Frávik í efnaskiptum og innkirtlastarfsemi barna Flashcards
Helstu innkirtlavandamál barna
-Sykursýki tegund 1
-Sykursýki tegund 2
-Vanstarfsemi skaldkirtils: 10-20% af krökkum með sykursýki týpu 1 fá líka vanstarfsemi í skjaldkirtilinn
-Smæð vegna skorts á vaxtarhormóni frá heiladingli
Nýrnahettusjúkdómar: Addison sjúkdómur
Sykursýki tegund 1
-Tegund 1 – 10% af þeim semg greinast með sykursýki fá tegund 1
-Sjálfsofnæmi– beta frumurnar hætta eða draga úr framleiðslu insúlíns
-Ættgengi sjaldgæf
-Þróast á skömmum tíma
-Insúlín háð
-Lífsógnandi sýrueitrun við greiningu
Sykursýki 1 - ættgengi
-Ef þú ert pabbi með sykurýki eru 7-10% að þú getir eignast afkvæmi með sykursýki, ef mamma þá heldur minna
-Ef þú ert eineggja tvíburi eru 30-40% líkur á því að hinn tvíburinn fái sykursýki
Sykursýki tegund 2
-Aukning í ungu fólki og börnum
-Oft börn í yfirþyngd
-Minnkuð framleiðsla insúlíns
-Ættgengi töluverð
-Þróast á löngum tíma
-Sýrueitrun (DKA) sjaldgæf
Aðrar tegundir sykursýki
-Mody (Maturity onset of the young); eyðilegging á starfsemi briskirtilsfruma, erfðasjúkdómur (örfáar fjölskyldur á íslandi þar sem lalir eru með þetta MODY)
-Sykursýki tengt öðrum sjúkdómum (s.s. briskirtilsbólgu, Downs, Turner) og lyfjagjöfum (sterum)
-Neonatal diabetes, vanstarfsemi í briskirtilsfrumum, oft tímabundin
-Fyrirburar sem fæðast fyrir tímann, þá er stundum briskirtillinn ekki alveg kominn af stað og þurfa oft smá insúlín í smá tíma
-Meðgöngusykursýki
Tegund 1/ einkenni
-Þorsti, tíð þvaglát, þyngdartap, þreyta, næturvæta, sveppasýkingar
-Farinn að pissa undir aftur en var löngu hættur að gera það (getur verið merki um sykursýki 1)
-Ef mikill sykur í þvagi getur það orðið klístrað og orðið eins og leðja á gólfinu
-Sveppasýkingar algengar hjá þessum litlu sem greinast og líka hjá unglinggstúlkum vegna sykurmyndunar í slímhúðinni
-Einkenni birtast frekar hratt, 1-2 vikur
Greining á sykursýki 1
-Fastandi blóðsykur > 6,7
-Blóðsykursmæling >11,1
-Mæla HbA1c: Langvinnsykurs mæling sé hún hækkandi þá eru merki um það
-Sykurþolspróf, gefið 75 gr. af sykri og blóðsykur mældur e. 2 klst. (sjaldan gert hjá börnum)
Tegund 2/einkenni
-Þyngdaraukning, hækkaður blóðþrýstingur, hækkun á blóðfitu,
-þorsti, tíð þvaglát, þreyta (ekki eins áberandi og í sykursýki 1)
-Langvarandi einkenni
Sykursýki 2 - Greining
-Fastandi blóðsykur >6,7
-Blóðsykursmæling >11,1
-Mæla HbA1c
-Sykurþolspróf
Diabetes Ketoacidosa (DKA)
-er alvarlegasti fylgikvilli tegund 1 sykursýki og lífsógnandi! Við nýgreiningu (30%)
Insúlínskortur→niðurbrot á próteini í vöðvum → fitubruni→ blóð súrnar →Elektrolytatruflun/hypovolaemic shock (blóðsykur > 11 mmol/L, pH<7,3, Bicarbonate<15)
-Ef blóðprufur eru svona þá er yfirvofandi ketoacidosa
DKA - einkenni
-Sæt lykt úr vitum (aceton lykt)
-Kviðverkir/ uppköst/þurrkur
-Oföndum (Kussmauls) v. Súrnunar þá er mjög stutt í alvarleg mál – beint á GG
-Meðvitunarskerðing, coma, dauði
-Kviðverkir, uppköst, andþyngsli, hröð öndun
-Skert meðvitund
Meðferð við DKA (á BMB eða GG)
-Insúlíndreypi, 0,05-0,1 ein/kg/klst. – gefið hægt, ef blóðsykur fellur hratt, gefin sykurlausn 10%
-Leiðrétta vökva og elektrolyta jafnvægi
-Fylgjast með EKG, blóðsykri, vökvi inn/út, mat á taugaviðbrögðum, elektrolytrum
Markmið meðferðar við sykursýki
-Lækka blóðsykur og koma í veg fyrir æða-og taugaskemmdir
-Eðlilegur vöxtur og þroski
-Auka/viðhalda lífsgæðum
Tegund 1 - Meðferð
-Insúlínmeðferð
-Blóðsykursvöktun allan daginn, alla daga!
