Nýrnasjúkdómafræði Flashcards
Serum kreatínín
-Serum kreatínín hækkar með vaxandi vöðvamassa og er því hærra hjá unglingum en yngri börnum.
-Kreatinin fylgir vöðvamassa t.d. nýburi 20 í kreatinin en þau í 18 ára í vaxtarækt 150
Serum cystatin
-Gott að nota til að meta nýrnastarfsemi þegar vöðvamassi er lítill
-Cystatin c eru líkari miðað við miðað við aldur
Direct GFR measurements/beinar mælingar
-51Cr-EDTA, 99mTc-DTPA, and 125Iiothalamate og iohexol
Helstu aðferðir til þess að áætla nýrnastarfsemi
Bráður nýrnaskaði
-Mörg lyf geta aukið á nýrnaskaðann
-Nýrun geta ekki lengur stýrt jafnvægi vökva, electrolýta, Ca++/fosfat og sýru- og basavægi ofl.
-Þurfa að halda vökva og saltjafnvægi
-Geta ekki skilið út úrgangsefni efnaskipta
-Oliguria oftast til staðar
o<0.5 ml/kg/hr in children
o<1.0 ml/kg/hr in newborns
Undirliggjandi ástæður bráðar nýrnaskaða - Pre renal
Nýrun fá ekki nægt blóðflæði (pre-renal)
-Minnkaður æðatónus
-Septískt sjokk
Minnkað vökvarúmmál í æðum
-Alvarlegur þurrkur
-Bruni
-Sjokk vegna blæðingar
-Diabetes insipidus
Hjartabilun / opnar hjartaaðgerðir
-Meðfæddur hjartasjúkdómur
-Hjartaígræðsla
Undirliggjandi ástæður bráðar nýrnaskaða - Renal
Skemmdir á nýrnavef (renal)
Æðasjúkdómar (vascular disease)
-HUS
-Thrombosis
-Cortical necrosis
Gauklabólga (Glomerulonephritis)
-Post-infectious glomerulonephritis
-Lupus
-HSP glomerulonephritis
-ANCA jákvæður glomerulonephritis
Undirliggjandi ástæður bráðar nýrnaskaða - Renal 2
Acute tubular necrosis
-Langvarandi hypotension
-Hypoperfusion og NSAID´s eða ACE hemlar
-Tubulointerstitial nephritis
-Idiopathic, drug induced, pyelonphritis
Exogenous toxins
-NSAID´s, ACE-inhibitors, antibiotics (aminoglycosides, vancomycin), chemotherapeutics (methotrexate etc), radiographic contrast agents
-Endogenous toxins (myoglobin, hemoglobin)
Undirliggjandi ástæður bráðar nýrnaskaða - post renal
Rennslishindrun frá nýrum (post-renal)
-Stífla í báðum þvagleiðurum
-Eitt nýra og frárennslishindrun
-Stífla í frárennsli blöðru
- Steinar, túmorar ofl., posterior urethral valves (drengir)
Því fleiri nýrnaáverkar á sama tíma, því meiri líkur á bráðum nýrnaskaða - Dæmi
oSepsis/dehydration
oHjartabilun
oNephrotoxic lyf (því fleiri lyf á sama tíma því verra)
oÖnnur nefrotóxín, t.d. skuggaefni (radiographic contrast agents)
oUndirliggjandi langvinnur nýrnasjúkdómur
oRhabdomyolsis
» rof á vöðvum/rákvöðvarof, t.d. við allt of miklar líkamsæfingar
oHemoglobinuria (hemolysis)
Vandamál tengd bráðum nýrnaskaða og meðhöndlun þeirra
oVökvajafnvægisvandi
oHyperkalemía
oHyponatremía
oEfnaskiptablóðsýring (metabolic acidosis)
oRaskanir á efnaskiptum Ca++ (lækkað) og fosfats (hækkað)
oHáþrýstingur
oGetur þurft skilun (dialysis) til þess að geta nærst
-Yfirvökvun
-Hyperkalemía
Hækkað kalíum er aðalmálið
oBlóðþrýstingur er skuggalega hár ef við drekkum en pissum ekki
o Mest í þessu er hátt kalíum og háþýstingur
Skilgreining á langvinnum nýrnasjúkdómi
-Hverslags frávik í byggingu eða starfsemi nýrna sem haft gætu áhrif á heilsufar.
-Til staðar í minnst 3 mánuði samfellt.
Fylgikvillar langvinns nýrnasjúkdóms
-Blóðleysi og vaxtarskerðing og háþrýsrtingur
-Proteinuria
-Anaemia
-Metabolic acidosis and electrolyte disorders
-CKD-MBD
-Poor growth (short stature) – malnutrition
-Hypertension
-Dyslipidemia
-Increased CV-risk
-Helstu fylgikvillar langvinns nýrnasjúkdóms (CKD) hjá börnum
Háþrýstingur
(Hypertension)
-Aðal áhættuþáttu fyrir hjartaáföllun á ævinni
-Þeir sem hafa háþrýsting í æsku eru líka með það þegar þeir eru fullorðir
-Kransæðasjúkdómur eru mun algengari hjá þeim sem voru með hærri bþ fyrir mörgum árum síðan
-Aðalástæðan er yfirþyngd = veldur háþrýsting
-Blóðþrýstingur í æsku spáir fyrir um háþrýsting á fullorðinsaldri
Prevalence of hypertension in 9- to 10-year-old Icelandic children - Íslensk rannsókn
-Íslensk rannsókn - eftir því sem líkamsþyngdin vex, því algengari er háþrýstingur
-Hærri líkamsþyngd = meiri háþrýstingur
Helsta ástæða háþrýstings hjá börnum
Yfirþyngd/offita er nú helsta ástæða háþrýstings hjá börnum og unglingum