ÆXLUNARKERFIÐ Flashcards
Læknispróf
Eggfóstur
Þroskast utan líkama móður í eggi (fuglar)
Fylgifóstur
Þroskast inn í móðurkviðin og fær næringu í gegnum fylgju (spendýr)
Mótun kynferðist í fóstri
- Ræðst af kynlitningum
= xy =kk og xx=kvk - SRY- gen á y-litning örvar þroskun eisna
Rauðfóstur
Þroskast inn í líkama móður en fær næringu úr rauðunni (t.d. sumir fiskar)
Siðkyneinkenni
Eru líkamleg einkenni sem koma fram á kynþroskaskeiði vegna hormóna (dýpri rödd, brjóst)
Fyrstu stig kynfæra eru eins í báðum kynjum?
JÁ
Skyn-gen, þroskar það eistu
Já, ef það vantar þá myndast eggjastokkar
Eggfrumumyndun hefst hvenær?
Á fósturstigi en klárast við egglos
Líffæri, kynkerfi kvenna
- Eggjastokkar
- Eggrásir
- Leg
- Legháls
- Leggöng
Eggjastokkar
Mynda eggfrumur og hormón
Eggrásir
Flytja egg í átt að legi
Leg
Þar sem fóstur þroskast
Legháls
Opnast í leggöng
Leggöng
Fæðingarvegur og kynlíffæri
Tíðahringur
- Um 28 dagar
- Stýrist af hormónum
=FSH, LH, estrógen og prógestrón
Egglos
Á sér stað um miðjan hringinn (dagur 14)
Myndun sáðfrumna
Á sér stað í sáðpíplum eistna
Stoðfrumur karla
Hjálp við þroskun sáðfrumna
Millifrumur karla
Framleiða testósterón
Líffæri kynkerfi karla
- Sáðpíplur
- Eistnalyppur
- Sáðrás
- Blöðruhálskirtill og reðurklumbukirtill
Sáðpíplur
Mynda sáðfrumur
Eistnalyppur
Geymir og þroska sáðfrumur
Sáðrás
Flytur sáðfrumur til þvagrásar
Blöðruhálskirtill og reðurklumbukirtill
Mynd sáðvökva
Estrógen, prógestrón
Konur, eggjastokkar
Testósterón
Karlar, millifrumur eistna
FSH og LH
Framleidd í heiladingli, stjórna kynkirtlum
Frjóvgun
Verður í eggrá, samruni eggs og sáðfrumu
Þroskunarferli
- Klofunastig - frumur fjölga sér án vaxtar
- Móberfóstur - Frumuklassi
- Kimblaðra - Holrými myndast
- Frumufóstur - Lögun fósturs myndast
Fósturlögun 3 (líffærakerfi sem þau mynda)
- Útlag: Taugakerfi, húð
- Miðlag: Vöðvar, bein og hjarta
- Innlag: Meltingar og öndunarkerfi
Belgar utanum fóstur
- Líknabelgur: Vökvi verndar fóstur
- Rauðubelgur: Myndar blóðfrumur snemma
- Æðabelgur: Mynda fylgju
Naflastrengur
Flytur næringu og súrefni á milli fósturs og móður
Æðakerfi fósturs
Sérhæft fyrir súrefnisflutning frá fylgju
Hríðahormón
Oxýtósin stýrir hriðum og mjólkurlosun
Prólaktín
Örvar mjólkurmyndin í brjóstum
Stofnfrumur
- Ósérhæfðar frumur sem geta breyst í mismunandi frumugerðir
- Mikilvægir í vexti og viðgerðum líkamans