Heila/tauga Flashcards

1
Q

Glasgow coma scale lítur á hvaða 3 þætti?

A

3 þætti sem deteriorate-a eftir því sem comað verður dýpra

  • augu: stimulus to produce eye opening
  • tal: patient’s verbal response
  • hreyfing: best motor response
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Glasgow coma scale: hvað þýðir stigagjöfin?

A

15: fully conscious
3: completely unresponsive
8 eða minna: =coma

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Management of the unconscious patient

A

A: airway
B: breathing
C: circulation
D: disability

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Cerebral blood flow er mælt með hvernig jöfnu?

A

CPP = MAP - ICP

cerebral perfusion pressure = mean arterial pressure - intracranial pressure

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Orsakir hækkaðs ICP (intracranial pressure)?

A

expanding intracranial heamatoma
bólga: hyperaemia eða aukinn UFV -> ICP hækkar -> CPP lækkar -> ischeamia -> aukin bólga í heila
sýking: oft vegna skull fracture (meningitis/abscess)
flogaveiki: heilinn notar mikinn glúkósa og súrefni í köstum -> ischaemia getur orðið hratt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Merki um skull base fracture eru?

A

CSF rhinorrhea = glucosi í nasal discharge
CSF otorrhoea (ear discharge)
blæðing úr eyra (blóð í miðeyra frekar?)
bilateral periorbital bruising (racoon eyes)
mastoid bruising (Battle sign)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

hvað er battle sign?

A

Mastoid bruising - merki um skull base brot

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Extradural hematoma: einkenni?

A

bilaterally fixed + dilated pupils
coning (heilastofn í foramen magnum) -> terminal stage of compression
.. og hypertension, bradycardia, respiratory failure og að lokum hjartastopp

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað er cushing’s response?

A

svar við hækkuðum intracranial pressure

- hypertension, bradycardia, respiratory failure (irregular breathing?)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað er decompressive craniectomy?

A

Þegar hluti höfuðkúpu er tekinn af og ekki settur fyrir aftur eftir aðgerð til að leyfa heilanum að bólgna út í gatið.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Chronic subdural heamorrhage (heamatoma)?

  • hverjir
  • orsök
  • meðferð
A

algengt í cerebral atrophy hjá eldra fólki og alkóhólistum
- minor trauma veldur lítilli blæðingu í subdural space, svo er blóðið brotið niður og vökvi fer í subdural space vegna hyperosmolar breakdown product -> himna myndast
- svo stækkar þetta og þrýstir á heilann líkt og tumor
meðferð: lítil burr hole / mini-craniotomy -> vökvinn drainaður

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Heilaæxli (adult primary brain tumors) skiptast í? (yfirflokkar)

A
neuroepithelial origin
meningeal origin
nerve sheath cell origin
blood vessel origin
tumours of the sellar region
medulloblastoma
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

neuroepithelial æxli eru, skiptast í?

A

algengast er diffusely infiltrative gliomas

  • astrocytomas: astocytic differentiation
  • oligodendrogliomas: oligodendroglioma líkar frumur
  • ependymomas: ependymal differentiation (epethelium-like í mænuvökvakerfinu, á þátt í seytun CSF)
  • ofsa mörg önnur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

hvað er glioma?

A

æxli frá glial frumum í heila eða mænu

80% malignant æxla í heila

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

meningeal æxli eru hver?

A

meningioma
upprunnin í arachnoid granulations
aðallega góðkynja en get fokkað í normal intracranial structures -> lífshættuleg

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

nerve sheath cell origin æxli?

A

schwannoma: lík schwann frumum - oftast frá heilataug VIII
neurofibroma: líkar schwann frumum, perineural like cells og fibroblöstum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

blood vessel origin æxli?

A

heamangioblastomas:
- highly vascular tumours
- óþekkt histogenesa
- oftast frá posterior fossa eða spinal cord
- einkenni Von Hippel-Lindau disease

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Von Hippel-Lindau disease?

A

fullt af benign og malignant tumors t.d. heamangioblastomas í retinu
autosomal dominant

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

tumours of the sellar region?

