ÖNDUNARKERFIÐ Flashcards

Læknispróf

1
Q

Efri önduarfæri

A
  • Nefhol, kok og barkakýli
  • Hreinsa og hita og rakametta innöndunarloft
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Uppbygging barka

A

Brjóskhringir, bifhærð slimhúð hreinsar ryk og sýkla

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Uppbygging berkja

A

Greinast frá barka í minni berkjunga

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Uppbygging lungu

A

Tvö aðskild líffæri, umlukin fleiðru

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Fleiðran

A
  • Tvöfaldur himnusekkur utan um lungu
  • Innri fleiðra: Þekur lungu
  • Ytri fleiðra: Þekur brjósthol
  • Fleiðruvökvi: Minnkar núning við öndun
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Innöndun

A

Þind og millirifjavöðvar dragast saman brjósthol stækkar –> loftinn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Útöndun

A

Vöðvar slaka –> brjósthol minnkar –> loft út

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Bohrverkun

A

Lægra pH í blóði minnkar sækni hemóglóbíns í
O2 –> O2 losnar auðveldar í nefjum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Andrýmd

A

Hámark inn og útöndunarloft

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Viðbótarloft

A

Auka loft sem hægt er að draga inn eftir venjulega innöndun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Varaloft

A

Auka loft sem hægt er að anda frá sér eftir venjulega útöndun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Öndunarloft

A

Loftmagn við venjulega inn og útöndun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Loftleif

A

Loft sem situr í lungunum eftir hámarksútöndun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Loft utan lungna

A

Loft í barka og berkjum sem tekur EKKI þátt í loftskipun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Temprun öndunarhreyfinga

A

Stórnað af mænukylfu og brú heila, næmt fyrir CO2 og pH breytingum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Nemar öndunarkerfisins

A
  1. Miðnemar
  2. Útnemar
17
Q

Miðnemar

A

Skynja CO2 og pH í mænuvökva

18
Q

Útnemar

A

Skynja O2, CO2 og pH í blóði (Hálsslagæðum og ósæð)

19
Q

Sjúkdómar í öndunarkerfi

A
  • Astmi
  • Lungnaþemba
  • Háfjallaveiki