Sýkingar hjá börnum og sjúkdómar Flashcards

1
Q

Mótefni frá móður til barns

A

-Nýfædd börn fá sjaldnar veirusýkingar en eldri krakkar
-Þegar mótefni móður í blóði barns hverfa ( 6 mán.) verða börnin móttækilegri fyrir veirusýkingum

-Börn fá mótefni frá móður yfir fylgjuna, IgG sem er mótefni sem hangir lengi og lifir lengi þannig þau eru varinn fyrstu mánuði lífsíns þannig fyrir 6 mánuði eru þau ólíklegri til að fá þessar pestir. Er með í raun ofnæmiskerfi eins og mamman svo í kringum svona 5-6 mánaða þá fjara þessi mótefni út og þau verða mótækilegri á þær pestar sem eru í boði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hiti

A

-Yfir 38
-Aðalatriðið hvað er að valda honum
-Heildarmynd fengin af barni
-Börn undir 3 mánaða enda á bráðamóttöku til rannsókna
*Útaf því hvernig ungabörn eru fyrstu 2- 3 mánuðina þá getur barnið brugðist mismunandi við sýkingum og einkennu og getur versnað mjög hratt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Algengar sýkingar í börnum - Kvef

A

-Kvef – getur verið mikið fyrir krakka
-Vírus, barn fær vírusinn þá verða þau tuskuleg, lasleg, glær augu þá byrjar að myndast hor, þetta ferli er svona 1-5 dagar þar sem þú ert með hita og ert að mynda þessi einkenni sem vírustinn veldur (kvef, hálsbólga)
-Hiti, glært hor í 3-4 daga
-Smá hósti, lystarleysi
-Tekur ca 7-10 daga að batna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Acute otitis media- Miðeyrnabólga

A

-Miðeyrnabólgur algengar fyrstu 2 árin
o Munurinn á vökva í eyra og eyrnabólga: Vökvi er kvef þá er nefholið fullt af slími og það stíflar göngin og þú færð hellu og þá skogast upp hor og slím og það fyllir eyrað af vökva svo geta bakteríur sýkt þennan vökva og það er þá eyrnabólga
-Oftast kvefuð í nokkra daga
-Oft hiti, verkur í eyra
-Sýklalyf fyrir yngstu börnin
-Verkjalyf fyrir alla
-Ef endurteknar sýkingar geta rör í hljóðhimnu hjálpað
-Vökvi í miðeyra sem getur sýkst aftur og aftur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hálsbólga

A

-Hiti og verkur við kyngingu, eitlar stækkaðir á háls, rauðar tonsillur og hvítt í munninum
-Veirur langalgengasti orsakavaldur
-Adenoveira, enteroveirur, EBV
-Adeno: Nasty veira, veldur hita, kvefi og hálsbólgu
-Enteroveira: hand foot mouth
-EBV: veldur einkirnignssótt
-Streptococcar 1/3 börnum berar: Valda ekki kvefeinkennum. Hiti, hálsbólga og eitlastækkanir
-Ef streptococcar 10 daga penicillin meðferð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Ebstein Barr virus

A

-Einkirningasótt
-Þessi veira veldur oftast meiri einkennum hjá unglingum
*Leikskólabörn fá vægari einkenni
-Hálsbólga, hiti og eitlastækknair
-Kvefeinkenni hjá krökkum
-Stækkað milta og lifur (getur haft áhrif á meltingarlíffæri)
-Atýpískir lymphocytar, monospot, mótefni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Cytomegalovirus

A

-Svipar til EBV hjá eldri krökkum
-Getur verið slæmur í ónæmisbældum
-Getur sýkt nánast öll lífæri
-Algengasta orsök heyrnaskerðingar hjá börnum – vinsælt að spyrja um þetta
*Ef smitast á meðgöngu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Enterovirusar

A

-Hand foot and mouth
*Kvefeinkenni, útbrot oghálsbólga
-Getur líka valdið heilahimnubólgu => algengasta veiruheilahimnubólgan – kallast þá = Aseptic meningitis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Human parvovirus B19 og HHV6

A

Human parvovirus B19
- Fifth disease
- Slapped cheek syndrome
* Flensulík einkenni með rauðum kinnum

