægt við neðri rifbein
Starfsemi nýrungs
- Síun: Æðahnoðri → sía úrgangsefni nýrnahylki
- Endursog: Nærpípla → tekur upp mikilvæg efni
- Seyti: Losar úrgang í þvag
- Safnrás: Flytur lokaþvag í þvagsárina
Temprun þvagmyndunar
- Vasopressin (ADH): Minnkar þvagmyndunar, eykur vatnsupptök
- Natríumræshormón (ANH): Eykur þvagmyndunar, lækkar blóðþrýsting
- Renín-Angíóntensín-aldósterón: Heldur Na+ og vatni, hækkar blóðþrýsting
Húðin
Hún hefur 3 lög
1. Yfirhúð: Dauðar frumur, litarefni (melanín)
2. Leðurhúð: Æðar, taugar, svitakirtlar og fitukirtlar
3. Undirhúð: Fituvefir og hitaeinangrun
Litarefni húðar
Melanín verndar húðin gegn útfjólubláum geislum