INNKIRTLAKERFIÐ Flashcards

Læknispróf

1
Q

Tauga og innkirtlakerfið samhæfir..

A

Alla starfsemi líkamans

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Taugakerfið gerir það í gegnum..

A

Taugafrumur og Taugaboðefni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Innkirtlakerfið notaðast við..

A

Hormón sem framleitt eru á ýmsum stöðum í líkamanum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hormón

A

Flytja boð frá einum stað til annars
Autocrine, Paracrine og Endocrine

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Leysanlegt hormón

A

Hægt að skipta í 2 meginflokka
1. Fituleysanlegt
- Sterar
- Tyrosine
- Nirtic oxide
2. Vatnleysanlegt
- Prótein

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Virkni hormóna

A
  • Stýra vökvajafnvægi líkamans
  • Stýra efnaskiptum og orkuframleiðslu
  • Stýra þroskun og sérhæfingu vefja
  • Stýra stressi, svara viðbrögðum við stressi og álagi
  • Yfirstjórn kynæxlunar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Innkirtla líffæri

A
  1. Heiladingull
  2. Skjaldkirtill
  3. Kalkkirtlar
  4. Nýrnahettur
  5. Heilaköngull
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Bæði innkirtla og eh önnur virkni

A
  1. Undirstúka
  2. Hóstakirtill
  3. Bris
  4. Eggjastokkar
  5. Eistu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Önnur líffæri með innkirtlavirkni

A
  1. Nýru
  2. Magi
  3. Lifur
  4. Smáþarmar
  5. Húðin
  6. Hjartað
  7. Fylgjan
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Sjúkdómar í Heiladingli

A

Acromegaly Gigantism
= Oframleiðsla á vaxtarhormónum
Diabetes Insipidus
= Skortur á DH myndun. Aukin vatnslosun úr líkamanum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Vatnsleysanlegt Hormón

A

Hormón sem leysist upp í VATNI kemst EKKI í gegnum frumuhimnu. Bindast viðtökum á frumuyfirborðinu og virkja innanfrumuboðferli
t.d. peptíðhormón, Aminóhormón
- SKAMMTÍMAÁHRIF

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Fituleysanlegt Hormón

A

Hormón sem leysist í FITU. Komast auðveldlega í gegnum frumuhimnur og binda viðtökum inn í frumunni
t.d. Sterahormón, Sjaldkirtilshormón
- LANGVARANDI ÁHRIF

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Undirstúkan

A
  • Stýrir virkni í heiladinguls sem er eitt mikilvægasta innkirtlalíffærið
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Undirstúkan tengir saman..

A

Tauga og innkirtlakerfið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Heiladingull hangir niður úr..

A

Undirstúku með stilk sem kallast INFUNDIBULUM

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Fremri heiladingull er um 75% af..

A

Þyngd kirtilsins

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Fremri heiladingull

A

Kirtill í heilanum sem stýrir seytingu mikilvægara hormóna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Þessi mikilvægu hormón eru…(5)

A
  1. Vaxtarhormón (GH)
  2. Stýrihormónskjaldkirtils (TSH)
  3. Barkastýrihormón (ACTH)
  4. Gondotropin (LH og FSH)
  5. Prólaktín (PRL)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Þessi hormón..

A
  • Samhæfir starfsemi ýmissa líffæra með hormónalosun
  • Stjórnar vexti, efnaskiptum, streitusvörum og æxlunarkerfi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Aftari heiladingull..

A
  • Losar en myndar EKKI hormón
  • Vasópressin (ADH), stjórnar vökvajafnvægi með því að minnka þvagmyndun og auka endurupptöku vatns í mýrum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Oxýtósín

A

Örvar samdrátt í legi við fæðingu, stuðlar að losun brjóstamjólkar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Hvernig litur skjaldkirtill út?

A

Hann er fiðrildalaga, sem liggur framman á barkanum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Eru þeir hlið við hlið?

A

Þeir eru hliðlægir bleðlar tenging á milli

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Skjaldkirtill er samsettur..

A

Af svokölluðum folliklar frumum
- Geyma tyroxin hormónin á formi tyhroglobulins

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q

Thyroglobulin

A

Er stórt prótein sem bindur og varðveitir skjaldkirtilshormónin T4 og T3

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
26
Q

Þegar þörf er á hormónum..

A

Þá losar T3 og T4 sem eru svo tekin upp með innfrumum í folliklar frumunar síðan seytt út í blóðið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
27
Q

Skjaldkirtill er LYKILLÍFÆRI

A

Í stjórnun orkuframleiðslu og líkamsstarfsemi

28
Q

Kalkkirtlar

A

Eru litlir hringlafa kirtlar staðsettir aftan á skjaldkirtlinum tveir á hvorum bleðli

29
Q

Kalkkirtilshormón

A
  • PTH framleitt af chief frumum kirtilsins
30
Q

PTH eykur…

A

Upptöku á Ca2+ frá smáþörmum og örvar virkni Osteclasta (bein niðurbrot) svo að Ca2+ losna frá beinum og út í blóðið

31
Q

Kalkkirtlar tryggir..

A

Stöugt kalsíummagni fyrir taug- og vöðvastarfsemi

32
Q

Kalkkirtlar mikilvæg fyrir..

