Stjórn hreyfinga Flashcards
Samdráttarkrafti vöðva er stjórnað með? (2)
- Recruiment (innköllun hreyfieininga)
- Tíðni boðspenna í hverri hreyfingu.
Hvaða skynfæri eiga stóran þátt í stjórn heyfinga? (3)
- Vöðvaspólur, skynja lengd vöðva og breytinga á þeim.
- Sinaspólur (golgo tendon organs), Skynja togkraft vöðva.
- Liðamótanemar (joint vapsule machanorec.) Skynja stöðu liðamótanna.
Hvað skynjar togkraft vöðvanns og verndar hann fyrir of miklu álagi?
Sinaspólur (Golgi tendon)
Hreyfingar flokkaðar í þrennt?
- Viðbrögð (reflexar)
- Viljastýrðar hreyfingar.
- Taktbundnar hreyfingar.
Einkenni parkison veiki? (5)
- Stífleiki vöðva. 2.Skjálfti.
- Minni og hægari hreyfingar.
- Erfileikar með að hefja hreyfnigar
Hvaða frumur eru einu frumurnar sem stjórna samdrætti beinagrindavöðva?
Gamma -mótortauga-frumur.
Með hvaða 2 kerfum er boðum komið til mótortaugunuga?
- Pyramidal kerfið (Corticospinal & corticobulbar k.)
2. Extrapyramidal kerfið (Multineuronal K. eða brainstrem k.)
Hvaða brautir stjórnar gjarnan fínlegum, sértækum hreyfingum handleggja, handa og fingra?
Pyramidal brautir.
Hvaða brautir stjórna gjarnan grófum hreyfingum búks, háls og fóta og að viðhalda stöðu og jafnvægi?
Extrapyramidal brautir.
Hvað inniheldur litli heili (Cerebellum) margar taugafrumur?
50 miljarða taugafrumna.
Litli heili (Cerebellum) staðreyndir (4)
- Fær skynboð frá vöðva- og sinaspólum.
- Fær skynboð frá jafnvægiskerfinu, stjórnkerfinu o.fl.
- Fylgist með framgangi hreyfinga og sendir boð um leiðréttingar ef þarf.
- Skemmd veldur grófum, kippóttum, ósamhæfðum hreyfingum og óstöðuleika.
Hvað inniheldur vöðvaspóla? (3)
- Skynfrumur: Þær eru í miðjunni á vöðvaspólunni og senda stöðugt boð til MTK um hver staða og lengd
- Intrafusial vöðvaþræði: Liggja til endanna og stjórna lengd spólanna og næmni. Gamma mótór taugar frá MTK ítauga intrafusial þræðina.
- Extrafusial vöðvaþræði: Ítaugaðir af alfa motor taugum. Er í rauninni það sem við köllum vöðvafrumu.
Hvað er það sem gerir okkur kleift að stunda grófar hreyfingar á sama tíma og fínhreyfingar?
Að það séu 2 brautir. Pyramidal fyrir fínhreyfingar og exra pyramidal fyrir grófar hreyfingar.