Hjúkkur Flashcards

1
Q

Efri eða neðri blæðingar í meltingarvegi. Hvort er algengara?

A

Efri 4x algengari

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Orsakir blæðinga frá efri meltingarvegi.

A
Magabólgur
Ætisár í maga eða skeifugörn
Mallory-Weiss rifur
Blæðing úr æðahnútum í vélinda
Annað:
- magakrabbamein
- vélindabólgur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hver er orsök æðahnúta í vélinda (espphageal varices)?

A

Oftast portæðarháþrýstingur vegna skorpulifur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Nokkrar orsakir magabólga.

A

H. pylori
NSAID
Pernicious anemia
Áfengi, reykingar, sterar, skurðaðgerðir, áverkar ofl.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Meðferð við magabólgum.

A
sýrubindandi lyf:
- balancid
H2-hindrar:
- asýran
PPI:
- pariet, nexium, omeprazol
Muna eftir sýklalyfjum ef H. pylori
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Áhættuþættir ætisára (peptic ulcer).

A

H. pylori
NSAID
Áfengi, reykingar, sterar, áverkar ofl.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Mallory-Weiss rifur. Hvar. Hvers vegna?

A

Í slímhúð við mót vélinda og maga.

Endurtekin/kraftmikil uppköst, hósti, krampi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Einkenni efri blæðinga?

A
Hematemesis = blóðuppköst
- ferskt, blóðlifrar, kaffirkorgur
Melena
Taka hemoccult
Hematochezia = blóðhægðir
- neðri GI blæðing eða sterk efri
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Orsakir neðri GI blæðinga.

A
Diverticulosis
IBD (chrohn's, CU)
Krabbamein
Æðamisvöxtur (angiodysplasia)
Endaþarmsvandamál
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hver er algengasta orsök ferskra blæðinga um endaþarm?

A

Gyllinæð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Uppvinnsla á GI blæðingu.

A
Blóðpr:
- status
- krea, lifrarpróf, sölt
- senda í BAS, panta 2-6 ein. RBK
- blæðingapróf
Lífsmörk obv.
Rtg kviðarholsyfirlit - frítt loft?
Ristil- og magaspeglun.
Muna að setja sondu og þvaglegg.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Anatomía magans.

A

Esophagus -> cardia
Svo efst:
- fundus, corpus, antrum, pylorus -> duodenum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Meingerð peptic ulcer.

A

Sýra og pepsín ráðast á magaslímhúð

Somatostatin, prostaglandin reyna að verja

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Aðgerðir við peptic ulcer.

A

Duodenal sár: bara loka sári og taka H. pylori sýni
Magasár: loka sári og taka H. pylori sýni. alltaf taka sýni til að útiloka krabbamein
- etv. billroth I hlutabrottnám

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Lög vélindans.

A

mucosa
submucosa
muscularis externa (þver, lang)
adventitia

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Vélindavandamál. Uppvinnsla.

A

Barium kyngingarmynd

- ath ef grunur um rof: kyngingarmynd með vatnsleysanlegum contrast

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hiatus hernia.

A

Sliding (95%)
Paraesophageal
- getur orðið strangulation

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Aðgerð við sliding hiatus herniu.

A

Nissen fundoplication

  • fundus maga saumaður umhverfis vélindaenda
  • > hindrar bakflæði
  • > geta ekki ropað eða kastað upp
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Krabbamein í vélinda. Týpur. Orsakir.

A
flöguþekju
- 90% á heimsvísu
- áfengi, tóbak, nítrít, HPV
adenocarcinoma
- tengist Barrett's
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Triad fyrir rof á vélinda.

A

Macklar triad

  • uppköst
  • brjóstverkur
  • subcutaneous emphysema
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Socrates

A
Site
Onset
Character
Radiation
Associated symptoms
Timing
Exacerbating/relieving factors
Severity
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Uppvinnsla á akút abdomen

A
Blpr:
- status, CRP, electrolytar, krea, lifrarpróf, amylasi, lípasi
Þvag:
- stixa, þungunarpróf
Myndir:
- Rtg abdomen yfirlit, ómun, CT, MRI

ATH: alltaf fastandi, verkjalyf, vökvi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Sýklalyf eftir botnlangatöku.

A
Ef plegmon (bólginn/sýktur): 1 sólarhringur
Ef rof + peritonitis: 3 sólarhringar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Illkynja æxli í smágirni.

A
Adenocarcinoma: duodenum, jejunum
- intestinal
- diffuse
Lymphoma
GIST (sarcoma)
Carcinoid: ileum, botnlangi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q

Pernicious anemia?

A

t.d. loss á parietal fr. í maga

skortur á intrinsic factor og þá á B12

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
26
Q

Hvar er algengast að magacancer?

A

Pylorus 60%

Corpus 30%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
27
Q

Hvað er Virchows-eitill?

