Taugakerfið Flashcards

1
Q

Heilastofn skiptis í?

A
  1. Miðheila (midbrain/hindbrain)
  2. Brú (Pons)
  3. Mænukylfu (Medulla oblongata)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvar eru stjórnsöðvar fyrir hjarta, blóðrás og öndun?

A

Í mænukylfu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Tengsl dópamíns við ýmsa sjúkdóma

A

Talið er að skortur á dópamíni geti verið byrjun á Parkison.
Talið er að of mikið dómapín geti orsakað geðklofa.
Oft notað L-dópa (forveri dópamíns) til að halda sjúkdómum niðri.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað er í Diencephalon? (2)

A

Stúka og undirstúka.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað er í Telencephalon? (cerabrum) (5)

A
  • Stundum kallaður hvela-heili.
    1. Corpus stritaum (Hefur fjölda kjarna t.d. basal ganglia sem sér um stjórn hreyfinga)
    2. Corpus Callossum (tengslin milli hvelaheila)
    3. Hippocampus (hefur með minni og tilfinningalíf að gera, inniheldur Amygdala þar sem tengls milli tilfinninga og ósjálfráða viðbragða er. Geta orðið flog í hippocampus og þá hefur sá partur hefur verið fjarlægður hjá flogaveikum.
    4. Olfactory lobes (senda anga niður í nefhol og skynja lykt þar)
    5. Neocortex (lagið sem gerir fellingarnar á heilann)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvar eru svokallaðar Raphé frumur og hvað gera þær?

A

Raphé frumur eru í mænukylfunni
-þegar við erum sofandi og segjum t.d. að blaðran okkar er full, vekja skyntaugarnar raphe og þegar þær vakna vöknum við! Svo sofna þær með okkur þegar við sofnum aftur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvaða hlutar heilans mynda limbíska kerfið og hvað sér það um?

A
  • Er staðsett í Cerebral cortex (heilabörkur) og hefur 3 aðal hluta: neocortex, hippocampus og olfactory lobes (sem eru líka hlutar af cerebrum).
  • Þetta eru eldri hlutirnir og mynda limbíska kerfið sem sér um úrvinnslu á tilfinningum eins og hræðslu, ótta, ofsagleði.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvar eru um 2/3 fruma MTK staðsettar?

A

Í heilaberki (cerebral cortex)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvar myndast heila og mænuvökvi?

A

Myndast í chorotid plexus fer síðan í => heilahol 1 og 2 (lateral ventriculur) svo í => 3 heilahol og þaðan í 4 heilaholið (cerabral aqueduct) þaðan fer vökvinn niður í mænu eða í subarachnoid space.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hversu mörg pör af taugum eru í ÚTK?

A

12 heilataugar og 31 mænutaugar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvaða taugar eru skyntaugar og hverjar eru hreyfitaugar og hvar liggja þær í mænu?

A

Afferent (aðlægar taugar) = eru skyntaugarnar. (liggja baklægt í mænu)
Efferent (frálægar taugar) = eru hreyfitaugarnar. (liggja kviðlægt í mænu)

ATH flestar taugar eru blandaðar afferent og efferent nema sjóntaugin, hún er hrein skyntaug.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Viðtakarnir fyrir taugar sem losa acetacholine kallast?

A

Þeir kallast cholínergir viðtakar og þeir skiptast í múskarínska og nikótínska.
-Nikótínskir viðtakar finnast í vöðvafrumum á meðan múskarínskir finnast í sléttum vöðvum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvaða efni er antagónisti fyrir Nikótínska viðtaka og hvað er fyrir múskarínska viðtaka?

A

Antagónisti fyrir Nikótínska viðtaka = kúrare og virkar í viljastýrðataugakerfinu.
Antagónisti fyrir múskarínska viðkata = atrópín er í parasympatískakerfinu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað er enteric nervous system?

A

Taugakerfi meltingarvegarinns, stundum kallað “annar heili” líkamanns.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvaða virkni hefur annarsvegar parasympatíska kerfið og hinsvegar sympatískakerfið á meltinguna?

A

Parasympatíska eykur meltinguna – sbr rest & digest
Sympatíska dregur úr meltingunni – minni starfsemi og minna blóðflæði (fight or flight þá þurfum við ekki að melta heldur þurfum við að nota orkuna í eitthvað allt annað!).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hlut af hvaða kerfi er nýrnahettumergurinn og hverju seytir hann?

A

Hann er hluti af sympatíska kerfinu.

Hann seytir 80% af adrenalíni og 20% noradrenalíni.

17
Q

2 þættir sem eru ólíkir í virkni adrenalíns og noradrenalín.

A
  • Adrenalín sækir jafnt á alfa og beta viðtaka á meðan noradrenalín sækir meira í beta.
  • Adrenalín hefur metabólísk áhrif og eykur cardiac output á meðan noradrenalín hefur áhrif á heildarviðnám æðakerfisins.