Hjarta og æðakerfið (+stj blóðþrýstings) Flashcards
Hljóð hjartans, hvaða hljóð og hvað er að gerast?
S1 - Lubb = þegar AV-lokurnar lokast - þegar sleglar fyllast af blóði, byrjun systólu.
S2 - Dubb = þegar pulmonary og aorta lokurnar lokast -sleglar eru að dragast saman og pumpa blóðinu út, byrjun díastólu.
Það magn sem er pumpað af sleglum á mínútu er kallað?
Útfall hjarta (CO). (Cardiac Output).
Hvað er eðlilegt að Cardiac output sé mikið á mínútu í hvíld?
Um 5 lítrar á mínútu.
Hvaða áhrif hefur aukin sympatísk virkni á hjartað?
Hraðar á hjartslætti.
- Halli gangráðsspennunnar eykst með því að auka If og T-type calsíum straumana. Þetta veldur því að SA-hnúturinn nær þröskuldi hraðar og hjartsláttartíðnin eykst.
Hvaða áhrif hefur aukin parasympatísk virkni á hjartað?
Hægir á hjartslætti.
-halli gangráðsspennunnar minnkar vegna minnkunnar á innleiðslu straums. Þröskuldur næst því hægar og hjartsláttartíðnin minnkar.
Hvað er það sem varnar því að hjartalokurnar opnist í öfuga átt?
Papillar-vöðvar.
Hver er meðalslagæðaþrýstingur (MAP) hjá manneskju sem er 140/80 mmHg.
80x2 + 140 / 3 = 100 mmHg.
Meðalslagæðaþrýstingur = 100 mmHg
Hvað markar byrjun systólu?
Þegar AV-lokurnar lokast. (S1 - Lubb)
Hvað markar byrjun díastólu?
Þegar pulmonary og aorta lokurnar lokast. (S2 - Dubb)
Hvað er preload og afterload?
Preload= Hversu mikið hjartað (sarcomerurnar) teygir sig. Afterload = Þrýstingurinn sem hjartað þarf að yfirvinna til að geta tæmt sig.
Frank-starling lögmálið:
- Skiptir máli hversu langar hjartavöðvafrumurnar geta orðið í sambandi við hversu öflugur samdrátturinn verður. -
- Upphafsstaða hjartavöðvafrumnanna ákvarðast af því hversu mikið blóð er í hjartanu, því lengri því því meira rými. Misjöfn lengd=misjafnir kraftar.
Ohm’s lögmálið
CO=MAP/TPR
Tengsl milli veggspennu og hversu þykkur æðaveggurinn er.
Þynnri veggir = MINNI veggspenna
Þynnri veggir = meiri veggspenna.
Hvað gerir Angiotensín II?
Eru æðasamdráttar hormón sem koma í veg fyrir vökvamissi við blóðmissi. (Hafa líka með starfsemi nýrna að gera)
Hvað er vasopressin?
Endothelin?
Meullipin?
ANP?
- Vasopressin: Æðasamdráttar hormón
- Endothelin: vasoconstrictor, veldur samdrætti í æðum
- Medullipin: vasodil, æðavíkkandi
- ANP: vasodil, æðavíkkandi