ÆXLUNARKERFIÐ Flashcards

Læknispróf

1
Q

Eggfóstur

A

Þroskast utan líkama móður í eggi (fuglar)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Fylgifóstur

A

Þroskast inn í móðurkviðin og fær næringu í gegnum fylgju (spendýr)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Mótun kynferðist í fóstri

A
  • Ræðst af kynlitningum
    = xy =kk og xx=kvk
  • SRY- gen á y-litning örvar þroskun eisna
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Rauðfóstur

A

Þroskast inn í líkama móður en fær næringu úr rauðunni (t.d. sumir fiskar)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Siðkyneinkenni

A

Eru líkamleg einkenni sem koma fram á kynþroskaskeiði vegna hormóna (dýpri rödd, brjóst)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Fyrstu stig kynfæra eru eins í báðum kynjum?

A

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Skyn-gen, þroskar það eistu

A

Já, ef það vantar þá myndast eggjastokkar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Eggfrumumyndun hefst hvenær?

A

Á fósturstigi en klárast við egglos

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Líffæri, kynkerfi kvenna

A
  1. Eggjastokkar
  2. Eggrásir
  3. Leg
  4. Legháls
  5. Leggöng
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Eggjastokkar

A

Mynda eggfrumur og hormón

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Eggrásir

A

Flytja egg í átt að legi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Leg

A

Þar sem fóstur þroskast

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Legháls

A

Opnast í leggöng

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Leggöng

A

Fæðingarvegur og kynlíffæri

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Tíðahringur

A
  • Um 28 dagar
  • Stýrist af hormónum
    =FSH, LH, estrógen og prógestrón
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Egglos

A

Á sér stað um miðjan hringinn (dagur 14)

17
Q

Myndun sáðfrumna

A

Á sér stað í sáðpíplum eistna

18
Q

Stoðfrumur karla

A

Hjálp við þroskun sáðfrumna

19
Q

Millifrumur karla

A

Framleiða testósterón

20
Q

Líffæri kynkerfi karla

A
  1. Sáðpíplur
  2. Eistnalyppur
  3. Sáðrás
  4. Blöðruhálskirtill og reðurklumbukirtill
21
Q

Sáðpíplur

A

Mynda sáðfrumur

22
Q

Eistnalyppur

A

Geymir og þroska sáðfrumur

23
Q

Sáðrás

A

Flytur sáðfrumur til þvagrásar

24
Q

Blöðruhálskirtill og reðurklumbukirtill

A

Mynd sáðvökva

25
Q

Estrógen, prógestrón

A

Konur, eggjastokkar

26
Q

Testósterón

A

Karlar, millifrumur eistna

27
Q

FSH og LH

A

Framleidd í heiladingli, stjórna kynkirtlum

28
Q

Frjóvgun

A

Verður í eggrá, samruni eggs og sáðfrumu

29
Q

Þroskunarferli

A
  1. Klofunastig - frumur fjölga sér án vaxtar
  2. Móberfóstur - Frumuklassi
  3. Kimblaðra - Holrými myndast
  4. Frumufóstur - Lögun fósturs myndast
30
Q

Fósturlögun 3 (líffærakerfi sem þau mynda)

A
  1. Útlag: Taugakerfi, húð
  2. Miðlag: Vöðvar, bein og hjarta
  3. Innlag: Meltingar og öndunarkerfi
31
Q

Belgar utanum fóstur

A
  • Líknabelgur: Vökvi verndar fóstur
  • Rauðubelgur: Myndar blóðfrumur snemma
  • Æðabelgur: Mynda fylgju
32
Q

Naflastrengur

A

Flytur næringu og súrefni á milli fósturs og móður

33
Q

Æðakerfi fósturs

A

Sérhæft fyrir súrefnisflutning frá fylgju

34
Q

Hríðahormón

A

Oxýtósin stýrir hriðum og mjólkurlosun

35
Q

Prólaktín

A

Örvar mjólkurmyndin í brjóstum

36
Q

Stofnfrumur

A
  • Ósérhæfðar frumur sem geta breyst í mismunandi frumugerðir
  • Mikilvægir í vexti og viðgerðum líkamans