A

pituitary tumors: functioning eða non-functioning

craniopharyngiomas: oft pituitary dysfunction - æxli frá pituitary gland embryonic tissue

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

4 þættir sem notaðir eru við stigun malignancy í heilaæxlum?

A

cellularity
mitoses
pleomorphism
necrosis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

4 presentasjónir (ástæður uppgötvunar) heilaæxla

A

hækkaður ICP
fits: seizures of late onset t.d.
neurological deficit
random check

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Dreifing heilaæxla í supra og infratentorial?

A
Fullorðnir:
- supratentorial: 80-85%
- infratentorial: 15-20%
Börn:
- supratentorial: 40%
- inrfatentorial: 60%
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Algengustu heilaæxli í börnum?

A

medulloblastoma

cerebellar astorcytoma

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Í hvað skiptast intracranial hemorrhage?

A

intracerebral
subarachnoid
subdural

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
intracerebral hemorrhage, almennt, orsakir, einkenni
10-20% alltra stroke-a hæst dánartíðni orsakir: hypertension (langoftast), arteriovenous malformation, aneurysm, amyloid angiopathy, blæðing í tumor (sjaldgæft) einkenni: sudden-onset headache, neurological deficit, etv. coma
26
hvar er algengast að sjá intracerebral hemorrhage?
basal ganglia, thalamic region
27
subarachnoid hemorrhage, orsakir, einkenni
``` trauma spontaneous - aneurysmal rupture 75-80% - arteriovenous malformation (AVM) 5% - óþekkt 15-20% einkenni: - sudden-onset headache, neck stiffness. oft fyrst smá höfuðverkur í 2-3 daga - loss of consciousness, seizure, coma - neurological deficit - meningism (neck stiffness, photophobia, headache) ```
28
hvað getur valdið dauða ca. 3-10 dögum eftir upprunalega subarachnoidal blæðingu?
cerebral ischemia vegna arterial vasospasm
29
Chiari malformation hvað?
downward displacement of the posterior fossa structures -> anatomical malformation at the medullary spinal junction
30
orsök communicating hydrocephalus?
CSF kemst í subarachnoid space en er ekki absorbed - orsakast af einhverju sem fokkar í reabsorption með því að fokka í arachnoid granulations t.d. subarachnoid haemorrhage, head injury, meningitis
31
hydrocephalus skiptis í?
communicating og non-communicating
32
orsök non-communicating hydrocephalus?
``` CSF kemst ekki í subarachnoid space orsakir: - intraventricular haemorrhage - congenital anomalies - intracranial masses ```
33
hvað veldur offramleiðslu á CSF?
papilloma í choroid plexus
34
einkenni hydrocephalus?
börn: vanþrif, stækkað höfuð, tense fontanelle, failure to upgaze (setting sun sign) fullorðnir: einkenni hækkaðs ICP elderly: confusion, ataxia, incontinence
35
hvar er algengast, næst og þar næst algengast að fá spinal degenerative disease í hrygg?
1. lumbar 2. cervical 3. thoracic
36
acute disc prolapse, hvað gerist?
nucleus pulposus í intervertebral disc hernierar í gegnum annulus fibrosis og veldur þrýstingi á taugarætur (lateralt) eða cauda equina (centralt)
37
hvað eykur verkinn niður í fætur sem fylgir acute disc prolapse í lumbar degenerative disease?
hósta og "straining"
38
hvernig er verkurinn ef þrýst er á S1, L5, L4 (taugarót)?
S1: aftan í fótlegg og niður í il - minnkað ankle reflex L5: utan á fótlegg, stóra tá, weakness í extensor hallucis longus L4: innan á fótlegg, weakness í ankle dorsiflexion, minnkað hné reflex
39
Cauda equina syndrome
vegna large central disc prolapse, oftast L5/S1 einkenni: - back pain - saddle paraesthesia (tingling á rassi, perineum, innan á lærum) - bilateral sciatica (doði, verkur, weakness í fótum) - urinary retention (þvagtregða) þetta er surgical emergency