-Kolvetnaáætlun/næring/
-Hreyfing
-Stuðningur; faglegur, samfélagslegur
Tegund 2 - meðferð
-Fæðismeðferð
-Lífstílsbreytingar
-Lyf sem hamla sykurmyndun í lifur og hvetja briskirtil til insúlínframleiðslu ef gengur ekki þá insúlínmeðferð
-Insúlínmeðferð
-BÞ og blóðfitu meðhöndlun er mikilvæg
-Stuðningur; faglegur, samfélagslegur
-Á Barnaspítala í meðferð í Heilsuskóla
Klínískar leiðbeiningar (ISPAD, NICE, ADA)
-Sama f tegund 1 og 2
-BS 4-7 mmol/l fyrir máltíð
-BS 4-8 mmol/l2 klst eftir máltíð
-BS 4,4-7,8 fyrir svefn
-HbA1c (langtímasykurgildi) < 53 mmol/mol eða 7% (sýnir hversu mikill blóðrauði er bundin sykri)
Helstu fylgikvillar sykursýki
-Dánartíðni af völdum blóðsýringar (ketoacidosu) hefur lækkað
-Stóræðasjúkdómar - þykknun á æðaveggjum
-Stíflur í kransæðum (hjartasjúkdómar), heilaæðum (heilablóðsfall eða slag)
-Smáæðasjúkdómar
-Blinda vegna blæðinga í augnbotnum
-Nýrnaskaði, nýrnabilun vegna próteinmigu, algengara í týpu
-Taugaskaðar (sár gróa illa, aflimanir)
Stungustaðir
¥ Sprautað er í undirhúð (s.c.):
¥ Kvið
¥ Mjaðmir- stuttvirkt
¥ Upphandleggi- insúlín
¥ Utanverð læri – langvirkt insúlín
Gjöf á insúlíni í dælu
-Skoða blóðsykur fyrir allar máltíðir (og 2 tímum eftir máltíð)
-Insúlín gefið 5-15 mínútum fyrir máltíð
-Stimpla þarf inn kolvetnatölu fyrir insúlíninu (bolusnum), og dælan kemur með tillögu að insúlínskammti
-Auðvelt er að leiðrétta blóðsykur sem er > 8 eftir að borðað er
-Auðvelt að gefa insúlín með öllum máltíðum, líka með millibitum eins og ávöxtum, snakki eða brauði
Blóðsykurföll
-Blóðsykur lægri en 3,9 mmol/l
-Er óhjákvæmilegar aukaverkanir insúlín meðferðar
-Misjöfn milli einstaklinga og breytileg eftir aldri
-Eru í langflestum tilfellum vel viðráðanleg og ekki talin skaðleg
-Ómeðhöndlað blóðsykurfall getur leitt til meðvitundarskerðingar og krampa
-Blóðsykurföll eru það sem einstaklingar með sykursýki og aðstandendur hræðast mest
-Getur verið hindrun í að stjórna vel blóðsykri
-Of mikið gert úr blóðsykurfalli í fræðslu? Getur orsakað kvíða
-Mjög hefur dregið úr alvarlegum blóðsykurföllum eftir að farið var að nota hálfsjálfvirkar insúlíndælur
Væg eða meðalmikil einkenni bs falls
¥ Bls.<3,7
¥ Skjálfti
¥ Hjartsláttur
¥ Sviti
¥ Hungurtilfinning
¥ Fölvi
¥ Óróleiki
Svæsin einkenni: Frá miðtaugakerfi við Bs fall
¥ Bls. <2,5
¥ Rökhugsun ábótavant
Ð Þurfum oft bara að koma sykri ofan í fólk
¥ Hegðunarbreytingar
¥ Pirringur
¥ Sljóleiki/rugl
¥ Skert meðvitund
¥ Meðvitundarleysi
¥ Krampar
Hvað veldur blóðsykurfalli?
-Hár insúlínskammtur (mistök við insúlíngjöf, breyting á upptöku insúlíns, sprautað í vöðva)
-Lítið borðað eða máltíð sleppt
oGefur insúlín og svo vill barnið ekki borða
-Mikil hreyfing/orkubrennsla
-Veikindi, streita
Viðbrögð við blóðsykurfalli
Ef væg eða meðal einkenni, gefa sykur (kolvetni) per os:
-5-20 gr. af þrúgusykri, 2- 6 þrúgusykurstöflur (1 stk. inform þrúgusykur 3 gr.)
-Bíða í 15 mínútur, gefa aftur þrúgusykur ef blóðsykur <3,9
Viðbrögð við svæsnu blóðsykurfalli (meðvitundarleysi, krampar)
-Ekkert um munn, sjúklingi hagrætt, Glugagon gefið i.m. og/eða hringt á neyðarbíl
-0,5 mg. < 12 ára
-1,0 mg. 12 ára og eldri eða 10-30% Glúkósa gefin hægt i.v,