Hjarta og æðakerfið (+stj blóðþrýstings) Flashcards

1
Q

Hljóð hjartans, hvaða hljóð og hvað er að gerast?

A

S1 - Lubb = þegar AV-lokurnar lokast - þegar sleglar fyllast af blóði, byrjun systólu.
S2 - Dubb = þegar pulmonary og aorta lokurnar lokast -sleglar eru að dragast saman og pumpa blóðinu út, byrjun díastólu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Það magn sem er pumpað af sleglum á mínútu er kallað?

A

Útfall hjarta (CO). (Cardiac Output).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað er eðlilegt að Cardiac output sé mikið á mínútu í hvíld?

A

Um 5 lítrar á mínútu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvaða áhrif hefur aukin sympatísk virkni á hjartað?

A

Hraðar á hjartslætti.
- Halli gangráðsspennunnar eykst með því að auka If og T-type calsíum straumana. Þetta veldur því að SA-hnúturinn nær þröskuldi hraðar og hjartsláttartíðnin eykst.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvaða áhrif hefur aukin parasympatísk virkni á hjartað?

A

Hægir á hjartslætti.
-halli gangráðsspennunnar minnkar vegna minnkunnar á innleiðslu straums. Þröskuldur næst því hægar og hjartsláttartíðnin minnkar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað er það sem varnar því að hjartalokurnar opnist í öfuga átt?

A

Papillar-vöðvar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hver er meðalslagæðaþrýstingur (MAP) hjá manneskju sem er 140/80 mmHg.

A

80x2 + 140 / 3 = 100 mmHg.

Meðalslagæðaþrýstingur = 100 mmHg

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað markar byrjun systólu?

A

Þegar AV-lokurnar lokast. (S1 - Lubb)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað markar byrjun díastólu?

A

Þegar pulmonary og aorta lokurnar lokast. (S2 - Dubb)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað er preload og afterload?

A
Preload=  Hversu mikið hjartað (sarcomerurnar) teygir sig.
Afterload = Þrýstingurinn sem hjartað þarf að yfirvinna til að geta tæmt sig.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Frank-starling lögmálið:

A
  • Skiptir máli hversu langar hjartavöðvafrumurnar geta orðið í sambandi við hversu öflugur samdrátturinn verður. -
  • Upphafsstaða hjartavöðvafrumnanna ákvarðast af því hversu mikið blóð er í hjartanu, því lengri því því meira rými. Misjöfn lengd=misjafnir kraftar.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Ohm’s lögmálið

A

CO=MAP/TPR

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Tengsl milli veggspennu og hversu þykkur æðaveggurinn er.

A

Þynnri veggir = MINNI veggspenna

Þynnri veggir = meiri veggspenna.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað gerir Angiotensín II?

A

Eru æðasamdráttar hormón sem koma í veg fyrir vökvamissi við blóðmissi. (Hafa líka með starfsemi nýrna að gera)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað er vasopressin?
Endothelin?
Meullipin?
ANP?

A
  • Vasopressin: Æðasamdráttar hormón
  • Endothelin: vasoconstrictor, veldur samdrætti í æðum
  • Medullipin: vasodil, æðavíkkandi
  • ANP: vasodil, æðavíkkandi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Útfall hjartans ákvarðast af?

A
  • Slagmagni (stroke volume, SV) (það magn sem það ýtir út af blóði í hverju slagi)
  • Hjartsláttartíðni (Heart rate,HR) (hversu oft hjartað slær á mínútu)
17
Q

Gollurhúsið skiptist í?

A

Innri og ytir himnu. Pericardium og epicardium.

18
Q

Hvar eru AV lokur og hvað gera þær?

A

AV lokur eru á milli gátta og slegla og koma í veg fyrir bakflæði.

19
Q

Hve mörg % blóðrúmmáls eru vanalega í bláæðum?

20
Q

Æðar líkamanns + staðreyndir (5)

A
  1. Slagæðar= Viðnámslitlar. Flytja blóð til hinna ýmsu líffæra. Þær geyma þrýstingsorku og viðhalda flæði á milli hjartslátta.
  2. Slagæðlingar = Viðnámsæðar, blóðflæði til líffæra. (verður mesta þrýstingsfallið í þeim)
  3. Háræðar = Skipti á milli blóðs og vefja fara þar framm.
  4. Bláæðlingar= Viðnámsæðar, stjórna hlutfalli háræðaþrýstings.
  5. Bláæðar = Viðnámslitlar, leiða blóð til hjartans. Geyma blóð.
21
Q

Samsetning plasma

A

90,6% = Vatn
7,3 % = Prótein
0,88% = Ólífrænar jónir
1,2 % = lífræn efni

22
Q

Ef radius æðar myndi tvöfaldast myndi flæðið?

A

Ef radius æðar myndi tvöfaldast myndi flæðið 16 faldast.

23
Q

Einkenni og hlutverk slagæða?

A

Einkenni: -Þykkir veggir, -Mikið af elastin vef,
-Hafa windkessel eginleika sem gerir þær teygjanlegar.
-Hafa hlutfallslega lítið af sléttum vöðvum.
Hlutverk: Leiðslukerfi blóðs til hinna ýmsu líffæra, stór radius, lítið viðnám.

24
Q

Hlutverk og eginkeikar slagæðlinga?

A
Hlutverk= stjórna því hvert blóðið streymir, stjórnun MAP.
Eginleikar = Þröngar (þvermál 100 um), Eru viðnámsæðar. Mikið af sléttum vöðvum í þeim aðalega singla unit.
25
NO - nitur oxíð er losað frá endotheli (innþekju) æða. Hvaða áhrif getur það haft?
1. Æðavíkkun, 2.Hemil á bólguviðbrögðum. 3. Hemill á blóðflöguklumpun. 4. Örvun nýmyndun æða. 5. Hindrar fjölgun sléttra vöðvafrumna.
26
Eginleikar háræða? (4)
1. Engir sléttir vöðvar, einungis endothel. 2. Eru þröngar. 3.Hægt flæði. 4. Veita viðnám (minna viðnám en slagæðlingar samt)
27
Eginleikar og hlutverk bláæða?
Hlutverk = Flytja blóð til hjartans. Eginleikar = Lítill þrýstingur, fallandu um 15 mmHg. lítið viðnám. Veggir þeirra mjög teygjanlegir.
28
Hvaða skynjarar nema breytingu á ástandi blóðþrýstings?
Þrýstinemar (Staðsettir háþrýstimegin í blóðrásarkerfinu) og Rúmmálsnemar (Staðsettir lágþrýstimegin í blóðrásarkerfinu)
29
Hvaða brautir bera upplýsingar til heila um breytingar á blóðþr.?
Aðlægar brautir. Heilataugar 10 (N. vargus) og 9 (N. glossopharyngeus.
30
Hvaða stjórnstöð tekur á móti upplýsingum um breyttan blóðþr. ?
Mænukylfa.
31
Við blóðmissi skynja xxx- nemar minkað aðfall til hjartans áður en það veldur lækkuðum blóðþrýstingi. Hvaða nemar?
Rúmmálsnemar.
32
Hvað er Autotransfusion?
Þegar blóðmissir að hluta bættur upp með tilfærslu millifrumuvökva inn í æðakerfið.
33
Hvor er vöðvameiri hægri eða vinstri slegill?
Vinstri slegill er mun vöðvameiri.