ÓNÆMISKERFIÐ Flashcards
Læknispróf
Frumubundið og vessabundið ónæmi
Frumubundið = T-frumur sem ráðast á sýktafrumur
Vessabundið = B-frumur sem mynda mótefni gegnsýklum
Virkt og óvirkt ónæmi
Virkt= Myndun ónæmis eftir sýkingu eða bólusetningu
Óvirkt= Færð mótefni frá öðrum (Móðurmjólk)
1 og 2 stigs líffæri ónæmiskerfisins
- stigs = Beinmergur, hóstakirtill (móta frumur)
- stigs = Eitlar, mítlar, slímhúð (viðbrögð við sýkingu)
Ónæmi
Óeðlilegt ónæmisviðbragð við óskaðleg efni (frjókorn)
Sjálfsófnæmi
Ónæmiskerfið ráðast á eigin frumur (sykursýki 1)
Vefjaflokkar
Gen sem kóða fyrir próteinum á frumuhimnum sem hjálpar ónæmiskerfinu að þekkja sjálfan sig frá öðrum
Vessa - eitlakerfið
- Hálfhringrás
- Brjóstgangur
- Hægri vessagangur
- Eitlar
- Mitla og hóstakirtill
- Iðramjólkuræðar
Hálfhringrás
Vökvi fer úr vefjum í blóð
Brjóstgangur:
Stærsti vessagangur sem flytur vökva frá líkama
Hægri vessagangur
Tæmir hægri hluta líkama
Eitlar
Sía og hreinsa vessa, geyma eitilfrumur
Mitla og hóstakirtill
Milta fjarlægðir gömlu rauðkorn gerir ónæmisviðbörgð
Iðramjólkuræðar
Flytja fituefni úr meltingarvegi í blóðrás
Bjúgur
Vökvasöfnun í vefjum, getur verið vegna hjarta og æðasjúkdóma og vessaútflæðis
Hlutverk kólsetróls
Flutningur fitum blóðrás, getur orsakað æðakölkun of mikið LDL
HDL (háðþéttur)
Góð kólestról sem fjarlægir fitu úr æðum
LDL (lágþéttur)
Slæm kólestról sem setur fitu í æðar
Háþrýstingur, fituhrörnun, kransæðastífla og æðakölk
Aukin áhætta á hjarta og æðasjúkdómum