ÖNDUNARKERFIÐ Flashcards
Læknispróf
Efri önduarfæri
- Nefhol, kok og barkakýli
- Hreinsa og hita og rakametta innöndunarloft
Uppbygging barka
Brjóskhringir, bifhærð slimhúð hreinsar ryk og sýkla
Uppbygging berkja
Greinast frá barka í minni berkjunga
Uppbygging lungu
Tvö aðskild líffæri, umlukin fleiðru
Fleiðran
- Tvöfaldur himnusekkur utan um lungu
- Innri fleiðra: Þekur lungu
- Ytri fleiðra: Þekur brjósthol
- Fleiðruvökvi: Minnkar núning við öndun
Innöndun
Þind og millirifjavöðvar dragast saman brjósthol stækkar –> loftinn
Útöndun
Vöðvar slaka –> brjósthol minnkar –> loft út
Bohrverkun
Lægra pH í blóði minnkar sækni hemóglóbíns í
O2 –> O2 losnar auðveldar í nefjum
Andrýmd
Hámark inn og útöndunarloft
Viðbótarloft
Auka loft sem hægt er að draga inn eftir venjulega innöndun
Varaloft
Auka loft sem hægt er að anda frá sér eftir venjulega útöndun
Öndunarloft
Loftmagn við venjulega inn og útöndun
Loftleif
Loft sem situr í lungunum eftir hámarksútöndun
Loft utan lungna
Loft í barka og berkjum sem tekur EKKI þátt í loftskipun
Temprun öndunarhreyfinga
Stórnað af mænukylfu og brú heila, næmt fyrir CO2 og pH breytingum
Nemar öndunarkerfisins
- Miðnemar
- Útnemar
Miðnemar
Skynja CO2 og pH í mænuvökva
Útnemar
Skynja O2, CO2 og pH í blóði (Hálsslagæðum og ósæð)
Sjúkdómar í öndunarkerfi
- Astmi
- Lungnaþemba
- Háfjallaveiki