Hjarta - EKG Flashcards

1
Q

P-takkinn stendur fyrir?

A

Afskautun gátta (atrial afskautun) (SA-hnoðið er að senda boðspennuna um gáttirnar, þær dragast saman og blóð fer í sleglana, hluti af díastólunni).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

QRS-takkinn stendur fyrir?

A

Afskautun slegla + á meðan sleglarnir eru að afskautast eru gáttirnar að endurskautast.

*Kemur um 15ms eftir P-takkann. Þetta er flókinn takki vegna þess að leiðin sem afskautunin í sleglunum á sér stað er breytileg frá augnabliki til augnabliks og straumurinn í líkamsvökvanum breytist eftir því. *

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

T-takkinn stendur fyrir?

A

Endurskautun slegla.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Partial block er?

A

Þegar td koma tveir P-takkar á undan QRS.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Complete block er?

A

T.d. þegar það koma P- og T-takkar saman ekki í réttri röð og þessháttar. -Það er þegar það er engin samhæfing í rafvirkni gátta og slegla.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað eru gangráðsfrumur og hvar eru þær að finna?

A

Gangráðsfrumur mynda boðspenu sjálfar. eru t.d. í SA-node og AV-node.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað eru Leiðslukerfisfrumur og hvar eru þær að finna?

A

Frumur sem eru sérhæfðar í að leiða boðspennur á milli sín, t.d. Purkinje þræðir.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Samdráttarfrumur hjartanns eru..?

A

Frumur sérhæfðar í að mynda kraft, t.d. vöðvafrumur slegils.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað er hægt að sjá út úr EKG?

A

Gangráðstruflanir, leiðslutruflanir, stækkun gátta og slegla, hjartadrep , pericarditis (bólga í gollurhúsi), áhrif lyfja, truflanir á electrolytajafnvægi, sjúkdóma.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Leið rafstraums í gegnum hjartað, hvar byrjar hanna og hvar endar hann? (5)

A
Byrjar í SA-node og síðan:
=> AV-node 
=> Bundle of his
=> Bundle of branvhes 
=> Purkinje þræðir
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað er það sem veldur því að það geti orðið aukaslög í hjartanu?

A

Þó að SA node séu gangráðsfrumur hjartans þá geta allar frumu hjartans orðið sjálfvirkar og við finnum fyrir aukaslögum.
Semsagt einhver önnur fruma hjartans nær að skjóta inn aukaslagi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað veldur því að hjartað getur ekki farið í krampa eins og beinagrindavöðvar?

A

Langur ónæmistími boðspennu veldur því að hjartavöðvi getur ekki farið í krampa.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað er það sem veldur því að endurskautun á sér stað um leið og samdráttur hjartans klárast?

A

Hægu calsíumgöngin lokast og K+ göngin opnast.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Stutt orð um það “hvaða” rafvirkni EKG er að mæla.

A

Fruman í hvíld neikvætt hlaðin að innan og jákvætt hlaðin að utan. Við taugaáreyti svissast þetta og þetta er það sem að EGK nemur, þessa rafvirkni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hver er eðlileg öxulstefna hjartans?

A

Á bilinu -30 til +90.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvaða leiðsla er talin mikilvægust þegar verið er að lesa af EKG?

A

Leiðsla II kemst næst öxulstefnu hjartans og því oftast talið best að lesa hana til að túlka rafvirkni í hjartanu.