HHV6
- Sixth disease
- Mislingabróðir
- Hár hiti í 3 daga og svo útbrot þegar hiti lækkar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Sýkingar af völdum baktería - Húðsýkingar: Impetigo - Kossageit

A

-Staðbundi húðsýking
-Mjög smitandi
-Yfirleitt Staphylococcus aureus og/eða Streptococcar pyogenes (group A)
-Sýklalyf í kremi ef einstaka útbrot en mixtúra/töflur ef útbreidd útbrot
-Það sem gerist oftast er að húðin missir soldið varnarhlutverk sitt, annaðhvort ef þú ert með exem eða þurrk, oft í kringum nefið þegar börn mikið kvefuð nudda og kemur sár, kemur sýking í húðina með roða og hreistri yfir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Staphylococcus Scalded Skin Syndrome

A

-Orsök S. aureus sem myndar toxin sem veldur húðflögnun ysta lags húðar, epidermis
-Ákveðin tegund eða undirflokkkur af streptokokkum sem hefur ákveðin toxin í sér og það eru þau sem losna sem valda þessum einkennum hjá börnu, húðin flagnar og verður eins og blæðandi sár eins og brunasjúklingar eiginlega, mjög sjaldgæft = GG
-Yfirleitt ung börn
-Hiti og slappleiki
-Sýking kringum nef eða munn
-Dreifir sér um alla húð roði og sjúklingar eins og brunasjúklingar
-Þurfa sýklalyf í æð og passa upp á vökvabúskap

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Periorbital Cellulitis

A

-Hiti, bólga í augnlokum, roði og verkur
-Venjulega unilateralt
-Þurfa sýklalyf um munn
-Getur orðið að Orbital cellulit þá innlögn og sýklalyf í æð og hugsanlega aðgerð
-Hiti, bólga í augnlokum, roði og verkur
-Venjulega unilateralt
-Þurfa sýklalyf um munn
-Vefur hjá augunum er laus og mjúkur þannig bólga þar lýtur verr út

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Heilahimnubólga - Meingerð-Pathogenesis

A

-Var algeng, ekkert sérstaklega algengt í dag
-Á við eins og flestar ífarandi sýkingar, við erum með allskonar bakteríur á okkur sem eru í slímhúðinni og svo kannski færðu kvef og slímhúðin verður þrútin og viðkvæm og þá oft sleppa bakteríurnar þar í gegn og fara í blóðið og setjast einhversstaðar, ef þú færð heilahimnubólgu setjast þær á heilahimnuna og þú færð bólgu og bjúg…
-Fimbria og pili auka viðloðun við slímhúð
-Brjóta sér leið inn í blóðrás og verjast complement kerfinu með fjölsykruhjúp sínum
-Brjóta sér leið í gegnum blood brain barrier, fjölga sér og valda bólgusvari

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Orsakir heilahimnubólgu -
Fyrirburar/nýburar- 4 vikur (bakteríur í fæðingarveginum sem komast inn og sýkja krakkana)

A
  • Strep. gr. B
  • E. coli
  • Listeria monocytogenes
  • S. aureus
  • CONS
  • Enterococcus
  • N. Meningitidis
  • S. pneumoniae
  • Enteroveirur
  • HSV
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Orsakir heilahimnubólgu - Börn >1 mánaðar

A
  • S. pneumoniae
  • N. Meningitidis
  • Gram neikvæðir stafir
  • Strep. gr. B
  • Enteroveirur
  • HSV
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Lífsmörk -Hvað á að mæla

A

Lífmsörk breytast með aldri, lítil börn anda hraðar, með hraðari hjartslátt, lærri blóðþrýsting, þurfum að fylgjast með og mæla lífsmörk
o Hitastig
o Púls
o Öndunartíðni
o Blóðþrýstingur
o Háræðafylling
o Súrefnismettun
o Ljósop
o Útbrot
o Hnakkastífleiki, fontanella
o Meðvitundarstig (AVPU)

