Almennt: brjósta Flashcards

1
Q

Algengustu góðkynja hnútar í brjóstum?

A

Fibroadenoma - miklu algengara hjá yngri konum

Belgmein (cystur) - frekar hjá postmenopausal

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Fibroadenoma - hvar? aldur? hvernig eru þeir?

A

Myndast í vefjunum á milli mjólkurganganna
Konur um og uppúr 20 ára
Mjög móbílir, harðir hnútar
Lítil 1-2 cm – langflest breyta ekkert um stærð á 2 árum
- geta þó orðið stór, geta líka minnkað/horfið
- ef >3cm er mælt með því að fjarlægja
Engin tengsl milli fibroadenoma og krabbameins

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Belgmein (cystur)

A

Sjaldgæft að sé krabbamein

- ef þetta er tæmt og kemur serous vökvi þá er það bara í lagi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Á að gefa andhormóna og frumudrepandi krabbameinslyf samatímis í BC?

A

Nei
Andhormónarnir draga úr fr.skiptingum
Fr.drepandi lyfin virka best ef það eru miklar frumuskiptingar í gangi
Hinsvegar má gefa frumudrepandi fyrst og svo andhormóna (þ.e. í sekvens) -> 2+2 => 3

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

ANDI classification?

A

Aberration of Normal Development and Involution.

Það sem við köllum núna benign brjóstasjd.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvar er algengast að finna cyclical verki í brjóstum?

A

Upper outer quadrants

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Lyf sem nota má við cyclical verkjum í brjóstum.

A

Gamma-linoleic acid - essential fatty acid
Danazol - fokkar í virkni estrogen í brjóstum
Tamoxifen - estrogen antagonist
Bromocriptine - dópamín agónisti, miklar aukaverkanir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Orsakir non-cyclical verk í brjóstum?

A

mammary duct ecstasia
periductal mastitis
trauma

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Triple approach

A

physical examination
mammography
needle biopsy

notað til að meta lumps í brjóstum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hverjir eiga ekki að fara í mammography

A

Konur undir 35 ára
brjóstin eru almennt of dense til að greina megi smáar lesionir
- hægt að nota ultrasound til að meta þreifanlegar fyrirferðir en ekki í general screening

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Algengar “discrete single lump”?

Eiga sameiginlegt..

A

fibroadenoma
cyst
mjög localizerað fibroadenosis

.. eru well-defined

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Fibroadenosis

A

Algengast í upper outer quadrants.
Algengast að unga konur komi útaf þessu.
Eðlilegt, ekkert gert.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Fibroadenoma

A

Ungar konur, sjaldgæft eftir 35-40 ára.
Ekki verkur eða önnur einkenni.
Well-defined, rubbery - firm - hard.
Mjög hreyfanlegt og oft erfitt að finna -> breast mouse.
Ekkert gert nema ef >4cm eða eldri konur þá er kannski best að taka þetta.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Phyllodes tumor

A

Fibroadenoma í eldri konum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað er breast mouse?

A

Fibroadenoma sem er mjög hreyfanlegt og erfitt að finna.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Cystur í brjóstum

A

Eldri en fibroadenoma - 35 og að menopause.
Þreifanlegur og stundum aumur hnútur.
Hreyfanlegt.
Aspirera þetta bara.
Geta verið multiple. Þá kannski gefa Danazol.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvenær eru cystur í brjóstum etv m. maligniteti?

A
s.s. carcinoma sem intracystic lesion
etv ef:
- bloodstained aspirate
- lump hverfur ekki við aspirate
- uncertain imaging
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Nipple discharge. Orsakir. Hverjir?

A

mammary duct ectasia
duct papilloma
galactorrhea

Algengara í eldri konum. Yngri konur oftast vegna pillunnar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hvers konar nipple discharge er líklega papilloma?

A

Úr einu ducti.

Sérstaklega ef blóðlitað.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Mammary duct ectasia

A

An exaggeration of normal cyclical change.
Milky to dirty green discharge - oft bilateralt.
Stundum verkur - þá cyclical.
Krónísk bólga -> nipple retraction.
Acute bólga -> abscess -> getur orðið fistula.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Hadfield’s operation?

A

Excision of the duct system
Ef discharge er mjög mikið t.d. vegna abscess og svo fistula.
Almennt gert líka í fistulu vegna mammary duct ecstasia með abscess.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Duct papilloma

A

Orsök “bloodstained single duct discharge”.
- getur líka verið serous discharge.
Sjaldan önnur einkenni.
Gera microductectomy til að sýna fram á papilloma.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Galactorrhea

A

Sjaldgæf orsök bilateral milky discharge.
Vegna hás prolactins (stundum normal) - oft eftir lactation.
Meðferð: Bromocriptine.
Hafa í huga prolactinoma.

24
Q

Fat necrosis

A

Getur orðið eftir trauma.
Harður, sársaukafullur lump.
Engin meðferð, lagast.

