HNE og eyru barna og frávik Flashcards
Frávik í augum barna
-ekki eðlilegt að vera með gröft í augunum
-Periorbital cellulitis
-Sjóntruflun/skekkja
-Muscular or anatomic abnormalities
-Litblinda
-Retinopathy of prematurity (ROP)
-Sjónskerðing/blinda með lægra móti á íslandi
-Augnskaðar talsverðir þó þeir hafi farið fækkandi – líka afþví að börn leika sér minna með sandkassa
-Mikilvægt að þrífa augun með vatni
Frávik í eyrum
-Eyrnabólga: Mið eyra börn eru í aukinni hættu fyrir sýkingu vegnaþess að kokhlustin er meira lárétt/flöt
-Skert heyrn: Tíðar sýkingar geta valdið heyrnarskaða, hávaði algengasta ástæðan, Meðfætt
-Meiðsli á eyra eða hlust
Stærð eyrans
Eyrun eru sérstök því þau stækka ekki mikið, hlutfallslega eins mikið og önnur líffærði þau fæðast með hlutfallslega stór eyru en þegar höfuði stækkar breytast afstaða í eyra og meir halli. Lítill halli gerir að verkum að eyrað hreynsast ekki vel. Kokhlustin er líka stór og bakteriur geta flætt fram og til baka
Eyrnabólga: Meðferð
-Eyrnabólga í mið eyra – sérstaklega hér
:Fylgjast með og bíða í 2 til 3 daga (ef væg einkenni)
:Ef barnið er ekki betra, hefja per os sýklalyfjameðferð
-Eyrnabólga í ytra eyra
:Gefa eyrnadropa (sýklalyf/bólgueyðand:Toga ytra eyra niður og aftur hjá börnum < 3ja ára
:Toga ytra eyra upp og aftur hjá börnum > 3ja ára
:Getur þurft að skola eyra með saltvatni
:Fræðsla um mögulegar orsakir og forvarnir
Tíðar eyrnabólgur hér á landi
-Veðurfar líklega helsta skýringin á tíðum eyrnabólgum hér á landi en líka uppeldishættir, eru að sjúga upp í nefið, hreinsun á nefi í umönnun barns að læra að losa sig við slím, skola nmiður slím úr koki þannig það sullist ekki upp í ennisholur og út í eyru
-Meiri líkur ef þau drekka liggjandi t.d. líka ef við erum að gefa brjóst að hafa smá halla
Atferli sem gefur tilkynna skerta heyrn hjá ungbörnum
-Hrekkur ekki við hátt hljóð
-Vaknar ekki við hávaða
-Vaknar aðeins við snertingu
-Snýr ekki höfði að hljóð áreiti við 3-4 mánaða aldur, snúa kannski í aðrar áttir og ekki viss hvaðan hljóðir kemur
-Staðsetur ekki hljóð við 6-10 mánaða aldur
-Bablar lítið sem ekkert fyrr en seint og þá oft ekki að herma eftir hljóðum
Atferli sem gefur tilkynna skerta heyrn hjá smá-og forskólabörnum
-Talar illskiljanlega eða ekki
-Virðist þroskahamlaður
-Virðist tilfinningalega vanþroska, öskrar óviðeigandi
-Bregst ekki við þegar sími/dyrabjalla hringir
-Hefur meiri áhuga á hlutum en fólki
-Tjáir sig mikið með hreyfingum
-Þegar þau eldast tala oft óskýrt eins og þau séu þroskahömluð og bregðast ekki við eðlilegum hljóðum í umhverfingu
Atferli sem gefur tilkynna skerta heyrn hjá skólabörnum og unglingum
-Biður um að setningar séu endurteknar, fólk heldur að þau séu með athyglisbrest
-Oft greind með talerfiðleika og svo kemur í ljós að þau séu með heyrnarskerðingu
-Eins og séu dagdreymin
-Svarar spurningum óviðeigandi nema þegar horfir á viðmælanda
-Tekur illa eftir og dreymir dagdrauma
-Gengur illa í skóla eða skrópar
-Er með talerfiðleika
-Situr nálægt TV eða hækkar í TV og útvarpi
-Vill leika eitt, einangrun, eiga ekki vini
Skert heyrn
-Krakkar einangrast mikið
-Meðferð fer eftir tegund og alvarleika
-Varanleg skerðing á heyrn:þverfaglegt teymi
-Alvarlegt heyrnatap: cochlear implant, heyrnatæki, samskiptatækni
-Heyrnaskerðing vegna hávaða aukist á Ísl
Heyrn í mælingum
-Heyrn telst eðlileg á bilinu 0 –20 dB
-Nokkur heyrnarskerðing - 20-50 dB
-Mikil heyrnarskerðing – Heyrn að meðaltali verri en 50dB
-Heyrnarleysi - Heyrn að meðaltali verri en 90dB
Blóðnasir
-Ekkert alvarlegt en óþæginlegt, bor í nefið algengasta ástaæðan
-Algengt hjá börnum á skólabörnum, sérstaklega drengjum
-Forvarnir: rakt loft heima sérstakla yfir vetrartíma, ekki bora í nef, ekki setja hluti í nef
-Meðferð: Kvíðastilling og róa aðstæður, fá þau til þess að hugsa um annað
Dregið úr nefblæðingum
-Setja upprúllaða bómull undir efrivörina
-Láta barnið sitja upprétt og halla aðeins fram
-Þrýsta með þumalfingri og vísfingri á nefið (rétt fyrir neðan nefbeinið)
-Kaldur bakstur á nefhrygg
-Ef blæðingin er mjög mikil þarf stundum að brenna fyrir eða fara í þannig aðgerðir
Hjúkrun barna með nefkoksbólgu/kvef
-Meðferð heima (Saltvatnsdropar á 3ja – 4ra klst fresti fyrir ungbörn: Gefa áður en að barnið drekkur
-Nefúði fyrir eldri börn: ekki lengur en 4 - 5 daga
-Drekka vel – vökvun besta ráðið
-Handþvottur
-Parasetamól/Ibúfen til að draga úr hita/vanlíðan
-Hvíld
Hjúkrun barna með hálsbólgu
-Meðferð heima: einkenna meðferð
-Drekka vel
-Skola háls með saltvatni – hægt að nota úða
-Parasetamól
-Hvíld
-Ef sýklalyf eru notuð klára skammta, ef ekki kláraðir hætta á endurteknum sýkingum
-Leggja áherslu á að klára lyfskammt og skipta um tannbursta eftir 2 daga frá því að byrjar á sýklalyfjum
-Rakt loft, “tyggjó”
-Handþvottur, kenna þeim þetta, leið og þú ert komin með eina sýkingu er greið leið fyrir aðrar sýkingar
Hjúkrun barna eftir hálskirtlatöku
-Fræðsla til foreldra
-Blæðing: Gefa magnýl eða íbufen
-Hætta á blæðingu fyrsta sólahringinn og 7-10 daga eftir aðgerð þegar örvefur er að myndast
-Áhættuþættir: Fær ekki nógu mjúka fæðu, hreyfir sig of snemma