17
Q

Eðlileg gildi <1 árs

A

P: 110-160
ÖT: 30-40
Systole BÞ: 70-90

18
Q

Eðlileg gildi 1-2 ára

A

P: 100-150
ÖT: 25-35
Systole BÞ: 80-120

19
Q

Eðlileg gildi 2-5 ára

A

P: 95-140
ÖT: 25-30
Systole BÞ: 80-100

20
Q

Eðlileg gildi 5-12

A

P: 80-120
ÖT: 20-25
Systole BÞ: 90-110

21
Q

Eðlileg gildi f eldri en 12

A

P: 60-100
ÖT: 15-20
Systole BÞ: 100-120

22
Q

Klínísk einkenni - Fyrirburar/nýburar- 4 vikur litlu börnin geta sýnt óvísari einkenni

A

-Óstabílt hitastig. >38°C eða < 36°C (60%)
-Pirringur (60%), slappleiki, skjálfti eða krampar (20-50%) oftast staðbundnir
-Spennt fontanella (25%) hnakkastífleiki (15%)
-Drekka illa/minna
-Öndunarörðugleikar, apneur
-Septískt lost

23
Q

Klínísk einkenni - Börn >1 mánaðar

A

-Hiti
-Einkenni heilahimnu-ertingar:
*ógleði, uppköst, pirringur, höfuðverkur, lystarleysi, rugl, bakverkur, hnakkastífleiki (heilahimnan verður stífari)
-Krampar útbreyddir 20-30%
-Húðblæðingar
-Heilahimnuerting:
*Kernig eða Brudzinski sign
-Septískt lost

24
Q

Meningococcar

A

-Húðblæðingar einkenni meningococca sýkingar
-Ef útbreidd kallað purpura fulminans

25
Q

Sýkingar af völdum veira- Primer HSV-1 sýking

A

-Algengast frá 10 mán- 3 ára
-Algengasta form sýkinga af völdum HSV-1
-Hár hiti, blöðrur á tungu, góm og á vörum
-Verkir, blæðir frá góm og vörum
-Getur staðið í allt að 2 vikur
-Vökvabalans mikilvægur
-Flestir fá í sig herpes og finna ekkert fyrir því, fá svo bara einhverntíman frunsu á fullorðinsaldri
-Oft börn sem fá sína fyrstu herpessýkingu geta fengið svona munnbólgur (stomatitis), leiðinleg sýking að fá, sár allan góminn og varirnar, hiti, sárt, geta lítið nærst, en þeir sem fá þetta svona fá þetta aldrei aftur svona, bara fyrst sem þetta gerist

26
Q

Eczema herpeticum

A

-Útbreidd HSV útbrot í einstakling með eczema
-Bakteríur geta sýkt húð einnig og sjúklingur orðið verulega veikur

27
Q

Varicella zoster- Hlaupabóla

A

-Incubation tími: Að meðaltali 14 dagar
-Útbrot
-Papulur , blöðrur, hreystur á 3-5 dögum
-Óþæginlegt og klægjar
-Fylgikvillar: Húðsýkingar, Miðtaugakerfisbólgur, alvarlegra en mun sjalgæfara í dag
-Byrjað að bólustetja íslensk börn 2020, sjáum þetta minna

28
Q

Herpes zoster-shingles-ristill

A

-Endurvakning á hlaupabóluveirunni VZV
-Sjaldgæfara í börnum en fullorðnum
-Fylgir venjulega dreifingu húðtauga og því unilateralt og fylgir dermatomi
-Sjaldan verkir eins og fullorðnir fá

29
Q

Measles-Mislingar

A

-Incubation tími 10-14 dagar
-Mjög smitandi
-Einkenni: Macular-popular útbrot um allan líkama, Koplik spots í munni, Conjunctivitis, Kvefeinkenni
-Fylgikvillar: Lungnabólgur, heilabólgur (krampar)

30
Q

Bronchiolitis-Berkjukvef

A

Einkenni:
-Algengast á fyrsta árinu, erfiðast hjá yngstu börnunum, kunna ekki almennilega að hreinsa sig og hósta..
-Byrjar með kvefi
-SLÍM ALLSTAÐR
-Þurr hósti
-Hröð öndun
*Útaf slími, lungun lofta ekki nógu vel, þarf stundum súrefni
-Öndunarhlé ( Apnea )
-Erfiðleikar við að drekka og borða
-Urg og surg í lungum
Inndrættir

31
Q

Bronchiolitis-Berkjukvef: Rannsóknir og meðferð

A

-Fylgst með súrefnismettun
-Tekin nefkoksstrok/sog í PCR fyrir virusum til að greina
-Stuðningur eftir þörfum, súrefni, vökvi í magasondu eða æð
-Öndunar aðstoð eftir þörfum einungis fáir og oftast þeir yngstu sem þurfa öndunarvél
-Einangrun ef leggjast inn
-Jafna sig á 2 vikum, einkenni mjög lengi, geta þurft aðstoð í allan þennan tíma jafnvel þó bara kvef

32
Q

Bronchiolitis-Berkjukvef: Hvað veldur?

