Taugaþroski barna-Skert færni barna og unglinga Flashcards
Þroski barna
-Fyrstu 5 árin mikilvæg f. MTK
oHraðar framfarir í hreyfingum, málþroska, samskiptum og sjálfstæði eykst
-Á grunnskólaárum mótast vitsmunaþroski enn meir
oAbstract (óhlutstæð) hugsun kemur fram
-Þroski barna mótast bæði af erfðum og umhverfi
oGrunnur er fenginn að erfðum, en umhverfið mótar barnið,
oBáðir þættir hafa áhrif á mótun taugakerfisins
Seinkun eða skerðing á einu sviði þroskans getur haft áhrif á aðra færni
-Heyrnarskerðing getur haft áhrif á málþroska, boðskipti og hegðun barnsins
-Sjónskerðing hefur mikil áhrif á upplifun barns á umhverfinu, hreyfifærni, en getur haft jákvæð áhrif á skynúrvinnslu í gegnum önnur skynfær
Bólusetningar
-Fyrirbyggja fatlanir og ýmsar raskanir
-Minni afleiðingar af heilahimnubólgum , sýkingar á meðgöngu og slíkt
Í kennslubókinni er þroska-áföngum skipt niður í:
oGrófhreyfingar
oSjón og fínhreyfingar
oHeyrn, tal og málþroska
oFélags- og tilfinningaþroska og hegðun
Seinkun í þroska getur komið fram á öllum aldri (jafnvel þó það sé meðfætt)
-Á meðgöngu og nýburaskeiði – útlitseinkenni, einkenni frá taugakerfi
-3ja mánaða til 2ja ára – frávik í hreyfingum, sýnileg og greinast fljótt
-18 mánaða til 3ja ára – seinkun í tal- og málþroska
-2ja til 4ra ára – félags- og boðskiptavandi
Stöku sinnum greinist fötlun á meðgöngu eða strax við fæðingu
en oftar koma einkenni smám saman í ljós eins og downs eða klofinn hryggur
hefur verið gerð aðgerð á meðgöngu á spina bifidam vísbending um að dragi úr einkennum og vatnshöfði
Þroskamynstur barna með seinþroska getur verið mismunandi
-Hægar en stöðugar framfarir
-Stöðnun á þroska (plateau)
Afturför (regression):
-Acut t.d. í kjölfar heilaáverka
-Í tengslum við hrörnunarsjúkdóm í heila en þá er afturförin yfirleitt hæg
-Ekkert langt frá í þroska fyrst um sinn en síðan eykst bilið
-Eh í undilrillggandi líffræði í heilanum sem veldur því að eh er ekki eins og á að vera
Orsakir meðfæddra fatlana
Oftast tengdar skaða eða áfalli á miðtaugakerfið en hreyfihamlanir geta orsakast af sjúkdómum í stoðkerfinu t.d. vöðvum eða liðum
-Greiningar settar fram út frá ICD - 10 kerfinu
Stærstu fötlunarhóparnir eru:
-Þroskahömlun
-Einhverfurófsraskanir
-Misstyrkur hjá börnum með einhverfu þá vegna þroska
-Hreyfihamlanir (CP-hreyfihömlun, vöðvarýrnanir, hryggrauf o.fl.)
-Ýmis sjaldgæf heilkenni, sjúkdómar
Orsakir fyrir seinþroska – uppruni á fósturskeiði
- Mismunandi
- Stærsti orskarninar hér er genatíkin sjaldnar að eh komi upp á með stroke eða blóðtappa eða eh nannið
- Mjöguleg samblanda genatíkar og umhverfisþátta
Orsakir fyrir seinþroska – uppruni í fæðingunni
Perinatal
-Miklir fyrirburar – heilablæðing/ör í hvítaefni heilans
-Ekki gott fyrir taugaþroskan, taugakerfin er fyrst að byrja að mótast og er líka seinast að klárast sína mótun
-Því meiri fyrirburar því meiri líkur á eh vandamálum með mtk (heilann)
Súrefnisskortur í fæðingu – heilakvilli (encephalopathy)
Efnaskiptavandi – einkenni vegna t.d. lágs blóðsykurs, hækkunar á bilirubini
Orsakir fyrir seinþroska – uppruni eftir fæðingu
-Heilahimnubólga: sjáum minna á því
-Höfuðáverkað einnig minnkað vegna hjáma og þannig
-Sjáum varla nærdukknanir, heilaáverki eftir nærdrukknun
Seinþroski – Orsakarannsóknir
-Litningarannsóknir
-Efnaskiptarannsóknir
-Sýkingar
-Myndataka af höfði
-Heilalínurit – ef grunur um flog
-Vefjasýni – úr taug, húð, vöðva
-Heyrnaskimun, sjón, erfðir
Þroskahömlun
-Samheiti yfir þann hóp fatlaðra sem býr fyrst og fremst við verulega skerta vitsmunalega og félagslega færni
-Sálfræðingar leggja fyrir greindarpróf eð a þroskamat
-Frammistaða á greindarprófi >2 staðalfrávikum neðan meðaltals
-Þá er farið að spá í hvort þroskahömlun sé
-Skert aðlögun og félagsleg færni
-Aðlögunarfærni
-Upplýsingar frá leikskóla og skóla
-IQ/DQ undir 70 vísbending um að barn sé með þroskaskerðingu og þurfi aðstoð líka á fullorðinsárum
Birtingamynd þroskahömlunar
-Oftast sein í málþroska og/eða hreyfingum (oftar fínhreyfingum)
-Eiga erfitt með að festa í minni og yfirfæra reynslu
-Einkenni tengt hegðun ekki óalgengur (eira gjarnan ekki lengi við)
Einhverfurófsraskanir
-Einhverfa er fötlun sem skilgreind er út frá þroskamynstri og hegðun
-Einkenni mjög breytileg og hvert barn einstakt
-Misstyrkur í þroska og mismunandi færni í mismunandi aðstæðum er áberandi
-Fleiri drengir en stúlkur greinast, 3-4 drengir fyrir hverja stúlku
-Telst vera heilkenni eða ákveðið safn einkenna.
-Útiloka þarf heyrnarskerðingu, tauga- og efnaskiptasjúkd, litn galla og fleiri þætti sem skýrt geta einkennin
Sameiginleg einkenni - oft spurt á prófi
-Skertur hæfileiki til félagslegra samskipta: Þá helst við jafnaldra
-Skert geta í máli, öðrum tjáskiptum og leik
-Tilhneiging til sérkennilegrar og áráttukenndrar hegðunar
oÞarf að vera með hamlandi á öllum þessum
oOg fyrir 3 ára aldur