Hormónastýrikerfið Flashcards
Hormón hafa áhrif á? (7)
- Næringu, 2.Vöxt, 3.Efnaskipti, 4.þroska,
5. Æxlun, 6.Aðlögun, 7.Homeostasis.
Hverskonnar frumur framleiða hormón?
Neuroendocrine frumur framleiða hormón.
*Við áreiti losa/seyta þær hormónum sem síðan berast með blóði til markfrumna.
3 efnaflokkar hormóna?
- Amine hormón,
- Peptíð hormón.
- Sterar.
Peptíð hormón staðreyndir (3)
- Lang stærsti hópurinn.
- Amínósýrukeðjur allt frá 3 upp í nokkur hundruð.
- Peptíð hormón eru upphaflega búin til í mRNA í innkirtlafrumu sem stærri protein sem þekkjast sem pre-prohormón.
Kirtlar sem seyta sterum?
Nýrnehettubörkur, eistu, eggjastokkar, legkaka.
Hvar er aðalstjórnstöð fyrir hormóna?
Í undirstúku (hypothalamus) .
Boð frá undirstúkunni => til heiladinguls => niður í kirtil sem seytir svo frá sér hormón sem hittir svo markfrumu sína og þá fara hlutirnir að gerast .
Dæmi um amín hormón (4) og eru þau fituleysanleg eða ekki?
- Skjaldkirtilshormónin: T3 og T4. (Fituleysanleg)
- Katekólamín hormónin: -Adrenalín, Noradrenalín og dópamín (vantsleysanleg)
Hvort hefur T3 eða T4 meiri virkni og hvaða áhrif hafa þessi hormón á líkamann?
- Áhrifin verða á efnaskiptahraða, þroska og starfsemi heilans, vöxt o.fl.
- T3 en mun virkari hormón og þjónar almennt meiri tilgang en T4.
Hvaða hormón eru losuð annarsvegar frá nýrnahettu merg og hinsvegar nýrnahettubörk?
Nýrnahettumergur = Ketakólamín hormónin sem eru: adrenalín, dópamín og noradrenalín.
Nýrnahettubörkur = seytir sterum.
Dæmi um peptíð hormón og eru þau fituleysanleg eða vatnsleysanleg?
Dæmi um peptíð hormón = t.d. kalkkirtla homrón.
-Þetta eru vatnsleysanleg hormón.
Hvaða efni er forveri allra sterahormóna?
Kólesteról er forveri (precursor) allra sterahormóna.
Dæmi um sterahormón og eru þeir fitu eða vatnsleysanlegir?
Dæmi:
Estrógen, testósterón.
Nýrnahettubörkurinn myndar: aldósterón, cortisol, corticosterone, dehydroepiandrosterone og androstenedione.
-Sterar eru fituleysanlegir.
Dæmi um efni sem getur virkað bæði sem taugaboðefni og hormón.
- Noradrenalín.
Hversvegna stalda katekólamín og peptíð hormón svona stutt við í blóðrásinni ? (Frá mín upp í klst)
Vegna þess að þau eru vantsleysanleg og þá “frí” hormón í blóðrásinni og eru þá tekin fljótt upp eða brotin niður af ensímum.
Hvað er up-regulation og down-regulation í sambandi við áhrif hormóna?
Þetta er þegar hormón hefur áhrif á viðtaka frumunar til að minka eða auka virkni með því að fjölga eða fækka bindistöðum.
Up-regulation =fjölgun viðtaka
Down-regulations = fækkun viðtaka.