A

Beinheilsu og blóðstorknun

33
Q

Nýrnahettur

A

-Tvær nýrnahettur sem staðsettur ofan á sitt hvoru nýranu

34
Q

Í fósturþroska þroskast nýrnahettur..

A

í 2 ólíka vefi með mismunandi starfsemi (cortex, medulla)

35
Q

Cortex

A

Steriod hormones like cortisol

36
Q

Medulla

A

Catecholamines like norepinephrine

37
Q

Nýrnahettur framleiða..

A

Mikilvægt hormón
Stjórna: streituvörn, efnaskiptum, blóðþrýsting

38
Q

Nýrnahettubörkur (Cortex)

A
  • Cortex er utar og telur 80-90% af heildarþ.kirtilsins
39
Q

Cortex skiptist í 3 svæði..

A

Hvert seytir mismunandi gerðum af sterahormónum sem öll eru mynduð frá kólestról

40
Q

Þessi 3 svæði

A
  1. Caspula
  2. Adrenal cortex
  3. Adrenal medulla
41
Q
  1. Caspula
A

Ysta lag nýrnahetta, verndar og styður kirtla nýrnahettubörkur

42
Q
  1. Adrenal cortex
A

Framleiðir sterahormón

43
Q

Adrenal medulla

A

Framleiðir katekólamin, auka hjartslátt, blóðþrýsting

44
Q

Hormón í nýrnahetturberki (3)

A
  1. Zono glomerulos
  2. Zone Fasiciculate
  3. Zina Reticularis
45
Q

Zono Glomerulos

A

Myndar mineralocortisol hormones - ALDESTERON

46
Q

Zone Fasiciculate

A

Myndar aðallega glucorticoid hormones - CORTISOL

47
Q

Zina Reticularis

A

Myndar kynhormón

48
Q

RAAS

A
  • RAAS örvast við lækkun í blóðrúmmáli og eða lækkun á blóðþrýstingi
  • Leið til myndunar á hormónina
  • Renin í nýrunum
49
Q

RAAS ferli (langt)

A
  1. RENIN: umbreytir plasma próteinum angiotensinogen (myndað í lifur) í angiotensin I
  2. Angiotensin I: fer með blóðinu TIL lungna og er umbreytt þar í Angiotensin II af ACE
  3. Angiotensin II örvar adrenal cortex til að seyta aldosterone sem örvar salt og vatnsupptöku í blóðinu. Afleiðingin er hækkun á blóðþrýstingi
50
Q

Glucocorticoids

A

Er aðallega kortisol, stýra efnaskiptum með því að örvar niðurbrot á próteinum og fitu til geta myndað glúkósa

51
Q

Glucocorticoids hindra..

A

Bólgu með því að hindra virkni hvítra blóðkorna

52
Q

Glucocorticoids sterar..

A

Eru hjálplegir við meðhöndlun krónískra bólgusjúkdóma eins og t.d. LUPUS

53
Q

Nýrnahettu medulla

A
  • Það er innra svæði nýrnahettanna kallast ADRENAL MEDULLA
  • Umbreytt sympatýska taugahnoð ítauguð af sympatyskum peragnglion taugum
  • Catecholamines
54
Q

Briskirtill er..

A
  • Bæði inn og útkirtill
55
Q

Innkirtlastarfsemi

A

Insúlin, glúkagon og samotostain

56
Q

Útkirtlarstarfsemi

A

Seytir meltingarensímum í skeifugjörn til að melta kolvetni, fitu og prótein

57
Q

Tilgangur…

A

Stjórnar blóðsykri og meltingu, mikilvægur fyrir jafnvægi í efnaskiptum

58
Q

Kynhormón (KVK)

A
  • ESTROGEN
  • PROGESTRONE
59
Q

Kynhormón (KK)

A
  • GNH
  • TESTATERONE
  • ANDRÓGEN
  • ESTRÓGEN
60
Q

Heilaköngull - Pineal gland

A
  • Framleiðir melatonin
  • Stýrir dægursveiflum
61
Q

Hóstakirtill - Thymus

A
  • Seytir thymosin sem stýrir frumufjölgun og sérhæfingu T-Fruma
62
Q

Munur á Berki og Mergi í innkirtlum

A
  • Börkur: Ytra lag kirtils, framleið sterahormón
  • Mergur: Innra lag framleiðir katekólamin
63
Q

Börkur

A

LANGTÍMAÁHRIF
(Efnaskipti blóðþrýsting)

64
Q

Mergur

A

SKAMMTÍMAÁHRIF
(Fight og flight)

65
Q

Autacrine

A
  • Fruman sem seytir boðefni er sú sama og tekur á móti því
    t.d. ónæmisfrumur
66
Q

Paracrine

A
  • Fruman losar boðefni sem verkar á nærliggjandi frumur
  • Ferðast stuttu boðefnin
    t.d. Taugaboðefni, losuð í taugamótum
67
Q

Endocrine

A
  • Boðefni eru losuð í blóðrásina og berast til fjarlægða frumna
    -Áhrif á frumur sem eru langt í burtu
    t.d. Insúlin frá brisi sem stjórna blóðsyrki í líkamanum