INNKIRTLAKERFIÐ Flashcards
Læknispróf
Tauga og innkirtlakerfið samhæfir..
Alla starfsemi líkamans
Taugakerfið gerir það í gegnum..
Taugafrumur og Taugaboðefni
Innkirtlakerfið notaðast við..
Hormón sem framleitt eru á ýmsum stöðum í líkamanum
Hormón
Flytja boð frá einum stað til annars
Autocrine, Paracrine og Endocrine
Leysanlegt hormón
Hægt að skipta í 2 meginflokka
1. Fituleysanlegt
- Sterar
- Tyrosine
- Nirtic oxide
2. Vatnleysanlegt
- Prótein
Virkni hormóna
- Stýra vökvajafnvægi líkamans
- Stýra efnaskiptum og orkuframleiðslu
- Stýra þroskun og sérhæfingu vefja
- Stýra stressi, svara viðbrögðum við stressi og álagi
- Yfirstjórn kynæxlunar
Innkirtla líffæri
- Heiladingull
- Skjaldkirtill
- Kalkkirtlar
- Nýrnahettur
- Heilaköngull
Bæði innkirtla og eh önnur virkni
- Undirstúka
- Hóstakirtill
- Bris
- Eggjastokkar
- Eistu
Önnur líffæri með innkirtlavirkni
- Nýru
- Magi
- Lifur
- Smáþarmar
- Húðin
- Hjartað
- Fylgjan
Sjúkdómar í Heiladingli
Acromegaly Gigantism
= Oframleiðsla á vaxtarhormónum
Diabetes Insipidus
= Skortur á DH myndun. Aukin vatnslosun úr líkamanum
Vatnsleysanlegt Hormón
Hormón sem leysist upp í VATNI kemst EKKI í gegnum frumuhimnu. Bindast viðtökum á frumuyfirborðinu og virkja innanfrumuboðferli
t.d. peptíðhormón, Aminóhormón
- SKAMMTÍMAÁHRIF
Fituleysanlegt Hormón
Hormón sem leysist í FITU. Komast auðveldlega í gegnum frumuhimnur og binda viðtökum inn í frumunni
t.d. Sterahormón, Sjaldkirtilshormón
- LANGVARANDI ÁHRIF
Undirstúkan
- Stýrir virkni í heiladinguls sem er eitt mikilvægasta innkirtlalíffærið
Undirstúkan tengir saman..
Tauga og innkirtlakerfið
Heiladingull hangir niður úr..
Undirstúku með stilk sem kallast INFUNDIBULUM
Fremri heiladingull er um 75% af..
Þyngd kirtilsins
Fremri heiladingull
Kirtill í heilanum sem stýrir seytingu mikilvægara hormóna
Þessi mikilvægu hormón eru…(5)
- Vaxtarhormón (GH)
- Stýrihormónskjaldkirtils (TSH)
- Barkastýrihormón (ACTH)
- Gondotropin (LH og FSH)
- Prólaktín (PRL)
Þessi hormón..
- Samhæfir starfsemi ýmissa líffæra með hormónalosun
- Stjórnar vexti, efnaskiptum, streitusvörum og æxlunarkerfi
Aftari heiladingull..
- Losar en myndar EKKI hormón
- Vasópressin (ADH), stjórnar vökvajafnvægi með því að minnka þvagmyndun og auka endurupptöku vatns í mýrum
Oxýtósín
Örvar samdrátt í legi við fæðingu, stuðlar að losun brjóstamjólkar
Hvernig litur skjaldkirtill út?
Hann er fiðrildalaga, sem liggur framman á barkanum
Eru þeir hlið við hlið?
Þeir eru hliðlægir bleðlar tenging á milli
Skjaldkirtill er samsettur..
Af svokölluðum folliklar frumum
- Geyma tyroxin hormónin á formi tyhroglobulins
Thyroglobulin
Er stórt prótein sem bindur og varðveitir skjaldkirtilshormónin T4 og T3
Þegar þörf er á hormónum..
Þá losar T3 og T4 sem eru svo tekin upp með innfrumum í folliklar frumunar síðan seytt út í blóðið
Skjaldkirtill er LYKILLÍFÆRI
Í stjórnun orkuframleiðslu og líkamsstarfsemi
Kalkkirtlar
Eru litlir hringlafa kirtlar staðsettir aftan á skjaldkirtlinum tveir á hvorum bleðli
Kalkkirtilshormón
- PTH framleitt af chief frumum kirtilsins
PTH eykur…
Upptöku á Ca2+ frá smáþörmum og örvar virkni Osteclasta (bein niðurbrot) svo að Ca2+ losna frá beinum og út í blóðið
Kalkkirtlar tryggir..
