Sýkingar hjá börnum og sjúkdómar Flashcards
Mótefni frá móður til barns
-Nýfædd börn fá sjaldnar veirusýkingar en eldri krakkar
-Þegar mótefni móður í blóði barns hverfa ( 6 mán.) verða börnin móttækilegri fyrir veirusýkingum
-Börn fá mótefni frá móður yfir fylgjuna, IgG sem er mótefni sem hangir lengi og lifir lengi þannig þau eru varinn fyrstu mánuði lífsíns þannig fyrir 6 mánuði eru þau ólíklegri til að fá þessar pestir. Er með í raun ofnæmiskerfi eins og mamman svo í kringum svona 5-6 mánaða þá fjara þessi mótefni út og þau verða mótækilegri á þær pestar sem eru í boði
Hiti
-Yfir 38
-Aðalatriðið hvað er að valda honum
-Heildarmynd fengin af barni
-Börn undir 3 mánaða enda á bráðamóttöku til rannsókna
*Útaf því hvernig ungabörn eru fyrstu 2- 3 mánuðina þá getur barnið brugðist mismunandi við sýkingum og einkennu og getur versnað mjög hratt
Algengar sýkingar í börnum - Kvef
-Kvef – getur verið mikið fyrir krakka
-Vírus, barn fær vírusinn þá verða þau tuskuleg, lasleg, glær augu þá byrjar að myndast hor, þetta ferli er svona 1-5 dagar þar sem þú ert með hita og ert að mynda þessi einkenni sem vírustinn veldur (kvef, hálsbólga)
-Hiti, glært hor í 3-4 daga
-Smá hósti, lystarleysi
-Tekur ca 7-10 daga að batna
Acute otitis media- Miðeyrnabólga
-Miðeyrnabólgur algengar fyrstu 2 árin
o Munurinn á vökva í eyra og eyrnabólga: Vökvi er kvef þá er nefholið fullt af slími og það stíflar göngin og þú færð hellu og þá skogast upp hor og slím og það fyllir eyrað af vökva svo geta bakteríur sýkt þennan vökva og það er þá eyrnabólga
-Oftast kvefuð í nokkra daga
-Oft hiti, verkur í eyra
-Sýklalyf fyrir yngstu börnin
-Verkjalyf fyrir alla
-Ef endurteknar sýkingar geta rör í hljóðhimnu hjálpað
-Vökvi í miðeyra sem getur sýkst aftur og aftur
Hálsbólga
-Hiti og verkur við kyngingu, eitlar stækkaðir á háls, rauðar tonsillur og hvítt í munninum
-Veirur langalgengasti orsakavaldur
-Adenoveira, enteroveirur, EBV
-Adeno: Nasty veira, veldur hita, kvefi og hálsbólgu
-Enteroveira: hand foot mouth
-EBV: veldur einkirnignssótt
-Streptococcar 1/3 börnum berar: Valda ekki kvefeinkennum. Hiti, hálsbólga og eitlastækkanir
-Ef streptococcar 10 daga penicillin meðferð
Ebstein Barr virus
-Einkirningasótt
-Þessi veira veldur oftast meiri einkennum hjá unglingum
*Leikskólabörn fá vægari einkenni
-Hálsbólga, hiti og eitlastækknair
-Kvefeinkenni hjá krökkum
-Stækkað milta og lifur (getur haft áhrif á meltingarlíffæri)
-Atýpískir lymphocytar, monospot, mótefni
Cytomegalovirus
-Svipar til EBV hjá eldri krökkum
-Getur verið slæmur í ónæmisbældum
-Getur sýkt nánast öll lífæri
-Algengasta orsök heyrnaskerðingar hjá börnum – vinsælt að spyrja um þetta
*Ef smitast á meðgöngu
Enterovirusar
-Hand foot and mouth
*Kvefeinkenni, útbrot oghálsbólga
-Getur líka valdið heilahimnubólgu => algengasta veiruheilahimnubólgan – kallast þá = Aseptic meningitis
Human parvovirus B19 og HHV6
Human parvovirus B19
- Fifth disease
- Slapped cheek syndrome
* Flensulík einkenni með rauðum kinnum
HHV6
- Sixth disease
- Mislingabróðir
- Hár hiti í 3 daga og svo útbrot þegar hiti lækkar
Sýkingar af völdum baktería - Húðsýkingar: Impetigo - Kossageit
-Staðbundi húðsýking
-Mjög smitandi
-Yfirleitt Staphylococcus aureus og/eða Streptococcar pyogenes (group A)
-Sýklalyf í kremi ef einstaka útbrot en mixtúra/töflur ef útbreidd útbrot
-Það sem gerist oftast er að húðin missir soldið varnarhlutverk sitt, annaðhvort ef þú ert með exem eða þurrk, oft í kringum nefið þegar börn mikið kvefuð nudda og kemur sár, kemur sýking í húðina með roða og hreistri yfir
Staphylococcus Scalded Skin Syndrome
-Orsök S. aureus sem myndar toxin sem veldur húðflögnun ysta lags húðar, epidermis
-Ákveðin tegund eða undirflokkkur af streptokokkum sem hefur ákveðin toxin í sér og það eru þau sem losna sem valda þessum einkennum hjá börnu, húðin flagnar og verður eins og blæðandi sár eins og brunasjúklingar eiginlega, mjög sjaldgæft = GG
-Yfirleitt ung börn
-Hiti og slappleiki
-Sýking kringum nef eða munn
-Dreifir sér um alla húð roði og sjúklingar eins og brunasjúklingar
-Þurfa sýklalyf í æð og passa upp á vökvabúskap
Periorbital Cellulitis
-Hiti, bólga í augnlokum, roði og verkur
-Venjulega unilateralt
-Þurfa sýklalyf um munn
-Getur orðið að Orbital cellulit þá innlögn og sýklalyf í æð og hugsanlega aðgerð
-Hiti, bólga í augnlokum, roði og verkur
-Venjulega unilateralt
-Þurfa sýklalyf um munn
-Vefur hjá augunum er laus og mjúkur þannig bólga þar lýtur verr út
Heilahimnubólga - Meingerð-Pathogenesis
-Var algeng, ekkert sérstaklega algengt í dag
-Á við eins og flestar ífarandi sýkingar, við erum með allskonar bakteríur á okkur sem eru í slímhúðinni og svo kannski færðu kvef og slímhúðin verður þrútin og viðkvæm og þá oft sleppa bakteríurnar þar í gegn og fara í blóðið og setjast einhversstaðar, ef þú færð heilahimnubólgu setjast þær á heilahimnuna og þú færð bólgu og bjúg…
-Fimbria og pili auka viðloðun við slímhúð
-Brjóta sér leið inn í blóðrás og verjast complement kerfinu með fjölsykruhjúp sínum
-Brjóta sér leið í gegnum blood brain barrier, fjölga sér og valda bólgusvari
Orsakir heilahimnubólgu -
Fyrirburar/nýburar- 4 vikur (bakteríur í fæðingarveginum sem komast inn og sýkja krakkana)
- Strep. gr. B
- E. coli
- Listeria monocytogenes
- S. aureus
- CONS
- Enterococcus
- N. Meningitidis
- S. pneumoniae
- Enteroveirur
- HSV
Orsakir heilahimnubólgu - Börn >1 mánaðar
- S. pneumoniae
- N. Meningitidis
- Gram neikvæðir stafir
- Strep. gr. B
- Enteroveirur
- HSV