BLÓÐIÐ Flashcards
Læknispróf
Hvað er rúmmál blóðs?
Hjá fullorðnum einstakling þá er það 5-6L eða 8% af líkamsþyngd
Úr hverju er blóðið samsett?
55% blóðvökvi og 45% blóðfrumum
Hvað er blóðvökvinn samsett úr?
90% vatn, sölt, nærningarefni, úrgang, hormón og blóðprótín
Hvað er tilgangur blóðvökvans?
Flytur efni milli líffæra og hjálpar til við hitastjórnun
3 Blóðprótín?
- Albúmín
- Glóbúlín
- Fíbrínógen
Albúmín
Viðheldur osmósa þrýsting og flytur fituleysanlegt efni
Glóbúlín
Hluti af ónæmiskerfinu
Fíbrínógen
Mikilvægt fyrir blóðstorknun
Blóðstorkunarferli (6 partar)
- Æð skaddast → Blóðflögur safnast saman og mynda tappa
- Próþrombín → þrobín (virkjast með hjálp K-vítamíns og kalíums)
- Þrombín breytur fíbrínógen í fíbrín → net myndast og lokar sárinu
- Blóðstorknun stöðvast þegar sárið er gróið og storkuefni brotnar niður
- Serótónín dregur saman æðar til að minnka blæðingar
- Ca2+ og K-vítamín: nauðsynlegt fyrir storkuþátta
Flutningur lofttegundar í blóði
- Súrefni - Binst hemóglóbín í rauðum blóðkornum
- Koltvísýring - Flyst af mestu sem bíkarbónat í blóðvökva
Blóðkorn (5)
- Rauðkorn
- Blóðflögur
- Hvítkorn
- Einkjörnungur
- Eitilfrumur
Rauðkorn
Þau eru disklaga, Líftími er 120 dagar,
Hlutverk flutningur O2 og CO2 með hemóglóbín
Blóðflögur
Óregluleg frumulögun, líftími er 7-10 dagar,
Hlutverk er storknun viðgerða æðaveggja
Hvítkorn
Stór kjarni til staðar, Líftími er dagar til mánuði
Hlutverk vörn gegn veirum
EInkjörnungar
Útlit stór og bjúgukenndur kjarni
Hlutverk eru átfrumur
Eitilfrumur
B- frumur: Framleiða mótefni, smáar frumur með stórum kjarna
T- frumur: Hlutverk drápsfrumur, hjálparfrumur, smáar með stóran kjarna
ABO-kerfið
- Blóðflokkarnir eru A, B, O og AB
- A hefur mótefni fyrir B
- B hefur mótefni gegn A
- AB hefur engin mótefni
- O hefur mótefni gegn A og B
Hver má þiggja hverjum blóð
A-flokkur: A, O
B-flokkur: B, O
AB-flokkur: A,B,AB,O → alhliða mótakar
O-flokkur: O → alhliða blóð móttakar
Hver má gefa hverjum blóð
A-flokkur: A, AB
B-flokkur: B, AB
AB- flokkur: AB
O-flokkur: A, B, AB og O → alhliða blóðgjafi
Blóðmergur
Framleiðir blóðkorn, Staðsetning er í beinum og Blóðmyndun á sér stað í rauðum blóðmerg