Heila/tauga Flashcards
Glasgow coma scale lítur á hvaða 3 þætti?
3 þætti sem deteriorate-a eftir því sem comað verður dýpra
- augu: stimulus to produce eye opening
- tal: patient’s verbal response
- hreyfing: best motor response
Glasgow coma scale: hvað þýðir stigagjöfin?
15: fully conscious
3: completely unresponsive
8 eða minna: =coma
Management of the unconscious patient
A: airway
B: breathing
C: circulation
D: disability
Cerebral blood flow er mælt með hvernig jöfnu?
CPP = MAP - ICP
cerebral perfusion pressure = mean arterial pressure - intracranial pressure
Orsakir hækkaðs ICP (intracranial pressure)?
expanding intracranial heamatoma
bólga: hyperaemia eða aukinn UFV -> ICP hækkar -> CPP lækkar -> ischeamia -> aukin bólga í heila
sýking: oft vegna skull fracture (meningitis/abscess)
flogaveiki: heilinn notar mikinn glúkósa og súrefni í köstum -> ischaemia getur orðið hratt
Merki um skull base fracture eru?
CSF rhinorrhea = glucosi í nasal discharge
CSF otorrhoea (ear discharge)
blæðing úr eyra (blóð í miðeyra frekar?)
bilateral periorbital bruising (racoon eyes)
mastoid bruising (Battle sign)
hvað er battle sign?
Mastoid bruising - merki um skull base brot
Extradural hematoma: einkenni?
bilaterally fixed + dilated pupils
coning (heilastofn í foramen magnum) -> terminal stage of compression
.. og hypertension, bradycardia, respiratory failure og að lokum hjartastopp
Hvað er cushing’s response?
svar við hækkuðum intracranial pressure
- hypertension, bradycardia, respiratory failure (irregular breathing?)
Hvað er decompressive craniectomy?
Þegar hluti höfuðkúpu er tekinn af og ekki settur fyrir aftur eftir aðgerð til að leyfa heilanum að bólgna út í gatið.
Chronic subdural heamorrhage (heamatoma)?
- hverjir
- orsök
- meðferð
algengt í cerebral atrophy hjá eldra fólki og alkóhólistum
- minor trauma veldur lítilli blæðingu í subdural space, svo er blóðið brotið niður og vökvi fer í subdural space vegna hyperosmolar breakdown product -> himna myndast
- svo stækkar þetta og þrýstir á heilann líkt og tumor
meðferð: lítil burr hole / mini-craniotomy -> vökvinn drainaður
Heilaæxli (adult primary brain tumors) skiptast í? (yfirflokkar)
neuroepithelial origin meningeal origin nerve sheath cell origin blood vessel origin tumours of the sellar region medulloblastoma
neuroepithelial æxli eru, skiptast í?
algengast er diffusely infiltrative gliomas
- astrocytomas: astocytic differentiation
- oligodendrogliomas: oligodendroglioma líkar frumur
- ependymomas: ependymal differentiation (epethelium-like í mænuvökvakerfinu, á þátt í seytun CSF)
- ofsa mörg önnur
hvað er glioma?
æxli frá glial frumum í heila eða mænu
80% malignant æxla í heila
meningeal æxli eru hver?
meningioma
upprunnin í arachnoid granulations
aðallega góðkynja en get fokkað í normal intracranial structures -> lífshættuleg
nerve sheath cell origin æxli?
schwannoma: lík schwann frumum - oftast frá heilataug VIII
neurofibroma: líkar schwann frumum, perineural like cells og fibroblöstum
blood vessel origin æxli?
heamangioblastomas:
- highly vascular tumours
- óþekkt histogenesa
- oftast frá posterior fossa eða spinal cord
- einkenni Von Hippel-Lindau disease
Von Hippel-Lindau disease?
fullt af benign og malignant tumors t.d. heamangioblastomas í retinu
autosomal dominant
tumours of the sellar region?
pituitary tumors: functioning eða non-functioning
craniopharyngiomas: oft pituitary dysfunction - æxli frá pituitary gland embryonic tissue
4 þættir sem notaðir eru við stigun malignancy í heilaæxlum?
cellularity
mitoses
pleomorphism
necrosis
4 presentasjónir (ástæður uppgötvunar) heilaæxla
hækkaður ICP
fits: seizures of late onset t.d.
neurological deficit
random check
Dreifing heilaæxla í supra og infratentorial?
Fullorðnir: - supratentorial: 80-85% - infratentorial: 15-20% Börn: - supratentorial: 40% - inrfatentorial: 60%
Algengustu heilaæxli í börnum?
medulloblastoma
cerebellar astorcytoma
Í hvað skiptast intracranial hemorrhage?
intracerebral
subarachnoid
subdural
intracerebral hemorrhage, almennt, orsakir, einkenni
10-20% alltra stroke-a
hæst dánartíðni
orsakir: hypertension (langoftast), arteriovenous malformation, aneurysm, amyloid angiopathy, blæðing í tumor (sjaldgæft)
einkenni: sudden-onset headache, neurological deficit, etv. coma