Thorax Flashcards

1
Q

Helstu áhættuþættir IHD?

A
Sykursýki
Hyperlipidemia (LDL hækkun)
HTN
Reykingar
Aldur
Fjölskyldusaga um CAD eða MI
(Offita)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hversu stórt hlutfall eru með biscupid aortic valve?

A

1%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Einkenni aortastenósu?

A

syncope (og almennt svona light headedness)
mæði
angina
sudden death

systolic murmur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Mortality hlutfall aortastenósu aðgerðar?

A

2-3%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Einkenni CAD?

A
exercise induced angina
infarct vegna thrombosu
ischaemia -> malfunctions -> arrythmias
minnkað efficiency ventricular samdrátta
aneurysmar í ventricular wall
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

PTCA?

A

percutaneous transluminal coronary angioplasty

- stenosan er dilateruð með blöðru á enda catheters og svo er sett stent í lesionina

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvar verður infarct ef lokun verður á helstu kransæðum?

A

LAD - anterior/anterolateralt í vinstri slegli
circumflexa - posterolateral infarct
RCA - inferior infarct

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Operative mortality og stroke morbidity í CABG?

A

2%
elective males: 1%

major stroke ca 1%
neurological deficit 2-4%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Heilablóðföll, hlutfall blæðinga/infarcta?

Tíðni heilablóðfalla?

A

Infarctar: 80%
Blæðingar: 20%

1/7 fá heilablóðfall á ævinni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

TIA

A

transient ischemic attack
þegar heilablóðþurrð er skammvinn og leiðir ekki til dreps í heilavef
- brottfallseinkenni vara skemur en 24 klst
- gengur yfirleitt yfir á 5-20 mínútum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Áhættuþættir heilablóðþurrðar skiptast gróft í?

A

Breytanlega og óbreytanlega þætti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Óbreytanlegir áhættuþættir heilablóðþurrðar?

A
aldur (sterkasti áhættuþátturinn)
karlkyn
kynþáttur (algengara hjá svörtum og rómönskum)
jákvæð fjölskyldusaga
fyrra heilablóðfall
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Breytanlegir áhættuþættir heilablóðþurrðar?

A
háþrýstingur (í um 50% heilablóðþurrðar)
sykursýki (einnig verri horfur eftir áfall)
reykingar
hækkað heildarkólesteról og LDL
offita (og metabolic syndrome)
hreyfingarleysi
heróín, kókaín, amfetamín
mígreni
pillan + östrogen við tíðahvörf

áfengi : lítið verndandi – mikið áhættuþáttur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

áhrif heróíns, kókaíns, amfetamíns á blóð?

A
aukin samloðun blóðflagna
hækkaður BP (og sveiflur í BP)
samdráttur í slagæðum heilans
stuðla að endocarditis
stuðla að segamyndun
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Meingerð heilablóðþurrðar

A

lokun

  • > taugafr fá ekki nóg súrefni / næringu
  • > loftháð glýkólýsa getur ekki orðið
  • > Na og K flæðir inn í frumur
  • > laktat hækkar innan fr = staðbundin acidosa
  • > aukin seyting taugaörvandi boðefna og free radicals myndast
  • > aukinn innanfr.bjúgur
  • > lípasar og próteasar verða ofvirkir
  • > frumudauði með apoptósu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

hvað er penumbra?

A

það er þegar flæði til heilafruma er 8-18 mL/mín per 100g heilavefjar
frumurnar eru enn lífvænlegar en illa starfhæfar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Eðlilegt blóðflæði til heila?

Hversu lítið blóðflæði veldur frumudauða?

A

50-55 mL/mín per 100g heilavefjar

undir 8 mL/mín

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Einkenni TIA

A
helftarlömun
helftarskyntap
blinda á öðru auga
málstol
tvísýni
ofl.

öll einkenni birtast samtímis (enda skyndileg lokun æða)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Staðsetning heiladrepa?

A

75% á svæði fremri blóðveitu

25% á svæði aftari blóðveitu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Orsakir heilablóðþurrðar (undirliggjandi sjúkdómar)

A

Stóræðasjúkdómur (æðakölkun)
Segarek frá hjarta (oftast gáttatif, líka gervilokur, endocarditis)
Smáæðasjúkdómur
Í ungu fólki: cervical artery dissection, patent foramen ovale (op milli gátta)

21
Q

Smáæðasjúkdómur:

  • tengist
  • veldur heiladrepi hvar?
  • meingerð
A
  • tengist háþrýstingi og sykursýki
  • basal ganglia, pons, thalamus, caudate nucleus
  • fíbríndrep (fibrinoid necrosis), fituglæruhrörnun (lipohyalinosis) -> hrörnun í tunica media smáæða -> þrengingar/lokanir
22
Q

Hvað þýðir hver gæi í EKG?