25
Q

Algengar orsakir sýkingar

A

lactational breast abscess

periductal mastitis

26
Q

Lactational breast abscess

A
Vegna lactation og brjóstagjafar.
Sár á geirvörtu.
S. aureus.
Fyrst cellulitis -> abscess.
Aumur rauður blettur á brjósti sést.
Ef þarf að operera þarf að hætta brjóstagjöf.
27
Q

Periductal mastitis

A

Konur 30-40 ára.
Reykingar.
Anaerobe bakteríur.
Tenderness í areola.

28
Q

Brjóstacancer. Algengi?

A
  1. algengasta krabbamein í konum í þróuðum löndum.

18% allra krabbameina í konum.

29
Q

BRCA1 og BRCA2 - hlutfall af ca.

Hversu líklegt er að fá ca ef með stökkbr.?

A

5-10% ca. eru vegna gena.
60% af þeim eru BRCA.
80-85% fá ca.

30
Q

BRCA1. Hvernig ca?

A

brjósta og ovarian

31
Q

BRCA2. Hvernig ca?

A

Brjósta.
Brjósta hjá kk.
Ovary.
Pancreas.

32
Q

Hvers vegna hafa menopause, menarch, meðganga áhrif á líkur á brjóstaca.?

A

Persistent exposure to endogenous estrogen án viðeigandi progesterone styrks.

33
Q

Hefur brjóstagjöf verndandi áhrif gegn brjóstaca.?

A

Neib

34
Q

Er offita áhættuþáttur f. brjóstaca.?

A

Jeb.

Omega-3 unsaturated fatty acids verndandi sat.

35
Q

Brjóstaca. á meðgöngu?

A

Sérstaklega aggresíft.

36
Q

Sentinel nodes.

A

Lymph nodes directly draining the breast.

Setja blue dye eða radioactive colloid í kringum primary breast tumor. Taka svo fyrstu eitlana sem litast og skoða þá.

37
Q

Af hverju er betra að taka bara sentinel nodes en alla axillary nodes?

A

Minni hætta á lymphoedema í handlegg.

38
Q

Þættir sem bæta prognosu.

A

low grade
high degree of elastosis
reactive changes in regional lymph nodes
positive for estrogen receptors

39
Q

Hvað er 2 sem hefur slæmar horfur?

A

HER-2 (c-erbB2) = protooncogen

p53 ekki tjáð

40
Q

Tamoxifen. Fyrirbyggjandi áhrif.

A

Minnkar líkur á brjóstaca. um 50% í high-risk.
Auknar líkur á endometrial ca. og thromboembolium.
Verndar líka gegn brotum.

Gæti verið að koma bara í veg fyrir good-prognosis tumora og því ekki að draga úr mortality.

41
Q

Clinicopathological features brjóstaca.

A

Adenocarcinoma.
Frá epitheli í ducts eða acini í lobules.
Flest eru fibrous tissue proliferation.

42
Q

Hvaða dæmi er notað til að grade-a brjóstaca.?

A

Bloom and Richardson grade.
Class I, II, III.
Minna differentiation -> hærri gráða.
Meta tubule formation, nuclear pleiomorphism, mítósur.

43
Q

Estrogen viðtakar í brjóstaca.?

A

Betri horfur.

Líka betra að hafa progesterone viðtaka.

44
Q

HER2 / c-erbB2

A

Verri horfur.

Nýtt lyf: trastuzumab.

45
Q

Carcinoma in situ skiptist í?

A
lobular (LCIS)
ductal (DCIS)
- comedo
- solid
- cribriform
- micropapillary
46
Q

comedo DCIS

A

slæmt CIS

microinvasion + lymph node metastasar

47
Q

Radiological markers fyrir early detection?

A

necrosa og microcalcification í DCIS (sérstaklega comedo?)

engir markerar í LCIS

48
Q

Hlutfall DCIS vs. LCIS

A

DCIS 3 : 1 LCIS

49
Q

Subsequent malignancies DCIS vs. LCIS

A

LCIS: diffuse bilateral disease
DCIS: ipsilateral ductal, sami quadrant

50
Q

Invasive breast carcinoma. Týpur

A

Infiltrating ductal (ductal with productive fibrosis), NST
- 80%
Medullary - 6%
Colloid (mucinous)
Tubular
Papillary
Annað (adenoid cystic carcinoma, lobular carcinoma)

51
Q

Paget’s disease

A

Chronic eczematoid eruption of the nipple.

Næstum alltaf undirliggjandi intraductal / invasive carcinoma.

52
Q

Inflammatory breast carcinoma. Einkenni.

A

peau d’orange
erythema
skin ridging
ekki þreifanlegur massi

ATH hér er verkur.

53
Q

Malignant phyllodes tumour.

A

Fleshy leaf-like (phylloid) appearance.
Stórt, sársaukalaust, hreyfanlegt!
Brjóstið verður teardrop í laginu.

54
Q

Primary lymphoma of the breast

A

Extremely rare

Góð prognosa.

55
Q

Hvernig er mammography tekin?

A

mediolateral oblique

ss. frá upper medial to lower lateral

56
Q

False-negative tíðni mammography?

A

10-15%

57
Q

High risk of local recurrence and reduced survival

A

Size > 40mm
Comedo DCIS
High grade
Estrogen receptor negative