Melting Flashcards

1
Q

Hvaða meltingarensím er það aðalega sem brítur niður langar amínósýrukeðjur í margar smærri í maganum?

A

Pepsín

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvenær kemst fæðan í snertingu við fyrsta meltingar-ensímið og hvað heita þau?

A

Fæðan kemst í snertingu við fyrsta meltingar-ensímið í munni, það kemur frá seyti út munnvatnskirtlum og heita Amílasi (aðalega) og karbóhídrasi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvaða ensím er það sem tekur mestan þátt í að brjóta niður fæðu í maganum?

A

Aðalega pepsín, er próteinkljúfandi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Secretin hormón..

A

Hamlar sýrumyndun og hreyfingum í maga. Örvar bíkarbonat-losun úr brisi og lifur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

CCK hormón..

A

Örvar gallblöðruna til að seyta niður í skeifugörn.

Þetta hemur magastarfsemina og örvar seyti á ensímum frá briskirtli.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

GIP hromón.. (2)

A
  • Losnar við það að glúkósi og fita fara í smáþarmanna.

- Örvar innkirtilfrumurnar í brisinu til að seyta insúlíni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

3 fasar meltingarfæranna við fæðuinntöku

A
  1. Höfuðfasi - áður en fæðan er innbirgð, t.d. þegar manneksja finnur lygt af mat og munnvatnskirtlarnir fara í gang.
  2. Magafasi - Hefst þegar fæðan berst niður í maga.
  3. Smáþarmafasi - Hefst þegar hálfmelt fæðumauk berst niður í skeifugörn.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

3 stig kyngingar

A
  1. Viljabundið stig - Kyngingin
  2. Kok stig - Þar hefst ósjálfráði hluti kyngingar, öndunarvegur lokaður á þessu stigi.
  3. Vélindastig - Fæðan mjólkast niður vélinda í átt að maga. Þarna er öndunarvegurinn orðin opin aftur.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað er það sem ver magan fyrir sjálfmeltingu? (3)

A
  1. Basískt og próteinríkt slím(Mucous) (ríkt af bíkarbónati)
  2. Þekjufrumurnar.
  3. Ör endurnýjun þekjufrumnanna.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað er það sem bíkarbonatið gerir í maganum?

A

Það tekur við vetnisjónum þegar þær koma að magaveggnum og hlutleysir þær, þannig að þær fara frá því að vera í pH2 yfir í pH7.
Þegar pH gildið er komið uppí pH 7 er pepsínið nánast óvirkt og fer þá ekki að brjóta niður magavegginn. (sjálfmelting).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Gastrín hormón..

A
  • Hefur mest áhrif á magan, örvar seyti á sýru og hreyfingar maga.
  • Örvar líka neðsta hluta smáþarmanna og niður í ristil.
  • Örvar endurnýjun frumna í maga.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hormónið somatostatin..

A

-Dregur úr myndun magasýru með því að hafa áhrif á framleiðslu annara hormóna. (Gastrín, histamín, secretin)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

2 atriði sem gera skeifugörnina mikilvæga.

A
  1. Hún samhæfir starfsemi magans (stýrir hversu mikið fer áframm niður)
  2. Stýrir seyti brá lifur og brisi.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hverju seytir brisið?

A
  1. Útkirtilhlutinn = brissafa inní skeifugörn sem er ríkur af meltingar-ensímum á óvirku formi og bíkarbonati.
  2. Innkirtilhlutinn = Insolín og glúkagon út í blóðið.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Úr hverju er gall saman sett og hvert er hlutverk þess?

A

Efni í galli: kólestról, bíkarbonat, forfórlípíð, bilirúbíni og gallsöltum.
Hlutverk: Að leysa upp fituna í fæðunni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað verður um gallið í þörmunum?

A

95% af galli er tekið upp í þörmunum, flutt til lifrar og endurnýtt.

17
Q

Galatric inhibitory polypeptide (GIP) hormón..

A

Er losað úr smáþörmum og övar insolín-losun ef glúkósi og fita eru þar.

18
Q

Stjórnkerfi meltingarvegar má skippta upp í þrennt, í?

A
  • Taugareflexbogar sem eru tengdir beint við MTK.
  • Taugareflexar innan ENS (enteríska/iðra taugakerfið)
  • Reflexar sem tengjast losun peptíðhormóna .
19
Q

3 gerðir af skynjurum sem skynja hversu mikil fæða er í meltingarveginum?

A
  • Efnastýrðir skynjarar sem skynja styrk sýru, glúkósa, amínósýra.
  • Osmónemar sem skynja það hversu osmótískt sterkt innihald magans er (osmóstyrkur fæðunnar er yfirleitt frekar hár)
  • aflnemar sem skynja þensluna sem fæðan ýtir á vegginn.
20
Q

Hvaða fruma býr nokkurnvegin til saltsýruna í maganum og hvernig?

A
  • Parietal fruma.
  • H+ og Cl- er seytt í magan og verður að saltsýru (HCL).

-Þegar H+ er seytt í magalúmenið opnast Cl- gangar og við það flæðir Cl- inn í magaopið. Saman myndar HCl þessa saltsýru.
(Kalíum jón fer úr maga á sama tíma og H+ er seytt inn.)

21
Q

Hvert er sýrustig maganns?

A

Er í kringum 2-3 pH