Almennt: brjósta Flashcards
Algengustu góðkynja hnútar í brjóstum?
Fibroadenoma - miklu algengara hjá yngri konum
Belgmein (cystur) - frekar hjá postmenopausal
Fibroadenoma - hvar? aldur? hvernig eru þeir?
Myndast í vefjunum á milli mjólkurganganna
Konur um og uppúr 20 ára
Mjög móbílir, harðir hnútar
Lítil 1-2 cm – langflest breyta ekkert um stærð á 2 árum
- geta þó orðið stór, geta líka minnkað/horfið
- ef >3cm er mælt með því að fjarlægja
Engin tengsl milli fibroadenoma og krabbameins
Belgmein (cystur)
Sjaldgæft að sé krabbamein
- ef þetta er tæmt og kemur serous vökvi þá er það bara í lagi
Á að gefa andhormóna og frumudrepandi krabbameinslyf samatímis í BC?
Nei
Andhormónarnir draga úr fr.skiptingum
Fr.drepandi lyfin virka best ef það eru miklar frumuskiptingar í gangi
Hinsvegar má gefa frumudrepandi fyrst og svo andhormóna (þ.e. í sekvens) -> 2+2 => 3
ANDI classification?
Aberration of Normal Development and Involution.
Það sem við köllum núna benign brjóstasjd.
Hvar er algengast að finna cyclical verki í brjóstum?
Upper outer quadrants
Lyf sem nota má við cyclical verkjum í brjóstum.
Gamma-linoleic acid - essential fatty acid
Danazol - fokkar í virkni estrogen í brjóstum
Tamoxifen - estrogen antagonist
Bromocriptine - dópamín agónisti, miklar aukaverkanir
Orsakir non-cyclical verk í brjóstum?
mammary duct ecstasia
periductal mastitis
trauma
Triple approach
physical examination
mammography
needle biopsy
notað til að meta lumps í brjóstum
Hverjir eiga ekki að fara í mammography
Konur undir 35 ára
brjóstin eru almennt of dense til að greina megi smáar lesionir
- hægt að nota ultrasound til að meta þreifanlegar fyrirferðir en ekki í general screening
Algengar “discrete single lump”?
Eiga sameiginlegt..
fibroadenoma
cyst
mjög localizerað fibroadenosis
.. eru well-defined
Fibroadenosis
Algengast í upper outer quadrants.
Algengast að unga konur komi útaf þessu.
Eðlilegt, ekkert gert.
Fibroadenoma
Ungar konur, sjaldgæft eftir 35-40 ára.
Ekki verkur eða önnur einkenni.
Well-defined, rubbery - firm - hard.
Mjög hreyfanlegt og oft erfitt að finna -> breast mouse.
Ekkert gert nema ef >4cm eða eldri konur þá er kannski best að taka þetta.
Phyllodes tumor
Fibroadenoma í eldri konum.
Hvað er breast mouse?
Fibroadenoma sem er mjög hreyfanlegt og erfitt að finna.
Cystur í brjóstum
Eldri en fibroadenoma - 35 og að menopause.
Þreifanlegur og stundum aumur hnútur.
Hreyfanlegt.
Aspirera þetta bara.
Geta verið multiple. Þá kannski gefa Danazol.
Hvenær eru cystur í brjóstum etv m. maligniteti?
s.s. carcinoma sem intracystic lesion etv ef: - bloodstained aspirate - lump hverfur ekki við aspirate - uncertain imaging
Nipple discharge. Orsakir. Hverjir?
mammary duct ectasia
duct papilloma
galactorrhea
Algengara í eldri konum. Yngri konur oftast vegna pillunnar.
Hvers konar nipple discharge er líklega papilloma?
Úr einu ducti.
Sérstaklega ef blóðlitað.
Mammary duct ectasia
An exaggeration of normal cyclical change.
Milky to dirty green discharge - oft bilateralt.
Stundum verkur - þá cyclical.
Krónísk bólga -> nipple retraction.
Acute bólga -> abscess -> getur orðið fistula.
Hadfield’s operation?
Excision of the duct system
Ef discharge er mjög mikið t.d. vegna abscess og svo fistula.
Almennt gert líka í fistulu vegna mammary duct ecstasia með abscess.
Duct papilloma
Orsök “bloodstained single duct discharge”.
- getur líka verið serous discharge.
Sjaldan önnur einkenni.
Gera microductectomy til að sýna fram á papilloma.