Stuðningur við fjölskyldur sem takast á við heilabilun - 15.ágúst Flashcards
Er heilabilun sjúkdómur ?
Nei, það er einkenni sem birtist í mismunandi sjúkdómstegundum, í raun yfirhugtak.
Dementia
an ‘‘umbrella’ term used to describe a range of symptoms assoiciated with cognitive impairment
Hver eru einkenni heilahrörnunarsjúkdóma ?
- Minnisskerðing, sem oft byrjar á skerðingu á skammtímaminni
- Framtaks- og frumkvæðisleysi
- Málstol (erfitt með að tjá sig með orðum) og breyting á málskilningi
- Verkstol (erfitt með að framkvæma einfaldar athafnir)
- Dómgreindarskerðing og skortur á innsæi
- skert ratvísi
- óáttun í tíma og rúmi
- erfiðleikar við skipulag
- perśonuleikabreytingar
- breyting á persónulegu hreinlæti
- kvíði og depur/þunglyndi
- ranghugmyndir og ofskynjanir
Hver er tilgangur rannsóknarinnar í doktorsverefni Margrétar Guðnaóttur?
- Skapa aukna þekkingu á aðstæðum eldra fólks sem býr heima með heilabilun og fjölskyldna þeirra
- auka skilning á því hvað þykir hvað hjálplegt að mati einstaklinga með heilabilun og fjölskyldna þeirra til lengri búsetu heima
- þróa og bæta heimaþjónustu út frá þeirri þekkingu sem hlýðst með rannsókninni og talin er hjálpleg að hálfu aðstandenda fólks með heilabilun
Hvernig rannsókn var þetta?
Vettvangsrannsókn
Hversu margar fjölskyldur tóku þátt ?
8 og þetta tók 2 ár !
Hvað var hún að gera inn á heimilum fjölskyldna ?
Fylgjast með hvernig finnur fjölskyldan sér farveg og hvað hjálpar henni ?
Seeing the collective (Ceci, Brown og Purkis, 2018), hvað sýnir hún ?
Rannsóknin miðar að því að greina vandasama umönnun fjölskyldna, hvaða líkamlegu, tæknilegu og stofnanalegu þættir móta aðstæður umönnunar
- sýnt fram á að skortur er á stuðnigi og inngripum í heimahúsum. Þörf er á nýjum aðferðum til stuðnings fjölskyldum
Í hverju felst heildræn umönnun ?
- umönnun felst ekki í vitneskjunni um hnignandi heilsufar eða von um lækningu - hún felst í því að tækla daglegt líf, dag fyrir dag. Prófa sig sífellt áfram um hvað virkar = tinkering
- án ákefðar, stjórnunar og ofhugsunar
- umfan heildar er breytilegt, aðstæður og forsendur
Hvað er mikilvægt fyrir aðstandendur ?
- Horfa í aðstæður sínar
- horfa inn á við - smáatriðin sem efla traust
- spegla sig í öðrum
- deila reynslu í hóp
- viðhalda hlutverkum eins lengi og mögulegt
- takast á við eitt vandamál í einu
- stöðug aðlögun
- hlúa að þeim þáttum sem hjálpa okkur að halda áfam
- vera hér og nú
- æðruleysi
- bara þetta, núna = virk gleymska
- að gleyma er mikilvægt til að koma nýju að…