Stöugt kalsíummagni fyrir taug- og vöðvastarfsemi
Kalkkirtlar mikilvæg fyrir..
Beinheilsu og blóðstorknun
Nýrnahettur
-Tvær nýrnahettur sem staðsettur ofan á sitt hvoru nýranu
Í fósturþroska þroskast nýrnahettur..
í 2 ólíka vefi með mismunandi starfsemi (cortex, medulla)
Cortex
Steriod hormones like cortisol
Medulla
Catecholamines like norepinephrine
Nýrnahettur framleiða..
Mikilvægt hormón
Stjórna: streituvörn, efnaskiptum, blóðþrýsting
Nýrnahettubörkur (Cortex)
- Cortex er utar og telur 80-90% af heildarþ.kirtilsins
Cortex skiptist í 3 svæði..
Hvert seytir mismunandi gerðum af sterahormónum sem öll eru mynduð frá kólestról
Þessi 3 svæði
- Caspula
- Adrenal cortex
- Adrenal medulla
- Caspula
Ysta lag nýrnahetta, verndar og styður kirtla nýrnahettubörkur
- Adrenal cortex
Framleiðir sterahormón
Adrenal medulla
Framleiðir katekólamin, auka hjartslátt, blóðþrýsting
Hormón í nýrnahetturberki (3)
- Zono glomerulos
- Zone Fasiciculate
- Zina Reticularis
Zono Glomerulos
Myndar mineralocortisol hormones - ALDESTERON
Zone Fasiciculate
Myndar aðallega glucorticoid hormones - CORTISOL
Zina Reticularis
Myndar kynhormón
RAAS
- RAAS örvast við lækkun í blóðrúmmáli og eða lækkun á blóðþrýstingi
- Leið til myndunar á hormónina
- Renin í nýrunum
RAAS ferli (langt)
- RENIN: umbreytir plasma próteinum angiotensinogen (myndað í lifur) í angiotensin I
- Angiotensin I: fer með blóðinu TIL lungna og er umbreytt þar í Angiotensin II af ACE
- Angiotensin II örvar adrenal cortex til að seyta aldosterone sem örvar salt og vatnsupptöku í blóðinu. Afleiðingin er hækkun á blóðþrýstingi
Glucocorticoids
Er aðallega kortisol, stýra efnaskiptum með því að örvar niðurbrot á próteinum og fitu til geta myndað glúkósa
Glucocorticoids hindra..
Bólgu með því að hindra virkni hvítra blóðkorna
Glucocorticoids sterar..
Eru hjálplegir við meðhöndlun krónískra bólgusjúkdóma eins og t.d. LUPUS
Nýrnahettu medulla
- Það er innra svæði nýrnahettanna kallast ADRENAL MEDULLA
- Umbreytt sympatýska taugahnoð ítauguð af sympatyskum peragnglion taugum
- Catecholamines
Briskirtill er..
- Bæði inn og útkirtill
Innkirtlastarfsemi
Insúlin, glúkagon og samotostain
Útkirtlarstarfsemi
Seytir meltingarensímum í skeifugjörn til að melta kolvetni, fitu og prótein
Tilgangur…
Stjórnar blóðsykri og meltingu, mikilvægur fyrir jafnvægi í efnaskiptum
Kynhormón (KVK)
- ESTROGEN
- PROGESTRONE
Kynhormón (KK)
- GNH
- TESTATERONE
- ANDRÓGEN
- ESTRÓGEN
Heilaköngull - Pineal gland
- Framleiðir melatonin
- Stýrir dægursveiflum
Hóstakirtill - Thymus
- Seytir thymosin sem stýrir frumufjölgun og sérhæfingu T-Fruma
Munur á Berki og Mergi í innkirtlum
- Börkur: Ytra lag kirtils, framleið sterahormón
- Mergur: Innra lag framleiðir katekólamin
Börkur
LANGTÍMAÁHRIF
(Efnaskipti blóðþrýsting)
Mergur
SKAMMTÍMAÁHRIF
(Fight og flight)
Autacrine
- Fruman sem seytir boðefni er sú sama og tekur á móti því
t.d. ónæmisfrumur
Paracrine
- Fruman losar boðefni sem verkar á nærliggjandi frumur
- Ferðast stuttu boðefnin
t.d. Taugaboðefni, losuð í taugamótum
Endocrine
- Boðefni eru losuð í blóðrásina og berast til fjarlægða frumna
-Áhrif á frumur sem eru langt í burtu
t.d. Insúlin frá brisi sem stjórna blóðsyrki í líkamanum