GG nýbura - Fyrirburar og veikir nýburar Flashcards
Helstu sjúkdómar innlagnar ástæður -Fyrirburar
-Helstu vandamál tengjast vanþroska líffærakerfa: Því fyrr sem maður fæðist því óþroskaðari eru öll kerfli líkamans
-Öndun : RDS og Apnea
-Miðtaugakerfi : ICH,PVL (skaði á mtk)
-Meltingarfæri
-Þyngdaraukning, melting/frásog næringarefna
-Meðal dvöl á nýburagjörgæslu 1 til 12 dagar
Helstu sjúkdómar innlagnar ástæður - Fullburar
-Ástæður sem tengjast erfiðleikum í/fyrir/eftir fæðingu : Asphyxia – súrefnisskortur
-Öndunarerfiðleikar : Vot lungu /Glærhimnusjúkdómur /Lungnabólga
-Sýkingar (sepsis)
-Gula
-Líffæragallar – hjarta- og kviðarholsgallar (gastroschisis, omphalocel), Diaphragmahernia
-Efnaskipta sjúkdómar (lifrarbilun, ensím gallar, ofl)
-Syndrome
33-35 vikna
¥ 1900 - 2500 g
¥ 48 cm
¥ Dvöl á gjörgæslu ca 10-30 dagar
27-29 vikna
¥ 800-1200 g
¥ 35 -40 cm
¥ Dvöl á gjörgæslu ca 70-110 dagar
Lífslíkur fyrirbura – því fyrr sem þú fæðist því minni lífslíkur
¥ 22 vikur 10 %
¥ 23 vikur 50%
¥ 24 vikur 70%
¥ 25 vikur 80%
¥ 26 vikur 85%
¥ 27-29 vikur > 90%
-50% barna sem fædd eru <27 viku hafa væga fötlun (t.d. sjónskerðing, námerfiðleikar, ADHD) – 25% eru algerlega heilbrigt – 25% eru fötluð
Þroskahvetjandi umönnun - Developmental care –hugmyndafræði nýburahjúkrunar
-Fyrirburar eru í aukinni hættu á heilsufarslegum frávikum, vaxtar seinkun, taugaskaða, vitsmuna- og hegðunar frávikum
-Vöxtur heilans er mestur á þriðja þriðjungi meðgöngu
-Umhverfi nýburagjörgæslu er mjög frábrugðið umhverfi í móðurkvið
-Þær aðferðir sem styðja við og auðvelda stöðugleika, bata og þroska nýburans og fjölskyldu hans með það markmið að ná sem bestri útkomu
-Nýburinn tjáir sig með hegðun – okkar verkefni að lesa, túlka og bregðast rétt við
Leiðir við þroskahvetjandi umönnun
-Hljóð
-Ljós
-Líkamsstaða
-Snerting
Undirbúningur fyrir innlögn fyrirbura og fullburða barna á nýburadeild – Hitastjórnun
-Að sjá til þess að barnið kólni ekki er á ábyrgð hjúkrunar
-Geta kólnað fljótt við fæðingu
-Hiti mældur axilert (lítill munur á kjarnhita og húðhita)
-Barn sem er um 1000gr getur kólnað um 1°C á hverjum 5 mín við venjulegan herbergishita
-Það að barn kólni gerir öll vandamál verri
Kæling nýbura
þegar barnið kólnar aukast efnaskiptin, notar meiri glúkósu og gengur á glykogen birgðirnar, þau þyngjast þá ekki eða léttast en hefur líka áhrif á aukna súrefnisupptöku, og ef þau eru með lungnabólgu getur þetta haft veruleg áhrif á þann sjúkdóm
Einkenni hitastjórnunar/áhrif á hitastjórnun hjá nýburum
-Lítil hitaeinangrun
-Lítil hæfni til að tempra umhverfishita
-Hlutfallslega stórt líkamsyfirborð miðað við þyngd
-Taugastjórnun óþroskuð: Geta illa skolfið
-Hitamyndun á skjálfta
-Ofkæling eða kólnun nýbura er algengt vandamál í heiminum ekki síður í þróuðum löndum – aukin dánartíðni og áhætta fyrir vandamál eins og apneur, lágan blóðsykur og acidosu
Hitastjórnun - Fullburða barn
¥ Skjálfti (Takmörkuð geta)
¥ Getur dregið sig saman
¥ Svitnar nær ekkert
¥ Brennur brúnni fitu
¥ Engin subcutis fita
Hitastjórnun - Fyrirburi
¥ Getur ekki skolfið
¥ Lítill vöðva tonus
¥ Svitna ekki
¥ Brún fita myndast á 25-40 vikur
¥ “Engin” subcutis fita (framleiðsla hefst á 26-29 viku)
¥ Húðin er vanþroskuð
¥ Vökva- og hitatap um húð er mikið
Hjúkrunarmeðferð – líkamshitastjórnun
-Eðlilegur líkamshiti, kjarnhiti 36.5-37.5°C
-Stuðla að því að nýburi noti sem minnsta orku til hitamyndunar, sérstaklega ef um öndunarerfiðleika er að ræða
-Draga úr hitatapi vegna leiðni, varmaflutnings, geislunar og uppgufunar
-Umhverfisraki sé 50-80 % hjá fyrirburum
Öndun
-Algengustu lífshættulegu sjúkdómar nýbura eru tengdir öndun (eðlileg ÖT 30-60)
-kemur í ljós að eitthvað með hjartað sem er að hafa áhrif
Klínísk merki um öndunarerfiðleika hjá nýburum
-Tachypnea (>60/mín)
-Bradypnea (<30/mín)
-Stunur
-Inndrættir
-Notkun brjóstvöpva
-Sternal og intercostal
-Nasavængjablakt
-Blámi (cyanosis)
-Apnea
-Hraður hjartsláttur (tacycardia)
-Hægur hjartsláttur (bradycardia