Thorax Flashcards
Helstu áhættuþættir IHD?
Sykursýki Hyperlipidemia (LDL hækkun) HTN Reykingar Aldur Fjölskyldusaga um CAD eða MI (Offita)
Hversu stórt hlutfall eru með biscupid aortic valve?
1%
Einkenni aortastenósu?
syncope (og almennt svona light headedness)
mæði
angina
sudden death
systolic murmur
Mortality hlutfall aortastenósu aðgerðar?
2-3%
Einkenni CAD?
exercise induced angina infarct vegna thrombosu ischaemia -> malfunctions -> arrythmias minnkað efficiency ventricular samdrátta aneurysmar í ventricular wall
PTCA?
percutaneous transluminal coronary angioplasty
- stenosan er dilateruð með blöðru á enda catheters og svo er sett stent í lesionina
Hvar verður infarct ef lokun verður á helstu kransæðum?
LAD - anterior/anterolateralt í vinstri slegli
circumflexa - posterolateral infarct
RCA - inferior infarct
Operative mortality og stroke morbidity í CABG?
2%
elective males: 1%
major stroke ca 1%
neurological deficit 2-4%
Heilablóðföll, hlutfall blæðinga/infarcta?
Tíðni heilablóðfalla?
Infarctar: 80%
Blæðingar: 20%
1/7 fá heilablóðfall á ævinni
TIA
transient ischemic attack
þegar heilablóðþurrð er skammvinn og leiðir ekki til dreps í heilavef
- brottfallseinkenni vara skemur en 24 klst
- gengur yfirleitt yfir á 5-20 mínútum
Áhættuþættir heilablóðþurrðar skiptast gróft í?
Breytanlega og óbreytanlega þætti
Óbreytanlegir áhættuþættir heilablóðþurrðar?
aldur (sterkasti áhættuþátturinn) karlkyn kynþáttur (algengara hjá svörtum og rómönskum) jákvæð fjölskyldusaga fyrra heilablóðfall
Breytanlegir áhættuþættir heilablóðþurrðar?
háþrýstingur (í um 50% heilablóðþurrðar) sykursýki (einnig verri horfur eftir áfall) reykingar hækkað heildarkólesteról og LDL offita (og metabolic syndrome) hreyfingarleysi heróín, kókaín, amfetamín mígreni pillan + östrogen við tíðahvörf
áfengi : lítið verndandi – mikið áhættuþáttur
áhrif heróíns, kókaíns, amfetamíns á blóð?
aukin samloðun blóðflagna hækkaður BP (og sveiflur í BP) samdráttur í slagæðum heilans stuðla að endocarditis stuðla að segamyndun
Meingerð heilablóðþurrðar
lokun
- > taugafr fá ekki nóg súrefni / næringu
- > loftháð glýkólýsa getur ekki orðið
- > Na og K flæðir inn í frumur
- > laktat hækkar innan fr = staðbundin acidosa
- > aukin seyting taugaörvandi boðefna og free radicals myndast
- > aukinn innanfr.bjúgur
- > lípasar og próteasar verða ofvirkir
- > frumudauði með apoptósu
hvað er penumbra?
það er þegar flæði til heilafruma er 8-18 mL/mín per 100g heilavefjar
frumurnar eru enn lífvænlegar en illa starfhæfar
Eðlilegt blóðflæði til heila?
Hversu lítið blóðflæði veldur frumudauða?
50-55 mL/mín per 100g heilavefjar
undir 8 mL/mín
Einkenni TIA
helftarlömun helftarskyntap blinda á öðru auga málstol tvísýni ofl.
öll einkenni birtast samtímis (enda skyndileg lokun æða)
Staðsetning heiladrepa?
75% á svæði fremri blóðveitu
25% á svæði aftari blóðveitu