A

P takki: atrial depolarization
PR bil: AV conduction time
QRS complex: ventricular depolarization (samdráttur)
T takki: ventricular repolarization
QT bil: time of ventricular activity
ST bil: early part of ventricular repolarization

23
Q

Aortic regurgitation: orsök

A

algengast: sjúkdómur í osæðarrót og annulus -> blöðkurnar ná ekki saman
- vegna cystic medial necrosis útaf háþrýstingi

annað: bicuspid valve, infective endocarditis, rheumatic disease, marfan’s syndrome, ankylosing spondylitis, Reiter’s syndrome, syphilis ofl.

24
Q

Aortic regurgitation: einkenni

A

mæði
anginutilfinning (sérstaklega við að liggja)

óafturkræf stækkun á vinstra ventriculi

25
Mortality í aortic regurgitation aðgerð
3-4% | aðeins hærra en í aortic stenosis vegna impaired left ventricular function
26
Mitral stenosa: orsakir
rheumatic fever | konur 3:1 karl
27
Mitral stenosa: einkenni
mæði sem versnar við að leggjast útaf vegna aukningar í left atrial pressure -> 1. minna cardiac output -> þreyta -> 2. aukinn lungnaháræðaþrýstingur -> mæði
28
Mitral regurgitation: orsakir
mitral prolapse - algengast ischaemia infective endocarditis rheumatic heart disease
29
orsök mitral prolapse
spongiosalagið í blöðkunum er óvenjumjúkt vegna óeðlilegra mucopolysaccharíða
30
Mitral regurgitation: einkenni
mæði við áreynslu pulmonary edema - vegna pulmonary hypertension og stækkun á vinstri slegli sem verður þá minna efficient
31
Mitral regurgitation: meðferð
gold standard: mitral valve repair - auðveldara ef galli í posterior leaflet (verra ef anterior) - posterior galli er algengari
32
Mortality í mitral regurgitation aðgerð
mitral valve repair 1-2% | mitral valve replacement 5-6%
33
Tricuspid valve disease: orsakir
Sjaldgæft eitt og sér 1. Algengast: - vinstri hjartabilun - > pulmonary hypertension - > aukinn þrýstingur í hægra ventriculi - > tricuspidleki 2. Getur verið rheumatic valve disease ásamt mitral 3. Tricuspid endocarditis í fíklum
34
Mortality í tricuspid valve disease aðgerð
Langoftast gert með míturlokuaðgerð | 20% mortality í þannig aðgerð
35
Loftbrjóst: skiptast í
spontant áverka af læknisvöldum
36
Loftbrjóst: einkenni
brjóst- og/eða takverkur mæði og andþyngsli hósti skoðun: - minnkuð/upphafin öndunarhljóð - hypersonar percussion (aukinn banktónn) - subcutan emphysema
37
Tension pneumotorax: einkenni
öndunarerfiðleikar - köfnunartilfinning kvíði - óróleiki skoðun: - hækkaður JVP (bláæðaþrýstingur á hálsi) - blámi (cyanosa) - lækkaður BP -> hraður púls (lost) meiri skoðun: - deviation á trachea - þensla á brjóstkassa - minnkaðar öndunarhreyfingar
38
Skipting loftbrjósts eftir stærð
lítið - 40% samfall
39
Hvers vegna notuð við síður NSAID hjá sjúklingum með dren eftir loftbrjóst?
dregur líklega úr samvöxtum | - viljum fá þá svo lungað falli síður saman
40
almenn einkenni lokusjúkdóma
``` þreyta úthaldsleysi syncope hjartabilun brjóstverkir ```
41
Empyema: einkenni
``` -- tengist oft lungnabólgu - oft ónæmisbæling til staðar takverkur hósti hiti slappleiki lystarleysi stundum sepsis -> lífshættulegt ```
42
Empyema: fíbrínólysumeðferð með hverju?
strepto- eða urukinasi
43
Chylothorax: hvað? orsakir?
Týpa af pleural effusion Lymphatic fluid (chyle) safnast fyrir í pleural cavity Orsakir: lymphoma, trauma eftir aðgerð, oftast leki úr ductus thorasicus
44
Kalkanir i lungnatumor eru jákvæðar af þvi að..
Þa er það liklega hamartoma Ekki gott td i brjóstum
45
Viðmiðunar gildi a FEV1 fyrir fleyg, lobect og pulmectomiu
1: fleygskurður 1,5: lobectomia 2: pulmectomia
46
Hlutfall reykingamanna sem fá lungnacancer
16%
47
Hver vegna veldur lungnacancer stundum hæsi?
n. recurrens vinstra megin | - kemur frá vagus
48
Vaxtarhraði góðkynja hnúta í lungum
Ef hann tvöfaldar rúmmál sitt (26% aukning í þvermáli) á meira en 18 mánuðum eða minna en 1 mánuði er oftast góðkynja hnútur
49
Algengasta lungnatumorið hjá ungu fólki sem reykir ekki (skiptir samt ekki höfuðmáli hjá svona ungum)?
Carcinoid tumor