Hjarta og æðakerfið (+stj blóðþrýstings) Flashcards

1
Q

Hljóð hjartans, hvaða hljóð og hvað er að gerast?

A

S1 - Lubb = þegar AV-lokurnar lokast - þegar sleglar fyllast af blóði, byrjun systólu.
S2 - Dubb = þegar pulmonary og aorta lokurnar lokast -sleglar eru að dragast saman og pumpa blóðinu út, byrjun díastólu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Það magn sem er pumpað af sleglum á mínútu er kallað?

A

Útfall hjarta (CO). (Cardiac Output).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað er eðlilegt að Cardiac output sé mikið á mínútu í hvíld?

A

Um 5 lítrar á mínútu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvaða áhrif hefur aukin sympatísk virkni á hjartað?

A

Hraðar á hjartslætti.
- Halli gangráðsspennunnar eykst með því að auka If og T-type calsíum straumana. Þetta veldur því að SA-hnúturinn nær þröskuldi hraðar og hjartsláttartíðnin eykst.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvaða áhrif hefur aukin parasympatísk virkni á hjartað?

A

Hægir á hjartslætti.
-halli gangráðsspennunnar minnkar vegna minnkunnar á innleiðslu straums. Þröskuldur næst því hægar og hjartsláttartíðnin minnkar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað er það sem varnar því að hjartalokurnar opnist í öfuga átt?

A

Papillar-vöðvar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hver er meðalslagæðaþrýstingur (MAP) hjá manneskju sem er 140/80 mmHg.

A

80x2 + 140 / 3 = 100 mmHg.

Meðalslagæðaþrýstingur = 100 mmHg

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað markar byrjun systólu?

A

Þegar AV-lokurnar lokast. (S1 - Lubb)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað markar byrjun díastólu?

A

Þegar pulmonary og aorta lokurnar lokast. (S2 - Dubb)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað er preload og afterload?

A
Preload=  Hversu mikið hjartað (sarcomerurnar) teygir sig.
Afterload = Þrýstingurinn sem hjartað þarf að yfirvinna til að geta tæmt sig.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Frank-starling lögmálið:

A
  • Skiptir máli hversu langar hjartavöðvafrumurnar geta orðið í sambandi við hversu öflugur samdrátturinn verður. -
  • Upphafsstaða hjartavöðvafrumnanna ákvarðast af því hversu mikið blóð er í hjartanu, því lengri því því meira rými. Misjöfn lengd=misjafnir kraftar.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Ohm’s lögmálið

A

CO=MAP/TPR

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Tengsl milli veggspennu og hversu þykkur æðaveggurinn er.

A

Þynnri veggir = MINNI veggspenna

Þynnri veggir = meiri veggspenna.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað gerir Angiotensín II?

A

Eru æðasamdráttar hormón sem koma í veg fyrir vökvamissi við blóðmissi. (Hafa líka með starfsemi nýrna að gera)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað er vasopressin?
Endothelin?
Meullipin?
ANP?

A
  • Vasopressin: Æðasamdráttar hormón
  • Endothelin: vasoconstrictor, veldur samdrætti í æðum
  • Medullipin: vasodil, æðavíkkandi
  • ANP: vasodil, æðavíkkandi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Útfall hjartans ákvarðast af?

A
  • Slagmagni (stroke volume, SV) (það magn sem það ýtir út af blóði í hverju slagi)
  • Hjartsláttartíðni (Heart rate,HR) (hversu oft hjartað slær á mínútu)
17
Q

Gollurhúsið skiptist í?

A

Innri og ytir himnu. Pericardium og epicardium.

18
Q

Hvar eru AV lokur og hvað gera þær?

A

AV lokur eru á milli gátta og slegla og koma í veg fyrir bakflæði.

19
Q

Hve mörg % blóðrúmmáls eru vanalega í bláæðum?

A

65%

20
Q

Æðar líkamanns + staðreyndir (5)

A
  1. Slagæðar= Viðnámslitlar. Flytja blóð til hinna ýmsu líffæra. Þær geyma þrýstingsorku og viðhalda flæði á milli hjartslátta.
  2. Slagæðlingar = Viðnámsæðar, blóðflæði til líffæra. (verður mesta þrýstingsfallið í þeim)
  3. Háræðar = Skipti á milli blóðs og vefja fara þar framm.
  4. Bláæðlingar= Viðnámsæðar, stjórna hlutfalli háræðaþrýstings.
  5. Bláæðar = Viðnámslitlar, leiða blóð til hjartans. Geyma blóð.
21
Q

Samsetning plasma

A

90,6% = Vatn
7,3 % = Prótein
0,88% = Ólífrænar jónir
1,2 % = lífræn efni

22
Q

Ef radius æðar myndi tvöfaldast myndi flæðið?

A

Ef radius æðar myndi tvöfaldast myndi flæðið 16 faldast.

23
Q

Einkenni og hlutverk slagæða?

A

Einkenni: -Þykkir veggir, -Mikið af elastin vef,
-Hafa windkessel eginleika sem gerir þær teygjanlegar.
-Hafa hlutfallslega lítið af sléttum vöðvum.
Hlutverk: Leiðslukerfi blóðs til hinna ýmsu líffæra, stór radius, lítið viðnám.

24
Q

Hlutverk og eginkeikar slagæðlinga?

A
Hlutverk= stjórna því hvert blóðið streymir, stjórnun MAP.
Eginleikar = Þröngar (þvermál 100 um), Eru viðnámsæðar. Mikið af sléttum vöðvum í þeim aðalega singla unit.
25
Q

NO - nitur oxíð er losað frá endotheli (innþekju) æða. Hvaða áhrif getur það haft?

A
  1. Æðavíkkun, 2.Hemil á bólguviðbrögðum.
  2. Hemill á blóðflöguklumpun.
  3. Örvun nýmyndun æða.
  4. Hindrar fjölgun sléttra vöðvafrumna.
26
Q

Eginleikar háræða? (4)

A
  1. Engir sléttir vöðvar, einungis endothel.
  2. Eru þröngar. 3.Hægt flæði.
  3. Veita viðnám (minna viðnám en slagæðlingar samt)
27
Q

Eginleikar og hlutverk bláæða?

A

Hlutverk = Flytja blóð til hjartans.
Eginleikar = Lítill þrýstingur, fallandu um 15 mmHg.
lítið viðnám. Veggir þeirra mjög teygjanlegir.

28
Q

Hvaða skynjarar nema breytingu á ástandi blóðþrýstings?

A

Þrýstinemar (Staðsettir háþrýstimegin í blóðrásarkerfinu)
og
Rúmmálsnemar (Staðsettir lágþrýstimegin í blóðrásarkerfinu)

29
Q

Hvaða brautir bera upplýsingar til heila um breytingar á blóðþr.?

A

Aðlægar brautir. Heilataugar 10 (N. vargus) og 9 (N. glossopharyngeus.

30
Q

Hvaða stjórnstöð tekur á móti upplýsingum um breyttan blóðþr. ?

A

Mænukylfa.

31
Q

Við blóðmissi skynja xxx- nemar minkað aðfall til hjartans áður en það veldur lækkuðum blóðþrýstingi. Hvaða nemar?

A

Rúmmálsnemar.

32
Q

Hvað er Autotransfusion?

A

Þegar blóðmissir að hluta bættur upp með tilfærslu millifrumuvökva inn í æðakerfið.

33
Q

Hvor er vöðvameiri hægri eða vinstri slegill?

A

Vinstri slegill er mun vöðvameiri.