A

-RSV – ekkert sérlega vírulegt, fá ekki háan hita eða mjög lasin að sjá en framleiða rosalega mikið slím
-Human metapneumovirus
*Lasnari, agressívari einkenni
-Rhinovirus
-Influenza Parainfluenza
-Adenovirus
-Mycoplasma pneumoniae (klamida) a-týpísku bakteríur

33
Q

Croup-Barkabólga

A

Veirusýkingar í barka – kvef niðiri í hálsinum
-Hás og rámur
-Þurr geltandi hósti og hæsi
-Hiti stundum
-Þrengsli í barka vegna veirusýkingar í barka og bjúg
-Algengar sýkingar hjá börnum
-Hávær og erfið innöndun (stridor)
-Sitja uppi og anda að sé köldu lofti

34
Q

Meltingarfæri - Bakflæði, ælur og uppköst

A

-65% barna á fyrsta ári eru með bakflæði/ælur
-Óþroskaður hringvöðvi í magaopi
-Fljótandi fæða og mest á bakinu
-Lagast með aldri oftast yfirstaðið við 1 árs aldur
-Helst í hendur við inntöku fastrar fæðu og krakkar fara á fætur

-Sjaldan þarf meðhöndlun nema:
-Vanþrif,
-Blámaköst
-Óværð/svefnleysi sem óbein merki brjóstsviða
-Endurteknar lungnabólgur

35
Q

Pyloric stenosis

A

-Ofþykknun í pyloris vöðvanum fyrir neðan maga.
-Veldur vaxandi uppköstum, sem verða mjög kröftug
o Drekkur og ælir
-Oftast 2-7 vikna krakkar
-Algengara í drengjum 4:1
-Hungruð eftir uppköstin þar til þau verða þurr, þá minnkar áhugin að drekka og börnin verða slöpp og geta orðið fyrir alvarlegum breytingum í blóðmynd sérstaklega salta.
-Greining:saga, skoðun, ómun
-Meðferð: skurðaðgerð

36
Q

Upp og niðurgangur

A

-Oftast af völdum veira:
- Noroveirur
- Rotaveirur
- Enteroveirur ofl.

-Bakteríur sjaldnar:
- Campylobacter
- Salmonella
- EHEC
- Yersenia

Meðferð: Vökvi, stuðningur, gefa sölt

37
Q

Constipation: Hægðatregða

A

-Mjög algengt vandamál en sjaldgæft hjá börnum á BM fyrsta árið
-Getur þá tengst:
-Meðfæddum þrengslum í endaþarm
-Hirschsprung disease
-Börn á þurrmjólk
-Þegar börn fara að fá fasta fæðu
-Ef börn upplifa eh óþæfilegt vilja þau ekki gera það aftur og geta farið að halda í sér

38
Q

Grátur/ungbarnakveisa – Colic – þroskatengt

A

-Grátur eini tjáningarmáti barnsins
-Útilokunargreining
-Þessir krakkar gráta og öskra í eina og margar klukkustundir á dag, alveg óhuggandi á meðan kasti stendur og oft á svipuðum tíma á hverjum degi
-Getur byrjað við 2 vikna aldur oftast lagast þetta við 4 mán aldur.
-Hjálpa börnum að losa loft, þegar þau gráta mikið gleypir það mikið loft, meiri loft í maganum veldur meiri spennu og þá grætur það meira sem verður vítahringur þannig þarf að hjálpa því

39
Q

Grátur/ungbarnakveisa – Colic – Meðferð

A
  • Huggun
  • White noise
  • Góðgerlar
  • DCV – róandi lyf, nota í extreme tilfellum, fer soldið eftir því hvernig barnið er að þrífast