A

Eitill í supraclaviculert vinstra megin.
Aðalvessaæðaflæði frá abdominal cavity.
Mikil tengsl við malignancy.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
28
Q

Krukenberg tumor

A

Meinvörp í ovary frá langoftast pyloric gastric adenoma

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
29
Q

Aðgerðir við magacancer.

A

Roux-en-Y: total gastrectomy
Billroth I: gastroduodenostomy, sjaldan notað í þessu - muna í magasári
Billroth II: gastrojejunostomy

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
30
Q

Hvaða bakteríur valda sepsis eftir miltistöku?

A

Hjúpaðar

  • s. pneumonie
  • h. influenzae
  • n. meningitidis
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
31
Q

Meðferð diverticulitis

A

Ef bólga: fljótandi fæði, sýklalyf
Ef abscess: bæta við dreni
Ef perforation: Hartmans aðgerð eða skolun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
32
Q

Orsakir toxic megacolon.

A

IBD (algengara í CU)
Pseudomembranous colitis (t.d. clostridium difficile sýking)
Hirschsprung disease

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
33
Q

Hvar er CU? Hvernig?

A

Endaþarmi og ristli
Samfellt sjúkdómssvæði
Bólga í slímhúð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
34
Q

Hver er munurinn á skurðaðgerð milli Crohn’s og CU?

A

Skurðaðgerð er læknandi í CU en ekki Crohn’s.

35
Q

Hvernig er Crohn’s sjúkdómur?

A

Sjaldan bara í colon

Skip lesions, transmural, granuloma

36
Q

Volvulus. Hvar helst?

A

Coecum 40-60%

Colon sigmoideum 20-40%

37
Q

Helsta einkenni colon ca?

A

Engin einkenni

Annað: verkir, breytingar á hægðavenjum, blóð með hægðum, anemia, þyngdartap

38
Q

Colon cancer er..

A

.. adenocarcinoma

39
Q

Abdomino perineal resection (APR).

Whatup?

A

Colon sigmoideum, endaþarmur og endaþarmsop tekið.

Endaristilstóma.

40
Q

Dentate line?

A

Lína sem aðskilur efri 2/3 og neðri 1/3 af canalis analis.

41
Q

Gallsteinar. Skiptast í

A

Kólesterólsteina 10%
Bilirubinsteina (pigment) 10%
Blandaða steina 75-80%

90% ekki rtg. þéttir

42
Q

Áhættuþættir gallsteina

A

Fat
Forty
Fertile
Female

43
Q

Hvert leiðir biliary cholic verkur?

A

Bak og öxl

Ath að gallkveisuverkur er sjaldan colic

44
Q

Charcot’s triad

A

Cholangitis (gallgangabólga)

  • verkur
  • hiti
  • gula
45
Q

Reynaud’s pentad

A

Cholangitis
- Charcot’s triad (verkur, hiti, gula)
+ lost
+ ruglástand

46
Q

Brisbólga. Einkenni, uppvinnsla.

A

Epigastric verkir, leiða aftur í bak
Ógleði, uppköst
Liggjandi stelling
Blpr: amylasi, lípasi

47
Q

MRCP stendur fyrir

A

magnetic resonance cholangiopancreatography

48
Q

ERCP stendur fyrir

A

endoscopic retrograde cholangiopancreatography

49
Q

Gallsteinar. Rannsóknir

A
Status
CRP, sölt
Lifrarpróf (ALAT, ASAT)
Gallvegapróf (LDH, GGT, ALP)
Bilirubin
Brispróf (amylasi, lípasi)
50
Q

Briskirtilsæxli skiptast í..

A

Adenocarcinoma (exocrine) 90%
Innkirtlaæxli (endocrine)
- oft góðkynja, t.d. insulinoma, glucagonoma

51
Q

Hvaða líffæri eru retroperitonealt?

A

SAD PUCKER

  • Suprarenal (adrenal) glands
  • Aorta/IVC
  • Duodenum
  • Pancreas (nema tail)
  • Ureters
  • Colon (ascending og descending)
  • Kidneys
  • Esophagus
  • Rectum
52
Q

Einkenni briscancer.

A
Oft án einkenna.
Þyngdartap
Kviðverkir (bakverkir ef langt gengið)
Gula (verkjalaus oftast)
Ascites
Ofl. t.d. sykursýki
53
Q

Transudate vs. exudate

A

Transudate: minna prótein
Exudate: meira prótein

54
Q

Læknandi meðferð við briskrabbameini.

A
Er skurðaðgerð. Bara hægt hjá um 15%
Whipples aðgerð (caput)
- = pancreatoduodenectomy + gallblaðra
- mjög flókið, hátt mortality
Vinstra hlutabrottnám (corpus/cauda)
55
Q

Aðgerðir á skjaldkirtli. Hætta á skemmdum á.

A

Kalkkirtlum
A. thyroidea sup. og inf.
N. laryngeus recurrens

56
Q

Framleiðsla skjaldkirtils.

A

T4, T3 (thyroxine)
- stýrt af TSH, efnaskiptahraði
Calcitonin
- lækkar kalkstyrk í blóði

57
Q

Krabbamein í skjaldkirtli. Gerðir.

