Öndun Flashcards

1
Q

Samsetning andrúmslofts

A

Köfnunarefni og fl. = 79%
Súrefni ca = 21% (20,93)
Koltvísýringur = 0,03 %

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Öndunarstuðullinn RQ (2)

A
  • Hlutfall á milli CO2 sem er losað og O2 sem við notum.

- Er venjulega 0,8 mól í hvíld.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað er hlutþrýstingur lofttegundar?

A
  • Sá þrýstingur sem lofttegundin veldur ein og sér.

- Er mælikvarði á styrk hennar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað er miðað við þegar talað er um venjulegan loftþrýsting?

A

760 mmHg

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Formúlan til að reikna hlutþrýsting lofttegunda í andrúmslofti.

A

Loftþrýstingur andrúmsloftsins x lofttegundin / 100.
Dæmi -ef súrefni er 21% og loftþr.andrúmslofts 760 mmHg:
760 x 21 / 100 = 159 mmHg.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað er það sem veldur því að súrefni flyst (diffunterar) yfir í blóðið og CO2 flyst úr því?

A

Hlutþrýstingur súrefnis í lofti er hærri en í blóði - þessvegna flyst hann yfir í blóðið.
Hlutþrýstingur CO2 í blóði er hærri en í lofti - Þessvegna flyst hann yfir í andrúmsloftið.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvort er leysni CO2 eða O2 meiri í vatni?

A

Leysni CO2 er meiri, 24x meiri en hjá O2 í vatni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hver er normal hlutþrýstingur í alveoli (lungnablöðrum)?

A
PO2= 105 mmHg.
PCO2= 40 mmHg.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hyperventilation og hypoventilation?

A
Hyperventalition = Of mikil loftun.
Hypoventilation = Of lítil loftun.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvaða áhrif hefur aukinn/minkaður hlutþrýstingur koltvísírings og súrefnis á líkamann?

A

PCO2=
-Aukið PCO2 víkkar berkjunga.
-Minnkað PCO2 þrengir berkjunga.
PO2 =
-Aukið PO2 víkkar slagæðlinga í lungum en þrengir í líkama.
-Minnkað PO2 þrengir slagæðlinga í lungum en víkkar í líkama.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hversu mikið er af O2 eru í blóði og hversu mikið af því er bundið hemaglobin eða uppleyst?

A

25% (200 ml í L) af blóði er súrefni en 98% af því er yfirleitt bundið við hemaglobin og ca 2% (3ml í L) eru þá uppleyst í blóðinu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað getur 1 hemaglobin mólikúl tengt mörg súrefnis mólikúl?

A

1 HB mólikúl getur tengt 4 súrefnismólikúl.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Reiknast það O2 sem er bundið við hemaglobin með þegar reiknaður er út PO2 blóðs?

A

Nei. Það hefur ekki áhrif á PO2 blóðs einungir uppleyst O2 ákvarðar PO2.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvaða þættir geta valdið því að O2 binst ekki fast við hemaglobin (losnar auðveldara frá) ? (4)

A
  1. Lækkað Ph.
  2. Hækkaður PCO2.
  3. Hækkað hitastig.
  4. Hækkað DPG.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvernig flyst CO2 með blóði?

A

60% með bicarbonati.
30% bundið hemaglobin
10% uppleyst í blóði.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvar eru nemar sem nema breytingar á PO2, PCO2 og Ph staðsettir?
En H+?

A

Efnanemar sem skynja breytingar á PO2, PCO2 og Ph eru staðsettir í carotid bodies og aortic bodies.
Carodid bodies = eru sitthvorri carodid æðinni (hálsslagæð)
Aortic bodies = eru í aortu (ósæð)
Efnanemar fyrir H+ eru staðsettir í mænukylfu (mikilvægastir) og carodid bodies.

17
Q

Hversvegna er það svona hættulegt fyrir mann að anda að sér colmoxíð?

A

Vegna þess að þessi lofttegund sest á bindistaði súrefnis á hemaglobini og kemur í veg fyrir að súrefni geti bundist. Colmoxíð hefur miklu meiri sækni á bindistaði Hb heldur en súrefni - þessvegna getur þetta verið mjög hættulegt.