Hjúkkur Flashcards
Efri eða neðri blæðingar í meltingarvegi. Hvort er algengara?
Efri 4x algengari
Orsakir blæðinga frá efri meltingarvegi.
Magabólgur Ætisár í maga eða skeifugörn Mallory-Weiss rifur Blæðing úr æðahnútum í vélinda Annað: - magakrabbamein - vélindabólgur
Hver er orsök æðahnúta í vélinda (espphageal varices)?
Oftast portæðarháþrýstingur vegna skorpulifur
Nokkrar orsakir magabólga.
H. pylori
NSAID
Pernicious anemia
Áfengi, reykingar, sterar, skurðaðgerðir, áverkar ofl.
Meðferð við magabólgum.
sýrubindandi lyf: - balancid H2-hindrar: - asýran PPI: - pariet, nexium, omeprazol Muna eftir sýklalyfjum ef H. pylori
Áhættuþættir ætisára (peptic ulcer).
H. pylori
NSAID
Áfengi, reykingar, sterar, áverkar ofl.
Mallory-Weiss rifur. Hvar. Hvers vegna?
Í slímhúð við mót vélinda og maga.
Endurtekin/kraftmikil uppköst, hósti, krampi
Einkenni efri blæðinga?
Hematemesis = blóðuppköst - ferskt, blóðlifrar, kaffirkorgur Melena Taka hemoccult Hematochezia = blóðhægðir - neðri GI blæðing eða sterk efri
Orsakir neðri GI blæðinga.
Diverticulosis IBD (chrohn's, CU) Krabbamein Æðamisvöxtur (angiodysplasia) Endaþarmsvandamál
Hver er algengasta orsök ferskra blæðinga um endaþarm?
Gyllinæð
Uppvinnsla á GI blæðingu.
Blóðpr: - status - krea, lifrarpróf, sölt - senda í BAS, panta 2-6 ein. RBK - blæðingapróf Lífsmörk obv. Rtg kviðarholsyfirlit - frítt loft? Ristil- og magaspeglun. Muna að setja sondu og þvaglegg.
Anatomía magans.
Esophagus -> cardia
Svo efst:
- fundus, corpus, antrum, pylorus -> duodenum
Meingerð peptic ulcer.
Sýra og pepsín ráðast á magaslímhúð
Somatostatin, prostaglandin reyna að verja
Aðgerðir við peptic ulcer.
Duodenal sár: bara loka sári og taka H. pylori sýni
Magasár: loka sári og taka H. pylori sýni. alltaf taka sýni til að útiloka krabbamein
- etv. billroth I hlutabrottnám
Lög vélindans.
mucosa
submucosa
muscularis externa (þver, lang)
adventitia
Vélindavandamál. Uppvinnsla.
Barium kyngingarmynd
- ath ef grunur um rof: kyngingarmynd með vatnsleysanlegum contrast
Hiatus hernia.
Sliding (95%)
Paraesophageal
- getur orðið strangulation
Aðgerð við sliding hiatus herniu.
Nissen fundoplication
- fundus maga saumaður umhverfis vélindaenda
- > hindrar bakflæði
- > geta ekki ropað eða kastað upp
Krabbamein í vélinda. Týpur. Orsakir.
flöguþekju - 90% á heimsvísu - áfengi, tóbak, nítrít, HPV adenocarcinoma - tengist Barrett's
Triad fyrir rof á vélinda.
Macklar triad
- uppköst
- brjóstverkur
- subcutaneous emphysema
Socrates
Site Onset Character Radiation Associated symptoms Timing Exacerbating/relieving factors Severity
Uppvinnsla á akút abdomen
Blpr: - status, CRP, electrolytar, krea, lifrarpróf, amylasi, lípasi Þvag: - stixa, þungunarpróf Myndir: - Rtg abdomen yfirlit, ómun, CT, MRI
ATH: alltaf fastandi, verkjalyf, vökvi
Sýklalyf eftir botnlangatöku.
Ef plegmon (bólginn/sýktur): 1 sólarhringur Ef rof + peritonitis: 3 sólarhringar
Illkynja æxli í smágirni.
Adenocarcinoma: duodenum, jejunum - intestinal - diffuse Lymphoma GIST (sarcoma) Carcinoid: ileum, botnlangi
Pernicious anemia?
t.d. loss á parietal fr. í maga
skortur á intrinsic factor og þá á B12
Hvar er algengast að magacancer?
Pylorus 60%
Corpus 30%
Hvað er Virchows-eitill?
Eitill í supraclaviculert vinstra megin.
Aðalvessaæðaflæði frá abdominal cavity.
Mikil tengsl við malignancy.
Krukenberg tumor
Meinvörp í ovary frá langoftast pyloric gastric adenoma
Aðgerðir við magacancer.
Roux-en-Y: total gastrectomy
Billroth I: gastroduodenostomy, sjaldan notað í þessu - muna í magasári
Billroth II: gastrojejunostomy
Hvaða bakteríur valda sepsis eftir miltistöku?
Hjúpaðar
- s. pneumonie
- h. influenzae
- n. meningitidis
Meðferð diverticulitis
Ef bólga: fljótandi fæði, sýklalyf
Ef abscess: bæta við dreni
Ef perforation: Hartmans aðgerð eða skolun
Orsakir toxic megacolon.
IBD (algengara í CU)
Pseudomembranous colitis (t.d. clostridium difficile sýking)
Hirschsprung disease
Hvar er CU? Hvernig?
Endaþarmi og ristli
Samfellt sjúkdómssvæði
Bólga í slímhúð