40
Hver er munurinn á spinal og arterial claudication?
spinal: only relieved by sitting or lying down arterial: can be relieved by standing still
41
í hvað skiptist cervical degenerative disease?
myelopathy: damage to the cervical spinal cord radiculopathy: damage to the cervical roots getur verið bæði í einu, þá radiculopathy at the level of the lesion og myelopathy fyrir neðan
42
cervical degenerative disease myelopathy: clinical features
þrýstingur veldur lower motor neuron lesion at that level og upper motor neuron lesion fyrir neðan
43
lower motor neurone lesion vs. upper
``` lower: - weakness - hypotonia - reduced/abscent reflexar - fasciculations (vöðvakippir) upper: - hypertonicity - brisk reflexes - clonus - extensor plantar response ```
44
cervical degenerative disease radiculopathy: clinical features og orsakir
vegna acute lateral disc prolapse eða chronic posteophyte development einkenni: - pain (dermatomal) - paraesthesia (t.d. tingling) (skyntruflanir, dofi) - sensory level - weakness (máttminnkun) - absent reflexes (sinaviðbrögð)
45
spinal tumors: skiptast hvernig?
extradural: back pain, myelopathy intradural extramedullary: root pain, myelopathy (late cases) intradural intramedullary: central cord syndrome (slow onset) ->lower motor neuron signs in arms ->upper motor neuron signs in legs
46
Bakteriur sem valda intracranial sýkingu
frá sinusum eða miðeyra: S. milleri, S. pneumonie, B. fragilis, E. coli heamatogenous: S. milleri, S. pneumonie, S. aureus ónæmisbældir: Candida, Aspergillus, Nocardia, Toxoplasma, Listeria Trauma: S. aureus
47
meningitis einkenni:
``` hiti höfuðverkur hálsstirðleiki hnignandi meðvitund flog ```
48
aðal organisms í spinal infection?
staphylococcus (90%)
49
epidural hemorrhage, venous eða arterial?
arterial í fullorðnum (þarf mikinn þrýsting til að losa duruna frá beininu) getur verið venous í börnum því duran er ekki fixed
50
hvaða æð er líklegust til að valda epidural blæðingu?
middle meningeal artery | - vegna þess að hún liggur undir temporal beininu sem er víða mun þynnra en önnur bein
51
hverjir fá subdural hemorrhage?
older patients: minni heili sem er þá svona floating innan dura svo geta æðarnar sem liggja í gegnum dura rofnað þar sem þær fara í gegn og þá fæst blæðing í subdura (bridging veins)
52
hverjir fá subarachnoidal hemorrhage?
aneurismar | líka hægt í trauma, en það er þá ólíkt svona "venjulegum" subarachnoidal hemorrhage
53
hvar stoppar epidural blæðing?
at the sutures
54
hvaða myndgreiningar á að nota til að skoða taugar? t.d. taugarótarklemmu
ekki tölvusneiðmynd!!
55
Hver er munurinn á myelination í CNS og PNS?
CNS: 1 oligodendrocyte myelinerar marga axona PNS: 1 schwann fruma myelinerar 1 axon
56
Hvað eru arachnoid granulations?
= arachnoid villi gangar sem liggja gegnum dura inn í venous sinuses -> hleypa CSF frá arachnoid og út í blóðrás
57
Bjugur i heila
Interstitial Cytotoxiskur Vasogenic
58
Normal pressure hydrocephalus triad
1. Þvagleki 2. Göngutruflun 3. Dementia
59
Liss
Sett lateralt a femur brot | Eins og cobraslanga i laginu til að hægt se að negla i epicondylinn
60
LIH nagli / Hanson nagli
..
61
Meralgia paresthetica
Dofi framanvert i læri, jafnvel verkur við snertingu Rof a n. subcutaneous femoralis lateralis - ur lumbar plexus Getur lika gerst i aðgerð ef liggur asnalega
62
Til að lækka innankúpuþrýsting
Mannitól | Hyperventilera
63
Nimotop lyf
Calcium ganga blokki | Notað til að minnka líkur á vasospasma eftir heilablæðingu