STOÐKERFI Flashcards

Læknispróf

1
Q

Laus stoðvefur

A

Tengir líffæri saman, inniheldur kollagen og teygjuþræði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Harður stoðvefur

A

Bein og brjósk, veita styrk og vernd

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Uppruni beina

A

Myndast úr brjóski eða bandvefjarhimnum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Uppbygging beina

A
  1. Beinhimna - utan um beinið
  2. Þétt bein - sterk og þétt
  3. Frauðkennt bein - Léttari, inniheldur rauðan beinmerg
  4. Beinmergur - Rauður, framleiðir blóðfrumur eða gulur, fituforði
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hlutverk beina

A
  1. Stoðkerfi líkamans
  2. Blóðmyndun í rauðum beinmerg
  3. Forðabúr steinefna, kalíum og fosfat geymd í beinum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Beinmyndunarfrumur

A

Mynda nýtt bein

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Beináttsfrumur

A

Brjóta niður gamalt bein

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Leggbein og vaxtarlög

A

Bein lengjast með brjóskfrumum í vaxtarlögum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Bandvefur í stoðkerfi

A
  • Liðbönd
  • Liðamót
  • Liðapoki og liðavökvi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Liðbönd

A

Tengja bein saman

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Liðamót

A

Þar sem bein mætast

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Liðapoki og liðavökvi

A

Smurning fyrir liðamót

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Gerðir liðamóta (3)

A
  1. Kúluliðir - axlir, mjaðmir
  2. Hjöruliður - olnbogi, hné
  3. Snúningsliður - hálsliður
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Rákóttir vöðvar

A

Stjórna meðvitað, tengjast beinagrind
Uppbygging
- Vöðvar
- Sinar
- Vöðvatrefjar
- Þverrákir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

5 svæði í vöðvatrefjum

A
  1. Z-fletir: Aðskilja samdráttarhólf
  2. A-svæði: Þar sem mýósin er
  3. I-svæði: Þar sem aðeins aktín er
  4. H-belti: Svæði með aðeins mýósín
  5. M-flötur: Miðlína samdráttar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Vöðvaþreyta

A
  • Orsakast af uppsöfnun mjólkusýru
  • Skorti á ATP og taugaboðþreyta
17
Q

Snöggir vs segir vöðvaþræðir

A

Snöggir = Sprengikraftur, stutt álag
Segir = Þol, nota súrefni betur

18
Q

Vöðvaspólur

A

Skynja lengd vöðva

19
Q

Sinaspólur

A

Skynja spennu í sinum

20
Q

Sléttir vöðvar

A

Finnast í meltingarfærum, æðum og öndunarvegi

21
Q

Drifkerfi

A

Örvar samdrátt (blóðþrýtingshækkun)

22
Q

Seftaugakerfið

A

Slakar á sléttum vöðvum (melting eykst)

23
Q

Gerðir sléttavöðva

A
  1. Einingarvöðvi = samdráttur ferðast frá fumum til frumna (meltingarvegi)
  2. Fjöleiningarvöðvi = Hver fruma hefur sjálfstæðan samdrátt
24
Q

Hjartavöðvi

A

Útlit: Rákóttur, en sjálfvirkur
Samdráttur: Hægari en beinagrindavöðva, heldur takt með gangráði
Gangráðspenna: Stýrir hjartslætti

25
Q

Brjósk (3)

A
  1. Hýalinbrjósk
  2. Gulbrjósk
  3. Trefjabrjósk
26
Q

Hýalinbrjósk

A

Algengasti, í liðamótum, rifjum og nefi

27
Q

Gulbrjósk

A

Svegjanlegt, eyrum og barkaspeldi

28
Q

Trefjabrjósk

A

Sterk og dempar högg