A
Papillary
Follicular
Medullary (frá C-fr. sem framleiða calcitonin)
Anaplastic
(Lymphoma)
58
Q

Æðakölkun. Hversu mikil þrenging þarf að vera til að skerða flæðið?

A

70%

59
Q

ABI index. Gildin.

A

> 1: eðlilegt
0,3-0,9: clauticatio
< 0,5: hvíldarverkur
< 0,2: gangren

60
Q

P-in 6

A
Pain
Pallor
Pulslessness
Pokoilothermia (persisting cold)
Paresthesia
Paralysis
61
Q

Hvað heitir tímabundin blinda á einu auga og hvers vegna?

A

Amaurosis fugax

Lítið blóðrek í slagæð augans

62
Q

Skurðmeðferð við carotis stenosu.

A

Carotid endarterectomy

  • fjarlægja intima og media hluta æðarinnar
  • sjúklingar vakandi (hætta á stroke)
63
Q

Laplace lögmál

A

Gildir um abdominal aorta aneurysma

- ef gúlpur >6cm -> 50% líkur á rofi innan 2 ára

64
Q

Hvað þarf alltaf að hafa í huga í tengslum við æðahnúta?

A

DVT (djúpvenuthrombosis)

65
Q

Hvað getur sést við bláæðaskoðun?

A
Reticular veins (minni bláæðar)
Telangiectasia (spider veins)
66
Q

Staðsetning krónískra fótasára. Venous vs. arterial vs. neuropathic

A

Venous: við lateral og medial malleolus (mest medialt)
Arterial: álagspunktar, á tám, hæl, á malleolus, framanvert á sköflungi
Neuropathic: á tám, il, hæl, malleolus

67
Q

DVT. Einkenni.

A

Akút verkir öðrum megin
Bjúgur
Heitur fótleggur
Oft roði/blámi

68
Q

Eistnakrabbamein. Uppvinnsla.

A
Blóðpróf:
- alfa-fetóprótein
- beta-HCG
Myndir:
- ómskoðun!!
- CT: til að stiga
69
Q

Eistnakrabbamein. Skipting. Horfur

A

Seminoma

Non-seminoma - aðeins betri horfur

70
Q

Torsio testis. Mismunagreiningar. Meðferð

A
Mism:
- eistnalyppubólga
- appendix testis torsio (börn)
Meðferð:
- aðgerð innan 6 klst
- bæði eistun eru fest
71
Q

Balanitis. Hvað?

A

Bólga/sýking í reðurkóng/undir forhúð

  • verkur, kláði, útferð
  • oftast sveppir (candida)
72
Q

Lyfjameðferð við BPH

A

5-alfa reduktasahemlar
- finasterid, dutasteride
- hindra umbreytingu testósteróns í dihydro-testosterón -> minnkar kirtil og fyrirbyggur stækkun
alfa-hindrar
- tamsulosin, alfuzosin
- hindra alfa1-adrenvirka viðtaka í blöðruhálsi og kirtli -> slökun á sléttum vöðvum

73
Q

Hver er contraindication fyrir steinbrjót?

A

Sýktur steinn

Etv. ef steinn mjög nálægt nýrum, sérstaklega í eldri

74
Q

Æxli í nýrum. Gerðir.

A

Adenocarcinoma (nýrnafr.krabbamein)
Carcinoma pelvis (nýrnaskjóðuæxli)
Wilms tumor
- nephroblastoma, algengast í börnum

75
Q

Triad fyrir nýrnafr.krabbamein.

A

Verkur í síðu/kvið
Blóðmiga
Fyrirferð

76
Q

Pneumothorax skiptist í

A

Spontant
Traumatic
Iatrogen

77
Q

Ábendingar fyrir aðgerð ef fyrsti pneumothorax.

A
Viðvarandi loftleki
Báðum megin
Algjört samfall
Tension pneumothorax
Hemothorax
Lunga þenst ekki út
Sérstakt:
- starf, sálrænir þættir, lítið aðgengi, stór lungnablaðra
78
Q

Pancoast tumor heilkenni.

A

Horner’s

- ptosis, miosis, anhydrosis

79
Q

Rannsóknir fyrir lungnaskurðaðgerðir

A

spirometria
CT/röntgen
hjartalínurit
blóðprufur

80
Q

Góðkynja hnútar í lungum

A

Granuloma
Round pneumonia
Abscess

Hamartoma

81
Q

Áhættuþættir sýkinga e. CABG

A
Enduraðgerð vegna blæðinga
Bráðaaðgerð
Offita
Tímalengd aðgerðar
Lengd fótaskurðar
82
Q

Eðlileg aortaloka. Stenosa

A

3 cm2

<0,7 cm2

83
Q

Einkenni aortalokustenosu.

A

Angina
Mæði
Syncope
- skyndidauði

84
Q

Rannsóknir fyrir aortalokustenosu.

A

Lungnamynd
EKG
Ómun
MRI

Áreynslupróf
Þræðing